Morgunblaðið - 16.01.2001, Side 76
76 ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
NÝTT OG BETRA
Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
FYRIR
990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 16. Vit nr. 161
Síðustu sýningar.
Sýnd kl. 3.45, 5.55 og 8.
Vit nr. 168
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8.10
og 10.20. Vit nr. 167 Sýnd kl. 10.15 B. i. 12. Vit nr. 176
Sýnd kl. 4. ísl tal. Vit nr. 144.
www.sambioin.is
Sýnd kl. 3.50. ísl tal Vit nr. 169
Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og
10.10. Vit nr. 178
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 177Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.20. b.i. 14 ára.Vit nr. 182
Sýnd kl. 3.50 og 6. Íslenskt tal.
Vit nr. 179
BRING IT ON
Hvað ef...
BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON
ÓFE Hausverk.is
ÓHT Rás 2
1/2
kvikmyndir.is
1/2
kvikmyndir.is
HL Mbl
TÉA LEONINICOLAS CAGE
"Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage (Leaving Las Vegas, The
Rock) og Téa Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd"
"Honum var gefið
tækifæri að skyggnast
inn í það líf sem hann
hafði áður hafnað.
„Woody Harrelson ( White man can´t jump, Larry Flint ),
Antonio Banderas ( Zorro ), Lucy Liu
( Charlie´s Angels ) eru bestu vinir þar til græðgin nær
yfirhöndinni.“
GEGN
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.30.
HÁSKÓLABÍÓ
Hagatorgi sími 530 1919
þar sem allir salir eru stórir
Sýnd kl. 6 og 8.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 12.
2 f
yri
r 1
DV
DANCER
IN THE DARK
„fyndin og skemmtileg“
H.K. DV
Sýnd kl. 8 og 10.30.
Nick Nolte Anjelica Huston Uma Thurman
Sýnd kl. 5.30. Sýnd kl. 10.
ÓHT Rás 2
ÓHT Rás 2
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
Place Vendôme kl. 6.
Le pari kl. 8.
Le cousin kl. 10.
TÓNLEIKARÖÐIN Stefnumót er orðin
ein sú lífseigasta í manna minnum og er
m.a. kjörinn vettvangur fyrir ungar og
upprennandi hljómsveitir sem vilja
koma efni sínu út fyrir veggi bílskúrsins.
Alls kyns sveitir og listamenn hafa
spilað á þessum kvöldum en í kvöld er
það harðkjarnarokkið sem ræður ríkj-
um. Stefnan sú er á blússandi siglingu
um þessar mundir; haldnir eru reglu-
bundnir tónleikar og útgáfa fer vaxandi
en útgáfumerki eins og MSK og Harð-
kjarnaútgán hafa verið duglegar í út-
gáfumálum.
Á síðasta ári gáfu t.d. sveitirnar
Vígspá, Mínus og Snafu allar út hljóm-
diska en þeir síðastnefndu munu spila í
kvöld ásamt nýrri sveitum, Spildog og
Andlát.
Morgunblaðið spjallaði við þrjá meðlimi
Snafu, þá Eið Steindórsson gítarleikara,
Inga Þór Pálsson gítarleikara og Gunnar
Þór Jónsson bassaleikara um tónleikana.
Í ljós kom að kvöldið er í fjölbreyttara
lagi og allir ættu að finna eitthvað við sitt
hæfi, t.d. spilar Spildog svokallað „emo-
core“, melódískt tilfinningapönk á meðan
Andlát heldur sig meira við hreint og hart
þungarokk, með smá járnkjarnaáhrifum
(e. metal-core). Snafu spilar hins vegar
framþróað járnkjarnarokk.
Snafu hafa undanfarið verið að semja
nýtt efni og æfa af kappi. Þeir segja laga-
smíðarnar vera orðnar flóknari en áður
og það sé jákvæð þróun, það þurfi að
vera einhver áskorun í gangi til að þetta
sé skemmtilegt. Allt sé þetta þó gert í
hægðum, þeir séu ekkert að berjast við
að hraða efni út.
Tónleikarnir hefjast kl. 21.00 og miða-
verð verður 500. kr. Aldurstakmark er
18 ár.
Harðkjarnarokk á Stefnumóti
Morgunblaðið/Júlíus
Það má búast við nýju efni frá Snafu á Stefnumótinu í kvöld.
Á myndinni má sjá Eið Steindórsson gítarleikara, Inga Þór
Pálsson gítarleikara og Gunnar Þór Jónsson bassaleikara.