Morgunblaðið - 16.01.2001, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 16.01.2001, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 2001 77 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 5.55, 8 og 10.10. Vit nr. 178 BRING IT ON Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. Vit nr. 177 kvikmyndir.is ÓHT Rás 2 ÓHT Rás 2 "Honum var gefið tækifæri að skyggnast inn í það líf sem hann hafði áður hafnað. Sýnd kl. 3.50 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 179 Sýnd kl. 3.40. íslenskt tal Vit nr. 169 NICOLAS CAGE TÉA LEONI Hvað ef... Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 167 Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is ÓHT Rás 2 GEGN Sýnd kl. 5.40, 8, 10.20. b.i.14 ára. Vit nr. 182 BRUCE WILLIS SAMUEL L. J J ACK K SON 1/2 kvikmyndir.is  HL Mbl ÓFE Hausverk.is ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 167 Sýnd kl. 6. Vit nr. 121. ATH! Fríkort gilda ekki. Sýnd kl. 8 og 10.15. Síðasta sýning Vit nr. 180 Hverfisgötu  551 9000 ENGIR VENJULEGIR ENGLAR Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 3 Golden Globe tilnefningar m.a. besta erlenda myndin. Besta mynd ársins - Time Magazine. Besta erlenda mynd ársins - National Board of Review, Boston Critics, LA Film Critics, Broadcast Film Critics Assoc. esta y ársi s - i a azi . st rl y rsi s - ti l r f vi , st riti s, il riti , r t il riti . Frábært meistaraverk frá Ang Lee sem gerði Sense and Sensibility. Ekkert þessu líkt hefur sést á hvíta tjaldinu áður! Yfir 20 alþjóðleg verðlaun Missið ekki af þessari! 1/2 ÓFE hausverk.is  Al MBL GSE DV Sýnd kl. 6. Ísl tal. (Skríðandi tígur, dreki í leynum.) Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. Ísl texti. Sýnd kl. 8 og 10.30. "Honum var gefið tækifæri að skyggnast inn í það líf sem hann hafði áður hafnað. Hvað ef... NICOLAS CAGE TÉA LEONI "Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage (Lea- ving Las Vegas, The Rock) og Téa Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd"  NY Post  EMPIRE ÓHT Rás 2 ÓHT Rás 2 handsnyrting lökkun ráðgjöf* *Tekur um það bil 10 mín. ATH. kaupauki fylgir naglalakki Setbergi í dag, þriðjudag, kl. 14-16 Garðatorgi á miðvikudag kl. 14-16 Hamraborg á fimmtudag kl. 14-16 Laugavegi á föstudag kl. 14-16 Lágmúla á laugardag kl. 12-16 O P I er komið í verslanir Lyfju! GÓÐUR rómur var gerður að frumsýningu Borgarleikhússins á leikritinu Öndvegiskonur eftir austurríska leikskáldið Werner Schwab sem fram fór síðasta föstudagskvöld. Í aðal- hlutverkum eru þær Hanna María Karlsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir en leikstjórn er í höndum Viðars Eggertssonar. Höfundurinn, Shwab, var álit- inn eitt athyglisverðasta leikritaskáld Austurríkis í byrjun síð- asta áratugar en hann lést á sviplegan hátt árið 1994, þá á há- tindi frægðar sinnar. Öndvegiskonur í Borgarleikhúsinu Lára Hálfdánardóttir ásamt þeim Snorra Frey Hilmarssyni, leikmynda- og búninga- hönnuði, og Viðari Eggertssyni leikstjóra. Þau Filippía Elísdóttir og Vytautas Narbutas, leikmynda- og búningahönnuðir, létu sig ekki vanta á frumsýninguna. Morgunblaðið/Þorkell Sigrún Edda Björnsdóttir (í hvítum kjól) bregður á leik ásamt öðrum aðstandendum sýningarinnar að lokinni vel heppnaðri frumsýningu. Öndvegis- frumsýning Cochin, Kerala, Indlandi 15. janúar. Þegar sólin beinir brennheitum geislum að Kerala-búum er algengt að sjá þá leita skjóls í skugga og lesa dagblöð. Læsið er hér það mesta sem þekkist í þessu víðfeðma landi og dag- blaðalestur er hvergi meiri en í Kerala. Flest blaðanna eru á malayam, sem er tunga svæðisins, en einnig eru gefin út mörg dagblöð á hinum opinberu tungum svæð- isins, hindí og ensku. Starfsbróðir sem ég hitti á knatt- spyrnuvellinum sagði að fyrir Kerala-búum væri dag- blaðið jafnmikilvægt og maturinn; það nærði andann. Dagbók ljósmyndara Morgunblaðið/Einar Falur Litið í dagblað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.