Morgunblaðið - 27.01.2001, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.01.2001, Blaðsíða 19
ÚR VERINU MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 2001 19 UM fjórðungi botnfiskafla fiskiskipa frá Vestmannaeyjum er landað í gáma og hann seldur á erlendum mörkuðum. Þannig var alls um 9.956 tonnum landað í gáma í Vestmanna- eyjum árið 1999, af ríflega 38 þúsund tonna heildarbotnfiskafla skipa frá Vestmannaeyjum en 11.290 tonn fóru til vinnslu í Eyjum. Á fyrstu árum 9. áratugarins hófu skip frá Vestmannaeyjum að flytja út fisk í gámum í töluverðum mæli og náði þessi útflutningur hámarki á seinni hluta áratugarins. Á sama tíma var einnig talsvert um siglingar fiskiskipanna á erlenda markaði. Vestmannaeyjar liggja mjög vel við útflutningi á gámafiski enda er styst þaðan á erlenda markaði frá Íslandi. Fiskvinnsla í Eyjum hefur að mestu byggst á afla fiskiskipa stóru fiskvinnslufyrirtækjanna. Auk þess fer töluvert af afla Vestmannaeyinga á fiskmarkaði sem er að stærstum hluta unninn í Eyjum en einnig fer hluti hans til vinnslu upp á fastaland- inu. Leigja meira frá sér en til sín Vestmannaeyingar hafa yfir að ráða 8,3% úthlutaðs aflamarks á yf- irstandandi fiskveiðiári, samtals um 26.241 þorskígildistonn. Þar af er þorskkvóti Eyjamanna um 11.037 tonn, ýsukvótinn um 3.746 tonn, ufsakvótinn 3.234 tonn og karfakvót- inn um 4.145 tonn. Skip frá Vest- mannaeyjum hafa leigt 1.398 tonnum meira af þorskkvóta frá sér en til sín, það sem af er yfirstandandi fiskveiði- ári. Arnar Sigurmundsson, formaður Samtaka fiskvinnslustöðva, segir vissulega möguleika til vinnslu á botnfiski í Vestmannaeyjum. Miðað við aðstæður í dag sýnist sér hins- vegar að aukingin verði einkum í saltfiskverkun. Hann bendir á að í Vinnslustöðinni hf. í Vestmannaeyj- um sé fyrir hendi aðstaða til fryst- ingar á fiski sem fyrirtækið nýti hinsvegar ekki til vinnslu á botnfiski. „Afkoma í frystingu hefur verið nokkuð sveiflukennd á síðustu árum. Segja má að afkoman sé í meðallagi í dag, hún hefur oft verið betri en einnig oft verið verri. Afkoma í salt- fiskvinnslu hefur aftur á móti verið betri síðustu árin en það ræðst eink- um af hráefnisverði. Fyrirtæki sem hafa verið að ná árangri í frystingu botnfiskafurða eru fyrst og fremst fyrirtæki sem búa við stöðugt hrá- efnisaðstreymi. Það hefur hinsvegar ekki verið nægilega stöðugt í Vest- mannaeyjum, af ýmsum ástæðum. Mest flutt út af gámafiski frá Vest- mannaeyjum og er það ein af ástæð- um þess að ekki verið nægilegt magn til vinnslu í Eyjum. Það er hluti af vandanum. Erlendu markaðirnir taka hinsvegar ekki við nema ákveðnu magni og þá verður að vera til staðar vinnsla í Eyjum til að taka við aflanum sem ekki er seldur út. Auðvitað á að halda áfram að landa fiski í gáma eða sigla með hann á markaði erlendis en ég hef kvatt til þess að menn selji fiskinn í auknum mæli annað hvort í beinum viðskipt- um við fiskvinnslurnar eða á fisk- markaði,“ segir Arnar. Ráðstöfun botnfiskaflans í Eyjum Fjórðungi aflans landað í gáma                   ! "#                              $%%&'%(                 )              )        )                  $%%('%*                     $%%*'%+                $%%+'%,              $%%,'%-            $%%-'%.              $%%.'%%           $%%%'// &///'/$ &///'/$                      !   01 $2$%*2,*. $2+$.2+,$ +&2%(- $2+*+2,/% ((%2*+& 3&&2*&. $,+2.-, / -$2%,( &-2+&/ $$(2+./ 4    5   01                       3$2//*2(/* (%*2,$& 3**/2-&& +%+2+&* $%2-/( 3$/*2*-/ 3*(2$*. / +,2,%% &&,2%,& $(+2.*,                 4    5   01                           3$2(*%2/%* %/+2*,( 3-.2.%+ $2/&.2,** $.*2,., 3.-2%+, $&-2-$+ 3&$2**/ &2%(, &%*2(/& &%2.--                 4    5   01                     3$2(%.2$-/ 3-&2,,% &$.2-%% +&*2*-& 3&2.-. 3$//2$++ 3&*2%*. 3*2.(- 3(2.-$ ., /                                4    5   01           **-2$-( $2.(-2*.. +*/2.+- $2*$*2*%/ / 3$$-2&.. 3(%%2+%/ / / / /                4    5   01                       $++2/./ ../2.., 3+&+2,*( $2($/2.(% (*2%(& 3$$(2(+% 3&%(2&%( / *$2&*+                 4    5                                                      6  2  5   7    ! !8    )         $+2$+* ,2.*- *2+$. +2-+* +2-** $2-+, .2,$$ $2*./ (2,$& $2*.$ ,%$ (+, ,2(&& .*- &2+$% $2(+& &+/ /   *$9- $&9* ++9. &(9+ *9( /9/  &2((, $2(%& +.* %$, &2,+* $/.   $2*/, (,, &$% $2,*( ,-& +*  &2./& (2,/% $/* $2-$+ $2-&- $2&(.      6  2  5  $+2&(- -2./$ *2-,% ,2.&+ ,2%+, $2%%.  %2%/+ &2/%% (2,*, &2(+, &2/(. &+$ +2,** $2&$. $2,,% $2%*, -&. (/   (-9/ $+9, (+9/ &.9+ $/9+ $9+  &2&+/ $2,.. -*- %%, (2&-* $*$   %-. *.% &$. $2(.& +$- $&+  &2$/* (2+&, $+- &2/%$ $2$&- $2*.$ "     6  2  5   $*2$/* .2&%. +2%+& ,2&,+ ,2/&( &2+.$ $/2(*$ &2.., *2,++ &2,(& $2.$& +.& +2&/% $2+.+ $2/,& &2$/( .** %+   (,9% $%9$ $-9. ((9, $*9/ (9-   $2%(+ $2*%. $2$*( $2$/% &2**, */%   *- *, $% +-$ +- &  $2-.& (2.,. $(+ $2%+( $2-/- $2+.. #     6  2  5 $%# # $/2(&- $/2$+- ,2%-% ,2.+% ,2*(+ &2,$% %$! .2&+. &2$+& +2%., &2,-( &2(*- .+& %$ *2++( $2(/& &2.%+ $2%+( $2(*& $*- &! **9$ $&9. *$9+ &.9+ &/9% +9, #%$ $2&., $2./, -%$ $2&.$ &2&*- &.& % $/ +* &, %./ ,% * %# --* ,2$*, $-, $2%&+ $2-,% $2*.$ !     6  2  5 $%$ $/2,&- $/2(/. .2(// -2%,$ *2.&. $2+/+  %  .2+%. *2+&. -2&*% &2(-& &2*/+ ,/+ #%$ +2%-% (2&/- +2$-( $2%** $2$$& $&& $&$ +,9( ($9$ ,&9( &*9* &(9/ .9$ !% $2*/+ $2,&+ -+* $2&,* %-& &, %$!! ,. $$$ $-$ &2/$* $/& &$ "%"! ++, *2/** $&, &2($$ $2(*% .+&      6  2  #%! $(2-&+ (2.(& $$2--. +2,.. $2%.( %#! $$2%-* &2&,* $/2-%/ *2%/% $2.&* "%  %2$*- (2-&( .2,/% *2($+ &2++. %## -2+-& *2.-& ,2/&& (2&&+ &2/.$ %$ +2%-& (2($( (2--/ (2&*/ (2-*,  % $ %2,,& &2%%& &2-/* *2*-% +2,,- %"# $/2%,- &2&,$ (2..- (2,*, (2/,, $%%/ $%%$ $%%& $%%( $%%* $%%+ $%%, $%%- $%%. $%%% %$! $/2/$- &2%.* .2-%- +2(*, &2($.  %#! ,2-&& (2*$- %2&(- (2.%% &2*.- %! # .2$&& (2$*/ &2&.& *2&/$ (%$&    '(      ) *  (  + *   ,)  ( -*     '(        61 #2 7: $.& ; 7: +/& < 7: &* < 7: +** < 7: ** <#8 7: + < 7: $,/ < 7: ,$ <#1  ;= ( <# 7: -+ < 7: (-( > =  7: +/. > ?@ 7: *&( >  7: ./ 5  7: -. 5# 7: &,/  7: $-$ #  7: ,// 1 A 7: (// #1 7: -  7: $&&   7: &%&   7: (.  7: $$/$ "  7: $$  8 7: $&$   7: &**                                  .*  /                                                 7: $ B 7: $-&   7: ++ C  7: ,( D1 7   ;= $  7: *  7: *- E 7: & 0 7: $/. F   7: (&+ ?@ 7: , !2 <#2 7: .$  #8 7: (&%  7: $+ #8  7: (-   7: $**  7: %  7: +//   7: +&  7 %/ " A 7: (/ 72 7: +*  7: +/ 1 2 7: */$ G  7: */ G#1 7: +/%                                                          
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.