Morgunblaðið - 03.01.2001, Page 44

Morgunblaðið - 03.01.2001, Page 44
PENINGAMARKAÐURINN/FRÉTTIR 44 MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ BANKAR OG SPARISJÓÐIR VÍSITÖLUR Neysluv. Byggingar Launa- Eldri lánskj. til verðtr vísitala vísitala Jan. ’00 3.831 194,0 236,7 186,9 Febr. ’00 3.860 195,5 238,6 189,3 Mars ’00 3.848 194,9 238,9 189,6 Apríl ’00 3.878 196,4 239,4 191,1 Maí ’00 3.902 197,6 244,1 194,5 Júní ’00 3.917 198,4 244,4 195,7 Júlí ’00 3.931 199,1 244,8 196,4 Ágúst ’00 3.951 200,1 244,9 196,9 Sept. ’00 3.931 199,1 244,6 196,8 Okt. ’00 3.939 199,5 244,7 197,2 Nóv. ’00 3.979 201,5 245,5 197,4 Des. ’00 3.990 202,1 245,8 Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vísitölub. vextir skbr. lán Ágúst ‘99 17,0 13,9 8,7 September ‘99 18,0 14,0 8,7 Október ’99 18,6 14,6 8,8 Nóvember ’99 19,0 14,7 8,8 Desember ’99 19,5 15,0 8,8 Janúar ’00 19,5 15,0 8,8 Febrúar ’00 20,5 15,8 8,9 Mars ’00 21,0 16,1 9,0 Apríl ’00 21,5 16,2 9,0 Maí ‘00 21,5 16,2 9,0 Júní ’00 22,0 16,2 9,1 Júlí ’00 22,5 16,8 9,8 Ágúst ’00 23,0 17,0 9,8 Sept. ’00 23,0 17,1 9,9 HÚSBRÉF FL 1-98 Kaup- Útb.verð krafa % 1 m. að nv. Frjálsi fjárfestingarbankinn 6,17 1.126.747 Kaupþing 6,11 1.131.769 Landsbréf 6,24 1.119.440 Íslandsbanki 6,20 1.123.222 Sparisjóður Hafnarfjarðar 6,11 1.131.769 Búnaðarbanki Íslands 6,24 1.119.538 Landsbanki Íslands 6,21 1.120.889 Verðbréfastofan hf. 6,18 1.126.329 SPRON 6,22 1.119.875 Íslensk verðbréf 6,11 1.131.769 Tekið er tillit til þóknana verðbréfaf. í fjárhæðum yfir útborgunarverð. Sjá kaupgengi eldri flokka í skrán- ingu Verðbréfaþings. VERÐBRÉFASJÓÐIR Raunávöxtun 1. desember Síðustu: (%) Frjálsi fjárfestingarbankinn Kaupg. Sölug. 3 mán. 6 mán. 12 mán. 24 mán. Kjarabréf 8,870 8,879 2,5 5,7 0,5 1,8 Markbréf 4,949 4,999 1,9 4,3 -0,2 2,2 Tekjubréf 1,526 1,541 -1,8 4,9 -5,9 -2 Kaupþing hf. Ein. 1 alm. Sj. 11121 11232 -26,0 -12,2 1,2 4,8 Ein. 2 eignask.frj. 6233 6296 -1,1 4,1 -1,5 0,3 Ein. 3 alm. Sj. 7118 7189 -26,0 -12,2 1,2 4,8 Ein. 6 alþjhlbrsj. 2508 2558 -16,1 9,6 -0,1 8,2 Ein. 8 eignaskfr. 58964 59553 -1,8 13,7 -10,0 -4,7 Ein. 9 hlutabréf 1254,75 1279,85 -54,2 -38,8 4,6 Ein. 10 eignskfr. 1723 1758 9,6 12,4 4,4 0,7 Ein. 11 1031,5 1041,8 1,9 17,1 Gl. Bond Cl./Lux-al.skbr.sj. 4) 140,65 24,5 28,9 12,4 3,8 Gl. Equity Cl./Lux-al.hlbr.sj. 4) 189,73 -64,4 -26,9 -7,1 9,7 Gl. Tech. Cl./Lux-al.tæk.sj. 4) 78,70 -92,6 -57,0 Nordic Growth Class 4) 79,62 Icel. Bond Cl./Lux-ísl.sk.sj. 3) 121,79 8,6 7,9 -1,4 0,4 Icel. Equity Cl./Lux-ísl.hl.sj. 3) 146,90 -26,5 -15,7 15,4 22,8 Verðbréfam. Íslandsbanka hf. Sj. 1 Ísl. Skbr. 5,702 5,731 4,5 6,0 2,0 2,5 Sj. 2 Tekjusj. 2,477 2,489 1,9 0,3 -0,2 2,3 Sj. 5 Eignask. Frj. 2,469 2,481 0,3 4,5 0,2 1,3 Sj. 6 Hlutabr. 2,987 3,017 -52,7 -33,6 -8,4 8,0 Sj. 7 Húsbréf 1,213 1,221 -0,9 6,2 -4,3 -0,8 Sj. 8 Löng sparisk. 1,412 1,419 -2,8 3,2 -6,8 -3,0 Sj. 10 Úrv. Hl.br. 1,529 1,544 -47,5 -30,3 19,7 17,6 Sj. 11 Löng skuldab. 1,000 1,005 -1,1 4,6 -8,5 -3,8 Sj. 12 Alþj. hlutabr. 1,132 1,155 -10,1 14,1 13,3 Sj. 13 Hlutab. á nýmörk 908 917 -47,2 -10,2 -10,6 Sj. 14 Úrval. erl. hlutabr. 823 831 -38,7 -12,5 -11,4 Landsbréf hf. Íslandsbréf 2,442 2,479 -0,6 3,0 0,7 2,0 Öndvegisbréf 2,483 2,508 0,4 6,1 -2,0 -0,2 Sýslubréf 2,765 2,793 -27,7 -10,1 -7,6 -1,0 Launabréf 1,176 1,188 0,1 5,7 -1,3 -0,2 Þingbréf 2,650 2,677 -41,4 -21,0 -3,0 1,5 Markaðsbréf 1 1,141 3,8 6,2 4,1 Markaðsbréf 2 1,107 3,2 3,9 -0,9 Markaðsbréf 3 1,097 1,7 6,3 -2,3 Markaðsbréf 4 1,073 -0,7 6,6 -6,0 Úrvalsbréf 1,211 1,235 -57,9 -33,3 -8,6 Fortuna 1 11,47 -58,3 -25,8 -9,7 Fortuna 2 11,44 -58,6 -20,2 -9,6 Fortuna 3 13,54 -57,4 -5,5 -5,4 Búnaðarbanki Ísl. 5) Langtímabréf VB 1,345 1,355 0,0 -0,4 -2,2 0,4 Eignaskfrj. Bréf VB 1,343 1,350 2,1 5,9 -1,2 0,8 Hlutabréfasjóður BÍ 1,46 1,51 -17,2 -14,0 8,4 13,1 ÍS-15 (29.12.00) 1,4163 1,4594 -61,2 -37,5 -20,4 4,4 Alþj. Skuldabréfasj. 1) 112,1 16,0 29,1 9,3 Alþj. Hlutabréfasj. 1) 163,0 37,3 -2,0 4,3 Internetsjóðurinn 2) 64,59 -38,4 -26,1 Frams. Alþ. hl.sj. 2) 169,61 -70,3 -19,0 19,9 1) Gengi 28/12. 2) Gengi í lok nóvember 3) Gengi 26/12 4) Gengi 27/12 5) Á ársgrundvelli INNLÁNSVEXTIR (%) Gildir frá 21. desember Landsbanki ÍslandsbankiBúnaðarbanki Sparisjóðir Vegin meðalt. Dags síðustu breytingar 21/11 11/12 1/12 21/12 ALMENNAR SPARISJÓÐSBÆKUR 1,70 2,40 1,40 2,00 1,8 ALMENNIR TÉKKAREIKNINGAR 1,00 1,65 0,70 1,75 1,2 SÉRTÉKKAREIKNINGAR 1,70 2,00 1,40 2,00 1,8 ÓBUNDNIR SPARIREIKNINGAR 1) VÍSITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR: 36 mánaða 5,55 5,45 5,40 5,40 5,4 48 mánaða 5,90 6,00 5,90 5,9 60 mánaða 6,05 6,00 6,00 6,0 INNLENIR ÓBUNDNIR GJALDEYRISREIKNINGAR 2) Bandaríkjadollarar (USD) 4,30 4,60 4,60 4,40 4,4 Sterlingspund (GBP) 3,75 4,05 4,00 3,90 3,9 Danskar krónur (DKK) 3,00 3,30 3,50 3,25 3,2 Norskar krónur (NOK) 5,00 4,95 5,30 5,10 5,1 Sænskar krónur (SEK) 1,60 1,70 2,00 1,80 1,7 Þýsk mörk (DEM) 2,70 3,15 2,90 3,00 2,9 1) Vextir af óbundnum sparireikningum eru gefnir upp af hlutaðeigandi bönkum og sparisjóðum. 2) Bundnir gjaldeyr- isreikningar bera hærri vexti. ÚTLÁNSVEXTIR (%) ný lán Gildir frá 21. desember Landsbanki Íslandsbanki Búnaðarbanki Sparisjóðir Vegin meðalt. ALMENN VÍXILLÁN 1): Kjörvextir 14,80 14,80 14,85 14,80 Hæstu forvextir 19,55 19,80 18,85 19,85 Meðalforvextir 2) 18,2 YFIRDRÁTTARL. FYRIRTÆKJA 20,15 20,15 20,15 20,40 20,2 YFIRDRÁTTARL. EINSTAKLINGA 20,65 20,65 20,65 20,75 20,7 Þ.a. grunnvextir 3,50 5,00 6,00 6,00 4,7 GREIÐSLUKORTALÁN, fastir vextir 20,85 21,25 20,85 22,05 ALM. SKULDABR.LÁN: Kjörvextir 14,45 14,45 14,45 14,75 14,5 Hæstu vextir 19,20 19,45 19,45 19,75 Meðalvextir 2) 18,0 VÍSITÖLUBUNDIN LÁN, breytilegir vextir Kjörvextir 7,45 7,45 7,60 7,75 7,5 Hæstu vextir 12,20 12,45 12,60 12,75 VÍSITÖLUBUNDIN LANGTÍMALÁN, fastir vextir2 10,0 Kjörvextir 7,75 7,20 7,75 Hæstu vextir 9,75 9,70 10,50 VERÐBRÉFAKAUP, dæmi um ígildi nafnvaxta ef bréf eru keypt af öðrum en aðalskuldara: Viðsk. víxlar, forvextir 19,55 19,95 19,40 19,85 19,7 1) Í yfirlitinu eru sýndir almennir vextir sparisjóða, sem kunna að vera aðrir hjá einstökum sparisjóðum. 2) Áætlaðir með- alvextir nýrra lána þ.e.a.s. gildandi vextir nýrra lána vegnir með áætlaðri flokkun lána. SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. desember síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skammtímabréf 3,929 4,9 5,4 7,0 Frjálsi fjárfestingarbankinn Skyndibréf 3,336 10,5 8,9 8,4 Landsbréf hf. Reiðubréf 2,260 10,0 10,7 8,0 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,353 10,4 8,6 8,3 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 14,099 10,4 10,3 10,0 Verðbréfam. Íslandsbanka Sjóður 9 14,217 8,9 10,1 10,4 Landsbréf hf. Peningabréf* 14,636 10,0 11,0 11,3 GENGISSKRÁNING GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 2. janúar Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdeg- ismarkaði í Lundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.9411 0.9476 0.9371 Japanskt jen 107.59 108.82 107.39 Sterlingspund 0.6308 0.6353 0.6272 Sv. franki 1.5205 1.5231 1.5188 Dönsk kr. 7.4612 7.4647 7.4605 Grísk drakma 340.75 Norsk kr. 8.2925 8.3155 8.275 Sænsk kr. 8.9 8.905 8.858 Ástral. dollari 1.6857 1.6939 1.6813 Kanada dollari 1.409 1.4171 1.4073 Hong K. dollari 7.3442 7.3848 7.3172 Rússnesk rúbla 26.86 27.04 26.79 Singap. dollari 1.63194 1.63194 1.62706 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 16. nóv. ’00 6 mán. RV01-0516 11,82 0,46 Ríkisbréf 13. des. 2000 RB03-1010/KO 11,87 -0,24 Spariskírteini áskrift 5 ár 6,17 - Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega.                             !  ÍSLANDSBANKI-FBA hefur veitt Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna fjárstuðning að upphæð 750.000 krónur. Bankinn ákvað í haust að þetta árið yrðu ekki send út jólakort til viðskiptavina en í staðinn yrði það fé sem í útsendingu kortanna hefði farið látið renna til góðs málefnis. Styrktarfélagið veitir krabba- meinssjúkum börnum og fjöl- skyldum þeirra margvíslega að- stoð, bæði fjárhagslega og félagslega, innan sjúkrahúsa og ut- an. Meðal annars er rekin íbúð í Reykjavík fyrir fólk utan af landi og hvíldarheimili á Flúðum. Hulda Styrmisdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Íslandsbanka-FBA, af- hendir Þorsteini Ólafssyni, framkvæmdastjóra Styrktarfélags krabba- meinssjúkra barna, styrkinn. Stuðningur í stað jólakorta VATTENFALL, ríkisorkufyrir- tæki í Svíþjóð, er orðið þriðja stærsta fyrirtækið á þýskum orku- markaði eftir að hafa fjárfest í meirihluta í Veag, stærstu orku- veitu í austurhluta Þýskalands. Greint er frá þessu í norrænum fjölmiðlum og Financial Times. Vattenfall er stærsti orkufram- leiðandi á Norðurlöndunum og fær nú um 10% hlutdeild á þýskum orkumarkaði, sem er sá stærsti í Evrópu. HEW, orkuveita í Hamborg, sem er í eigu Vattenfall, mun greiða um 225 milljarða íslenskra króna fyrir 81,25% hlut í Veag og auk þess 92,5% hlut í kolaframleið- andanum Laubag. Orkuframleiðsla Veag fer að 90% hluta fram með kolabrennslu. Seljendur eru hin tvö stærstu orkufyrirtækin í Þýskalandi, RWE og E.ON. Eftir þetta er Vattenfall orðinn öðrum orkufyrirtækjum í Þýska- landi skæður keppinautur og á einnig meiri möguleika á að hasla sér völl á orkumarkaði í norðan- verðri Evrópu, að því er fram kemur í FT. Þrátt fyrir miklar skuldir Veag og rekstur, sem ekki er búist við að skili hagnaði fyrr en árið 2004, er fyrirtækið talin góð fjárfesting. Orkuver þess hafa verið endurnýj- uð og rafveitukerfið er nútímalegt og með mögulegan aðgang að ná- grannalöndum eins og Póllandi og Tékklandi. Einkavæðing Veag hefur verið mjög umdeild í Þýskalandi en orkuveitan var seld einna síðast af fyrirtækjum fyrrum Austur- Þýskalands. Werner Müller, við- skiptaráðherra Þýskalands, lýsti opinberlega yfir stuðningi við samninginn við HEW og þar með Vattenfall, m.a.s. áður en opinber- lega var tilkynnt um viðskiptin. Hann sagði einnig að Schröder kanslari og Eichel fjármálaráð- herra væru samþykkir sölunni. Samkeppnisyfirvöld í Þýskalandi og ESB eiga eftir að fjalla um málið. Vattenfall kaupir Veag

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.