Morgunblaðið - 27.01.2001, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 27.01.2001, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Námsráðgjafar Námsráðgjafa vantar í fulla stöðu strax. Laun skv. nýgerðum kjarasamningi KÍ og fjár- málaráðherra. Upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 570 5600. www.fb.is — fb@fb.is Skólameistari. Lögfræðingar Lausar eru til umsóknar tvær 100% stöður lög- fræðinga frá 1. mars nk. Einkum er um að ræða vinnu við álitsgerðir svo og önnur lögfræðileg viðfangsefni í þeim málaflokkum sem undir ráðuneytið heyra. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af þessum verkefnum og góða þekkingu á stjórn- sýslu Ríkisins. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veitir Húnbogi Þorsteins- son, skrifstofustjóri í félagsmálaráðuneytinu. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist Félagsmálaráðuneytinu fyrir 15. febrúar nk. Félagsmálaráðuneytið, 25. janúar 2001. ⓦ Í Garðabæ, Hraunsholt, í Kópavogi, Kársnesbraut St. Franciskusspítali, Stykkishólmi Læknar Laus er til umsóknar staða heilsugæslulæknis við St. Franciskusspítala, Stykkishólmi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. september nk. Um er að ræða 100% stöðu. Við heilsugæslu er gert ráð fyrir tveimur lækn- um og starfsemi heilsugæslu og spítala er sam- tengd. Æskileg er sérfræðimenntun í heimilislækn- ingum. Á St. Franciskusspítalanum er rekin umfangs- mikil greiningar- og meðferðarstarfsemi á kvill- um í hreyfikerfi, einkum bak- og hálsvandamál- um. Læknir, með áhuga á og reynslu í þessum vandamálum, getur því fengið gott tækifæri til að þróa sig frekar. Sjúkrahúsið er ennfremur rekið sem almennt sjúkrahús með bráðaþjón- ustu. Áður auglýstur umsóknarfrestur framlengist til 15. júní 2001. Nánari upplýsingar veita yfirlæknir heilsu- gæslustöðvarinnar, Friðrik Jónsson (fridrik@sfs.is ), yfirlæknir spítalans, Jósep Blöndal (josep@sfs.is ) og framkvæmda- stjóri, Róbert Jörgensen (robert@sfs.is), í síma 438 1128. Umsóknir sendist til stjórnar St. Franciskus- spítala í Stykkishólmi, Austurgötu 7, 340 Stykkishólmi. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Leitum að 200-300 fm snyrtilegu iðnaðarhúsnæði TIL LEIGU fyrir léttan iðnað. Innkeyrsludyr skilyrði. Helst á Ártúnshöfða eða annars staðar í Reykjavík. FASTEIGNAÞING, S. 800 6000 EÐA ÍSAK, S. 897 4868. KENNSLA Kristnifræðikennsla í fjölhyggjusamfélagi Námskeið verður haldið laugardagana 3., 10. og 24. febrúar á vegum Reykjavíkurprófasts- dæmis eystra í samvinnu við Leikmannaskóla kirkjunnar, þar sem fjallað verður um stöðu kristnifræða við breyttar aðstæður og þar sem margbreytilegur menningararfur og þjóðerni er í skólum. Á námskeiðinu verður fjallað um trú og trúarþroska barna, forsendur kristinfræði- kennslu í grunnskólum og stöðu námsgreinar- innar. Kynnt verður erlent námsefni í kristin- fræðum og kennsla þeirra í nágrannalöndum. Tekið verður á því hvaða sess kristinfræði hef- ur í opinberum skólum í fjölhyggjusamfélagi nútímans og þeim breytingum, sem orðið hafa á samsetningu nemendahópa. Horft verður til þess, hvernig unnið hefur verið að þeim málum í nágrannalöndum með sérstakri áherslu á Bretland. Námskeiðið verður haldið í Seljakirkju og öllum opið, en sérstök áhersla lögð á þá, sem kenna kristinfræði í grunnskólum. Námskeiðsgjald er kr. 3.000. Fyrirlesarar á námskeiðinu verða: Dr. Roy Long, H.M. Inspector, frá Englandi. Gunnar Jóhannes Gunnarsson, lektor K.H.Í. Halla Jónsdóttir, fræðslustjóri kirkjunnar. Pétur Björgvin Þorsteinsson, djákni. sr. Sigurður Pálsson, sóknarprestur. sr. Þórhallur Heimisson, prestur. Skrásetning er á skrifstofu Reykjavíkurprófasts- dæmis eystra í Breiðholtskirkju, sími 567 4810, fax 587 1502. Nánari upplýsingar veitir undirbúningsnefnd námskeiðsins: Sr. Valgeir Ástráðsson, Selja- kirkju, sími 567 0110, Guðlaug Björgvinsdóttir, kennari í Hamraskóla, sími 587 9093/692 1271 og dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, sími 587 1500. TIL SÖLU Glæsilegt innbú til sölu Í dag milli kl. 11 og 17 og sunnudag milli kl. 14 og 18. Meðal annars málverk, höggmyndir, grafíkverk, borð- og setustofuhúsgögn, rokkokó glerskápur og skrifborð, húsbúnaður, bækur og G.E. ísskápur. Upplýsingar í síma 562 1911. Sölumaður á fasteignasölu Vanur sölumaður óskast á gróna fasteignasölu. Mjög góð vinnuaðstaða. Upplýsingar um nafn og símanúmer leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Framtíð- arstarf — 10886“ fyrir 2. febrúar. TILKYNNINGAR Færsla Hringbrautar Tillaga að matsáætlun Vegagerðin og Reykjavíkurborg auglýsa hér með drög að tillögu að matsáætlun fyrir færslu Hringbrautar á milli Bjarkargötu og Rauðarár- stígs á netinu, samkvæmt reglugerð 671/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Drög tillögu að matsáætlun er hægt að skoða á eftirfarandi heimasíðu: www.lh.is/deiglan . Almenningur getur gert athugasemdir við áætlun og er at- hugasemdafrestur í 2 vikur, eða til 10. febrúar. Athugasemdum má skila til Borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík, og Vegagerðarinnar, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, eða í gegnum netið til: me@vegagerdin.is eða olafurb@rvk.is . SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Huglækningar/heilun Sjálfsuppbygging. Samhæfing líkama og sálar. Áran. Fræðslumiðlun. Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Uppl. í síma 553 8260 f.h. FÉLAGSLÍF Gönguferð 28. jan. kl. 11:00: Rjúpnadalir — Sandfell — Lækjarbotnar, um 4 klst. á göngu, 10—12 km. Fararstjóri Sigurður Kristjánsson. Brottför frá BSÍ og Mörkinni 6. Verð 1.500 kr. Munið þorrablótsferð 10.— 11. febrúar. Gist í Brattholti. Gullfoss í klakaböndum. Glens og gaman á blóti. Fararstjóri Ólafur Sigurgeirsson. Leiðsögn í gönguferð Arnór Karlsson. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. Sími á skrifstofu 568 2533. Ferðaáætlun 2001 er komin út! Sunnudagsferð 28. jan. kl. 11.00. Hvassahraun — Lónakot — Straumur Skemmtig. um 3 klst. strand- ganga sunnan Hafnarfjarðar. Merkar minjar um búsetu fyrri tíma. Verð 1.100 kr. f. félaga og 1.300 kr. f. aðra. Frítt f. börn. Miðar í farmiðasölu BSÍ. Brott- för frá BSÍ. Stansað v. kirkjug. Hafnarfirði. Dagsf. jeppadeildar á Skjald- breið er frestað til 10. febr. Þorrablótsferð í Húnaþing vestra 2.—4. febr. Höfum fjölgað gistiplássum vegna mikilla vinsælda. Myndakvöld í Húnabúð mánudagskvöldið 5. febr. Sjá heimasíðu: utivist.is og texta- varp RUV bls. 616.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.