Morgunblaðið - 27.01.2001, Side 40

Morgunblaðið - 27.01.2001, Side 40
40 LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Námsráðgjafar Námsráðgjafa vantar í fulla stöðu strax. Laun skv. nýgerðum kjarasamningi KÍ og fjár- málaráðherra. Upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 570 5600. www.fb.is — fb@fb.is Skólameistari. Lögfræðingar Lausar eru til umsóknar tvær 100% stöður lög- fræðinga frá 1. mars nk. Einkum er um að ræða vinnu við álitsgerðir svo og önnur lögfræðileg viðfangsefni í þeim málaflokkum sem undir ráðuneytið heyra. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af þessum verkefnum og góða þekkingu á stjórn- sýslu Ríkisins. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veitir Húnbogi Þorsteins- son, skrifstofustjóri í félagsmálaráðuneytinu. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist Félagsmálaráðuneytinu fyrir 15. febrúar nk. Félagsmálaráðuneytið, 25. janúar 2001. ⓦ Í Garðabæ, Hraunsholt, í Kópavogi, Kársnesbraut St. Franciskusspítali, Stykkishólmi Læknar Laus er til umsóknar staða heilsugæslulæknis við St. Franciskusspítala, Stykkishólmi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. september nk. Um er að ræða 100% stöðu. Við heilsugæslu er gert ráð fyrir tveimur lækn- um og starfsemi heilsugæslu og spítala er sam- tengd. Æskileg er sérfræðimenntun í heimilislækn- ingum. Á St. Franciskusspítalanum er rekin umfangs- mikil greiningar- og meðferðarstarfsemi á kvill- um í hreyfikerfi, einkum bak- og hálsvandamál- um. Læknir, með áhuga á og reynslu í þessum vandamálum, getur því fengið gott tækifæri til að þróa sig frekar. Sjúkrahúsið er ennfremur rekið sem almennt sjúkrahús með bráðaþjón- ustu. Áður auglýstur umsóknarfrestur framlengist til 15. júní 2001. Nánari upplýsingar veita yfirlæknir heilsu- gæslustöðvarinnar, Friðrik Jónsson (fridrik@sfs.is ), yfirlæknir spítalans, Jósep Blöndal (josep@sfs.is ) og framkvæmda- stjóri, Róbert Jörgensen (robert@sfs.is), í síma 438 1128. Umsóknir sendist til stjórnar St. Franciskus- spítala í Stykkishólmi, Austurgötu 7, 340 Stykkishólmi. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Leitum að 200-300 fm snyrtilegu iðnaðarhúsnæði TIL LEIGU fyrir léttan iðnað. Innkeyrsludyr skilyrði. Helst á Ártúnshöfða eða annars staðar í Reykjavík. FASTEIGNAÞING, S. 800 6000 EÐA ÍSAK, S. 897 4868. KENNSLA Kristnifræðikennsla í fjölhyggjusamfélagi Námskeið verður haldið laugardagana 3., 10. og 24. febrúar á vegum Reykjavíkurprófasts- dæmis eystra í samvinnu við Leikmannaskóla kirkjunnar, þar sem fjallað verður um stöðu kristnifræða við breyttar aðstæður og þar sem margbreytilegur menningararfur og þjóðerni er í skólum. Á námskeiðinu verður fjallað um trú og trúarþroska barna, forsendur kristinfræði- kennslu í grunnskólum og stöðu námsgreinar- innar. Kynnt verður erlent námsefni í kristin- fræðum og kennsla þeirra í nágrannalöndum. Tekið verður á því hvaða sess kristinfræði hef- ur í opinberum skólum í fjölhyggjusamfélagi nútímans og þeim breytingum, sem orðið hafa á samsetningu nemendahópa. Horft verður til þess, hvernig unnið hefur verið að þeim málum í nágrannalöndum með sérstakri áherslu á Bretland. Námskeiðið verður haldið í Seljakirkju og öllum opið, en sérstök áhersla lögð á þá, sem kenna kristinfræði í grunnskólum. Námskeiðsgjald er kr. 3.000. Fyrirlesarar á námskeiðinu verða: Dr. Roy Long, H.M. Inspector, frá Englandi. Gunnar Jóhannes Gunnarsson, lektor K.H.Í. Halla Jónsdóttir, fræðslustjóri kirkjunnar. Pétur Björgvin Þorsteinsson, djákni. sr. Sigurður Pálsson, sóknarprestur. sr. Þórhallur Heimisson, prestur. Skrásetning er á skrifstofu Reykjavíkurprófasts- dæmis eystra í Breiðholtskirkju, sími 567 4810, fax 587 1502. Nánari upplýsingar veitir undirbúningsnefnd námskeiðsins: Sr. Valgeir Ástráðsson, Selja- kirkju, sími 567 0110, Guðlaug Björgvinsdóttir, kennari í Hamraskóla, sími 587 9093/692 1271 og dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, sími 587 1500. TIL SÖLU Glæsilegt innbú til sölu Í dag milli kl. 11 og 17 og sunnudag milli kl. 14 og 18. Meðal annars málverk, höggmyndir, grafíkverk, borð- og setustofuhúsgögn, rokkokó glerskápur og skrifborð, húsbúnaður, bækur og G.E. ísskápur. Upplýsingar í síma 562 1911. Sölumaður á fasteignasölu Vanur sölumaður óskast á gróna fasteignasölu. Mjög góð vinnuaðstaða. Upplýsingar um nafn og símanúmer leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Framtíð- arstarf — 10886“ fyrir 2. febrúar. TILKYNNINGAR Færsla Hringbrautar Tillaga að matsáætlun Vegagerðin og Reykjavíkurborg auglýsa hér með drög að tillögu að matsáætlun fyrir færslu Hringbrautar á milli Bjarkargötu og Rauðarár- stígs á netinu, samkvæmt reglugerð 671/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Drög tillögu að matsáætlun er hægt að skoða á eftirfarandi heimasíðu: www.lh.is/deiglan . Almenningur getur gert athugasemdir við áætlun og er at- hugasemdafrestur í 2 vikur, eða til 10. febrúar. Athugasemdum má skila til Borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík, og Vegagerðarinnar, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, eða í gegnum netið til: me@vegagerdin.is eða olafurb@rvk.is . SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Huglækningar/heilun Sjálfsuppbygging. Samhæfing líkama og sálar. Áran. Fræðslumiðlun. Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Uppl. í síma 553 8260 f.h. FÉLAGSLÍF Gönguferð 28. jan. kl. 11:00: Rjúpnadalir — Sandfell — Lækjarbotnar, um 4 klst. á göngu, 10—12 km. Fararstjóri Sigurður Kristjánsson. Brottför frá BSÍ og Mörkinni 6. Verð 1.500 kr. Munið þorrablótsferð 10.— 11. febrúar. Gist í Brattholti. Gullfoss í klakaböndum. Glens og gaman á blóti. Fararstjóri Ólafur Sigurgeirsson. Leiðsögn í gönguferð Arnór Karlsson. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. Sími á skrifstofu 568 2533. Ferðaáætlun 2001 er komin út! Sunnudagsferð 28. jan. kl. 11.00. Hvassahraun — Lónakot — Straumur Skemmtig. um 3 klst. strand- ganga sunnan Hafnarfjarðar. Merkar minjar um búsetu fyrri tíma. Verð 1.100 kr. f. félaga og 1.300 kr. f. aðra. Frítt f. börn. Miðar í farmiðasölu BSÍ. Brott- för frá BSÍ. Stansað v. kirkjug. Hafnarfirði. Dagsf. jeppadeildar á Skjald- breið er frestað til 10. febr. Þorrablótsferð í Húnaþing vestra 2.—4. febr. Höfum fjölgað gistiplássum vegna mikilla vinsælda. Myndakvöld í Húnabúð mánudagskvöldið 5. febr. Sjá heimasíðu: utivist.is og texta- varp RUV bls. 616.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.