Morgunblaðið - 27.01.2001, Page 51
MESSUR Á MORGUN
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 2001 51
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Guðsþjónusta kl. 14. Árni Berg-
ur Sigurbjörnsson.
HRAFNISTA: Guðsþjónusta kl.
15.30. Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl.
11. Foreldrar, ömmur og afar eru
hvött til þátttöku með börnunum.
Ungmennahljómsveit undir stjórn
Pálma J. Sigurhjartarsonar. Guðs-
þjónusta kl. 14. Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Hjalti Guðmundsson kveður
Dómkirkjusöfnuð. Dómkórinn syng-
ur. Organisti Marteinn H. Friðriks-
son.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón-
usta kl. 10.15. Prestur sr. Kjartan
Örn Sigurbjörnsson. Organisti Kjart-
an Ólafsson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl.
11. Guðsþjónusta kl. 11. Barnakór
Grensáskirkju syngur undir stjórn
Margrétar J. Pálmadóttur og Ást-
ríðar Haraldsdóttur. Kirkjukór
Grensáskirkju syngur. Organisti Árni
Arinbjarnarson. Ólafur Jóhannsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og
barnastarf kl. 11. Umsjón barna-
starfs Magnea Sverrisdóttir. Barna-
og unglingakór Hallgrímskirkju syng-
ur undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar
Gunnlaugsdóttur. Sr. Jón Dalbú Hró-
bjartsson. Tónleikar á vegum List-
vinafélags Hallgrímskirkju kl. 17.
Pax-dagsöngvar um frið. Schola
cantorum, einsöngur og orgel.
Stjórnandi Hörður Áskelsson.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.30.
Sr. Ingileif Malmberg.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Carlos A. Ferrer,
Pétur Björgvin Þorsteinsson,
fræðslufulltúi, Sólveig Halla Krist-
jánsdóttir guðfræðinemi og Guðrún
Helga Harðardóttir djáknanemi.
Messa kl. 14. Organisti Douglas A.
Brotchie. Sr. Carlos A. Ferrer. Mola-
sopi eftir messu.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Messa kl. 11.
Bænadagur að vetri. Fjallað um
bænina í prédikun dagsins. Prestur
sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti
Jón Stefánsson. Barnastarf í safn-
aðarheimilinu á sama tíma. Umsjón
Lena Rós Matthíasdóttir.
LAUGARNESKIRKJA: Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Kór Laug-
arneskirkju syngur. Gunnar Gunn-
arsson stjórnar. Sunnudagaskólinn
kominn á fullt skrið undir stjórn
Hrundar Þórarinsdóttur og hennar
samstarfsfólks. Sr. Bjarni Karlsson
þjónar fyrir altari.
NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Prestur sr. Halldór Reynisson. Org-
anisti Reynir Jónasson. Sunnudaga-
skólinn kl. 11 og 8-9 ára starfið á
sama tíma. Kirkjubíllinn ekur um
hverfið á undan og eftir eins og
venjulega. Safnaðarheimilið er opið
frá kl. 10. Kaffisopi eftir guðsþjón-
ustu.
SELTJARNARNESKIRKJA: Messa
kl. 11. Altarisganga. Organisti Viera
Manasek. Prestur sr. Sigurður Grét-
ar Helgason. Sunnudagaskólinn á
sama tíma. Bjóðum börnin sérstak-
lega velkomin til skemmtilegrar
samveru.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjón-
usta kl. 14. Barnastarf á sama
tíma. Maul eftir messu.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík:
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.
Börn verða borin til skírnar. Fjöl-
breytt tónlist undir stjórn Kára Þor-
mars. Stund fyrir börnin í umsjón
Hreiðars Arnar, heitt á könnunni og
andabrauðið í lok samveru. Vænst
er þátttöku fermingarbarna,
fræðslusamvera í lok guðsþjónustu
og síðan ferð í Bláa lónið. Allir hjart-
anlega velkomnir. Hjörtur Magni Jó-
hannsson.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Foreldrar fermingarbarna
vorsins 2001 lesa ritningarlestra.
Fermingarbörn flytja tónlistaratriði
og lesa almenna kirkjubæn. Org-
anisti Violeta Smid. Eftir guðsþjón-
ustu verður efnt til stutts fundar
með foreldrum þar sem m.a. verður
farið yfir fyrstu drög að fermingar-
lista vorsins 2001. Sunnudagaskól-
inn kl. 13. Nýtt efni. Allir velkomnir,
ungir sem aldnir. Mikill söngur, bibl-
íusögur og leikir. Sóknarprestur.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Árni Pálsson messar. Org-
anisti: Sigrún Þórsteinsdóttir. Tóm-
asarmessa kl. 20 í samvinnu við
félag guðfræðinema og kristilegu
skólahreyfinguna. Fyrirbænir, máltíð
Drottins og fjölbreytt tónlist. Gísli
Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11.
Prestur sr. Magnús B. Björnsson.
Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Kór
Digraneskirkju, B-hópur. Sunnu-
dagaskóli á sama tíma. Leiðbein-
endur: Sr. Gunnar, Margrét og Þór-
unn. Léttur málsverður í safn-
aðarsal að lokinni messu og
sunnudagaskóla.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna- og
fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.
Prestur sr. Hreinn Hjartarson.
Barna- og unglingakór syngur undir
stjórn Þórdísar Þórhallsdóttur. Um-
sjón Margrét Ó. Magnúsdóttir. Org-
anisti: Pavel Manasek. Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Messa kl.
11. Prestar: Sr. Sigurður Arnarson
þjónar fyrir altari, sr. Anna Sigríður
Pálsdóttir prédikar. Barna- og ung-
lingakór Grafarvogskirkju syngur,
stjórnandi Oddný Þorsteinsdóttir.
Organisti: Hörður Bragason. Að lok-
inni messu verður fundur með for-
eldrum og fermingarbörnum úr
Engja-, Húsa- og Rimaskóla. Barna-
guðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogs-
kirkju. Prestur sr. Vigfús Þór Árna-
son. Umsjón: Sigrún og Þorsteinn
Haukur. Undirleikari: Guðlaugur
Viktorsson. Barnaguðsþjónusta kl.
13 í Engjaskóla. Prestur sr. Sig-
urður Arnarson. Umsjón: Sigrún og
Þorsteinn Haukur. Undirleikari: Guð-
laugur Viktorsson. Prestarnir.
HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Barn borið til skírnar. Sr. Íris
Kristjánsdóttir þjónar. Félagar úr kór
kirkjunnar syngja og leiða safnaðar-
söng. Organisti: Jón Ólafur Sigurðs-
son. Barnaguðsþjónusta í Linda-
skóla kl. 11 og í kirkjunni kl. 13.
Við minnum á bæna- og kyrrðar-
stund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í
safnaðarheimilinu Borgum kl. 11.
Sjómannamessa kl. 11. Árni
Mathiesen sjávarútvegsráðherra
flytur stólræðu og fermingarbörn
lesa ritningarlestra. Kór Kópavogs-
kirkju syngur og leiðir safnaðar-
söng. Organisti: Julian Hewlett. Sr.
Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Krakkaþjónusta kl.
11. Ný framhaldssaga, límmiði og
mikill söngur. Guðsþjónusta kl. 14.
Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Alt-
arisganga. Organisti er Gróa Hreins-
dóttir. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl.
16. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar.
Organisti er Gróa Hreinsdóttir.
MOSFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 14. Kirkjukór Lágafellssóknar.
Organisti: Jónas Þórir. Barnaguðs-
þjónusta í safnaðarheimilinu kl.
11.15 í umsjón Þórdísar Ásgeirs-
dóttur djákna og Sylvíu Magnúsdótt-
ur guðfræðinema. Jón Þorsteins-
son.
FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu-
samkoma kl. 11, léttur hádegis-
verður á eftir. Samkoma kl. 20,
Högni Valsson predikar, lofgjörð og
fyrirbænir. Allir velkomnir. Mánudag,
kl. 18.30 fjölskyldubænastund,
súpa og brauð á eftir.
KEFAS, Dalvegi 24: Almenn sam-
koma kl 14. Ræðumaður: Helga R.
Ármannsdóttir. Mikil lofgjörð og fyr-
irbæn. Kaffi og spjall að lokinni
samkomu.
Allir hjartanlega velkomnir!
FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl.
16.30, ræðumaður Kristinn Birgis-
son. Lofgjörðarhópurinn syngur. Allir
velkomnir.
KFUM og KFUK v/Holtaveg:
Samkoma kl. 17. Yfirskrift: Verið
með sama hugarfari sem Jesús
Kristur var. Upphafsorð og bæn:
Páll Skaftason. Einsöngur: Ólöf Ing-
er Kjartansdóttir. Ræða: Örnulf
Elseth, framkvæmdastjóri KFUM og
KFUK í Noregi. Hann mun einnig
segja frá starfi KFUM og KFUK í
Noregi. Heitur matur eftir samkom-
una á vægu verði. Komið og njótið
uppbyggingar og samfélags.Vaka
fellur inn í Tómasarmessu í Breið-
holtskirkju kl. 20.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Sunnu-
dag: Hámessa kl. 10.30. Eftir há-
messu verður seld súpa með
brauði í matsal Landakotsskólans,
til ágóða fyrir skólann. Messa kl.
14. Messa kl. 18 (á ensku). Mánu-
dag og þriðjudag: messa kl. 8 og kl.
18. Miðvikudag og fimmtudag:
messa kl. 18. Föstudag 2. feb.:
Kyndilmessa, messa kl. 8 fellur nið-
ur. Helgistund frá kl. 17 til 17.45.
Kl. 18: hátíðleg messa með kerta-
vígslu og helgigöngu. Laugardagur
3. feb.: barnamessa kl. 14. Messa
kl. 18.
MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8:
Sunnudag: messa kl. 11. Virka
daga: messa kl. 18.30. Föstudagur
2. feb.: Kyndilmessa, kertavígsla og
helgiganga.
RIFTÚN, ÖLFUSI: Sunnudag:
messa kl. 17.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Sunnu-
dag: messa kl.10.30. : Miðvikudag:
messa kl. 18.30. Föstudagur 2.
feb.: Helgistund kl. 17.30, messa
kl. 18.30 með kertavígslu og helgi-
göngu.
KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði:
Sunnudag messa kl. 8.30.
Laugardag og virka daga: messa kl.
8.
BARBÖRUKAPELLA, Keflavík:
Skólavegi 38: Sunnudag: messa kl.
14.
STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7:
Sunnudag: messa kl. 10. Mánudag
til laugardags: messa kl. 18.30, að
undanskildum föstudegi 2. feb.
(kyndilmessu). Haldið verður upp á
kyndilmessu sunnud. 4. feb. m.
kertavígslu og helgigöngu.
RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag
kl. 17.
FLATEYRI: Messa kl. 18. Sunnu-
dag.
ÍSAFJÖRÐUR – JÓHANNESARKAP-
ELLA: Messa kl. 11. Föstudag 2.
feb.: Jóhannesarkapella: Kyndil-
messa: kertavígsla og helgiganga.
BOLUNGARVÍK: Messa kl. 16.
SUÐUREYRI: Messa kl. 19.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ:
Samkoma á morgun kl. 16.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum:
Kl. 11. Barnaguðsþjónusta með
heilmiklum söng, sögum og lof-
gjörð. „Jesús á laufskálahátíðin-
ni.“Kl. 14. Guðsþjónusta – „banka-
mannamessa“. Starfsfólki Spari-
sjóðs Vestmannaeyja og Íslands-
banka-FBA sérstaklega boðið til
kirkju með fjölskyldum sínum.
Fulltrúar beggja bankastofnananna
lesa úr Ritningunni. Kaffiveitingar í
boði fyrirtækjanna eftir messu. Allir
hjartanlega velkomnir. Kl. 15.35
guðsþjónusta á Hraunbúðum. Kl.
20.30 æskulýðsfundur í safnaðar-
heimilinu. Mánudagur 29. janúar:
Kl. 17 æskulýðsfundur fatlaðra í
safnaðarheimilinu, eldri hópur.
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar-
nesi. Guðsþjónusta kl. 11 f.h.
Gunnar Kristjánsson, sóknarprest-
ur.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Greg-
órsk messa kl. 11. Félagar úr kór
kirkjunnar leiða söng. Organisti:
Natalía Chow. Prestur: Sr. Þórhallur
Heimisson. Sunnudagaskólar á
sama tíma í Strandbergi og
Hvaleyrarskóla. Munið kirkjubílinn
sem fer um Setbergs- og Hvamma-
hverfi.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Guðþjónusta kl. 14. Sr.
Bragi Friðriksson messar. Kór Víði-
staðasóknar syngur. Organisti: Úlrik
Ólason.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl. 11. Umsjón: Sigríður
Kristín og Edda. Guðsþjónusta kl.
14. Orgel og kórstjórn: Þóra Vigdís
Guðmundsdóttir. Einar Eyjólfsson.
VÍDALÍNSKIRKJA: Messa kl. 11.
Boðið upp á léttan málsverð í safn-
aðarheimilinu að messu lokinni.
Rúta fer frá Hleinum kl. 10.40.
Sunnudagaskólinn er á sama tíma.
Nýtt og spennandi efni. Organisti er
Jóhann Baldvinsson. Kirkjukórinn
leiðir safnaðarsönginn. Sr. Friðrik J.
Hjartar þjónar. Mætum öll! Prest-
arnir.
GARÐAKIRKJA:
Kálfatjarnarsókn: Kirkjuskóli í Stóru-
Vogaskóla laugardaginn 27. janúar
kl. 11. Foreldrar hvattir til að mæta
með börnum sínum. Nýtt og spenn-
andi efni. Fermingarfræðslan er kl.
12 sama dag og á sama stað.
Bessastaðasókn: Kirkjuskólinn er í
Álftanesskóla kl. 13. Rúta ekur
hringinn. Þriðjudaginn 30. janúar
tekur til starfa á vegum safnaðarins
TTT starf fyrir 10–12 ára börn í um-
sjón Jóhönnu Kristínar Guðmunds-
dóttur, Sigríðar Árnadóttur og Ing-
unnar Bjarkar Jónsdóttur. Starfið fer
fram í Álftanesskóla á þriðjudögum
kl. 17.30–18.30. Prestarnir.
BESSASTAÐAKIRKJA: Bænastund
kl. 20.30. Allir velkomnir.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Prestur: Sr. Hjörtur Hjartarson. Org-
anisti: Dr. Guðmundur Emilsson.
Einsögnvari: Árni Gunnarsson og
Ingibjörg Guðjónsdóttir. Kirkjukór
Grindavíkurkirkju leiðir safnaðar-
söng. Foreldrar fermingarbarna eru
sérstaklega hvattir til að mæta.
Sóknarnefndin.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Sunnudagaskóli sunnudaginn 28.
janúar kl. 11 í umsjá sr. Kristínar
Þórunnar Tómasdóttur og Vilborgar
Jónsdóttur.
NJARÐVÍKURKIRKJA (INNRI-
NJARÐVÍK): Guðsþjónusta sunnu-
daginn 28. janúar kl. 14. Sr. Kristín
Þórunn Tómasdóttir héraðsprestur
prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkju-
kór Njarðvíkur syngur undir stjórn
Steinars Guðmundssonar organ-
ista. Sunnudagaskóli sunnudaginn
28. janúar kl. 11. Ástríður Helga
Sigurðardóttir leiðir skólann og und-
irleikari er Tune Solbakk. Hlévang-
ur: Helgistund 28. janúar kl. 13 í
umsjá sr. Kristínar Þórunnar Tóm-
asdóttur héraðsprests. Baldur Rafn
Sigurðsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Aldursskiptur
sunnudagaskóli kl. 11. Undirleikari
Helgi Már Hannesson. Guðþjónusta
kl. 14. Athugið breyttan messutíma.
Prestur sr. Ólafur Oddur Jónsson.
Ræðuefni: Njóta Íslendingar fullra
mannréttinda? Prestur: sr. Ólafur
Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju
leiðir söng. Organisti: Einar Örn Ein-
arsson.
SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Morguntíð sungin
þriðjudaga til föstudaga kl. 10. For-
eldrasamvera miðvikudag kl. 11.
Krakkaklúbbur miðvikudaga kl. 14
til 14.50. Leshópur kemur saman á
miðvikudögum kl. 18. Sakrament-
isþjónusta að lestri loknum. Sókn-
arprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Sóknarprestur.
GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa
kl. 14. Sóknarprestur.
ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagur 28.
janúar. Sunnudagaskóli (fjöl-
skyldumessa) kl. 11. Messa með
hefðbundnu sniði kl. 14. Sóknar-
prestur.
HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudags-
kólinn er byrjaður aftur og er alla
sunnudaga kl. 11.
KIRKJUHVOLL: Helgistund kl. 15
sunnudaginn 28. jan. Sóknarprest-
ur.
BREIÐABÓLSSTAÐARKIRKJA Í
FLJÓTSHLÍÐ: Fjölskylduguðsþjón-
usta 28. janúar kl. 14; Auður, Jenni
og Halldór leiða börn, kór og kirkju-
gesti í söng og hreyfingu. Sókn-
arprestur.
ODDAKIRKJA á Rangárvöllum:
Guðsþjónusta fyrir Odda- og Þykkva-
bæjarsóknir kl. 14. Hjálmar P. Pét-
ursson, barítón, syngur einsöng.
Organisti Magnús Ragnarsson.
Kirkjuskólinn hefst á ný í Grunnskól-
anum á Hellu fimmtudaginn 25.
janúar kl. 13.30. Sóknarprestur.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa
verður sunnudag kl. 11. Sóknar-
prestur.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11 – sunnudagaskólinn í
Fellabæ í heimsókn.
Messa kl. 14. Fundur með foreldr-
um fermingarbarna að messu lok-
inni. 29. janúar: Kyrrðarstund kl.
18. Sóknarprestur
REYNISKIRKJA Í MÝRDAL:
Guðsþjónusta verður í Reyniskirkju í
Mýrdal nk. sunnudag, 28. janúar,
kl. 14. Kristín Björnsdóttir organisti
stjórnar almennum safnaðarsöng.
Íbúar og gestir í Mýrdal, munið eftir
kirkjuskólanum í Mýrdal sem er
með samverur alla laugardaga í Vík-
urskóla frá kl. 11.15-12. Skemmti-
legt og fróðlegt barnaefni, sögur og
söngvar, brúðuleikhús og litastund-
ir. Sóknarprestur.
Guðspjall dagsins:
Jesús gekk á skip.
(Matt. 8)
INNLENT
Kynning á
sjálfboða-
starfi
Rauða
krossins
KYNNING verður mánudag-
inn 29. janúar kl. 20 í sjálfboða-
miðstöð Rauða krossins, Hverf-
isgötu 105, á verkefnum sem
sjálfboðaliðar Rauða krossins
inna af hendi.
Megintilgangur kynningar-
innar er að afla sjálfboðaliða á
öllum aldri í 4–10 tíma á mánuði
til þeirra fjölbreyttu verkefna
sem unnin eru í þágu mannúð-
ar, enda er sjálfboðastarf und-
irstaða Rauða kross-hreyfing-
arinnar hér á landi sem um
heim allan, segir í fréttatil-
kynningu. Dæmi um verkefni í
höndum sjálfboðaliða eru:
heimsóknir til fanga og til las-
burða fólks, sölubúðir, skyndi-
hjálp, fataflokkun, handverk,
símaviðtöl, unglingastarf,
átaksverkefni o.fl.
Allir þeir sem vilja vita meira
um framlag sjálfboðaliða
Rauða krossins til samfélagsins
eru velkomnir á kynningar-
fundinn.
Íslandsmótið
í bekkpressu
í sýningarsal
B&L
Kraftlyftingasamband Íslands
heldur hið árlega Íslands-
meistaramót í bekkpressu
laugardaginn 27. janúar í sýn-
ingarsal B&L á Grjóthálsi 1.
Mótið fer fram milli kl. 14 og
16 en vigtun og skoðun á bún-
aði þátttakenda hefst kl. 12.
Þegar eru skráðir 35 kepp-
endur á mótið og má gera ráð
fyrir spennandi keppni. Þess
má geta að kempurnar Magn-
ús Ver, Hjalti Úrsus, Jón
Bóndi, Big Ben og Jóhanna
Eiríksdóttir taka að þátt í
mótinu. Íslandsmeistaramótið
í bekkpressu er haldið á ári
hverju og sigraði Jón B. Reyn-
isson í fyrra.
Allir eru velkomnir á mótið
og þess má geta að í sýning-
arsal B&L eru á sama tíma til
sýnis bílar frá Renault, BMW,
Land Rover og Hyundai og
tækifæri gefst fyrir gesti til að
skoða og prufukeyra nýja
Santa Fé-jeppann frá Hy-
undai.
Kvikmynda-
sýningar fyr-
ir börn í Nor-
ræna húsinu
NÚ eru að hefjast að nýju
kvikmyndasýningar fyrir
börn í Norræna húsinu. Sýn-
ingarnar verða einu sinni í
mánuði, á sunnudögum kl. 14.
Fyrsta myndin kemur frá
Finnlandi en þar segir frá
Múmínálfunum sem Tove
Janson hefur skrifað svo
skemmtilega um. Myndin er
teiknimynd og heitir Múm-
ínsnáðinn og halastjarnan.
Sýningin tekur rúma klukku-
stund og er ókeypis aðgang-
ur.
Næsta kvikmyndasýning
verður sunnudaginn 25.
febrúar og þá verður sýnd
mynd gerð eftir sögunni um
Lottu í Ólátagötu eftir Astrid
Lindgren.