Morgunblaðið - 27.01.2001, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 27.01.2001, Blaðsíða 50
MINNINGAR 50 LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ ✝ María Rós-mundsdóttir fæddist að Langhús- um í Viðvíkursveit 9. október 1920. Hún lést 11. janúar síðastliðinn. For- eldrar hennar voru hjónin Rósmundur Sveinsson og Elísa- bet Júlíusdóttir. Hún var næstyngst þriggja systkina. María giftist árið 1943 Óskari Björns- syni, f. 1917, d. 1995, frá Teigum í Fljótum, syni hjónanna Björns Jónssonar og Rósu Jóakimsdótt- ur. María og Óskar eignuðst þrjú börn: 1) dreng, fæddan and- vana. 2) Sigurbjörgu, f. 1946, d. 1972, hún var gift Braga Hrólfs- syni. Þeirra börn eru Hrólfur Viðar, sambýliskona hans er Hulda Sæland og eiga þau eitt barn, fyrir átti Hrólfur eina dóttur; og Rós- mundur Ómar, sam- býliskona hans er Guðbjörg Sigfús- dóttir, þau eiga tvö börn, fyrir átti Óm- ar einn son. 3) Rósamunda, f. 1949, hún er gift Haraldi Friðrikssyni, þeirra börn eru Málfríður Ólöf, hennar maður er Ásmundur Bald- vinsson, þau eiga tvö börn; María Ósk, hennar maður er Baldur Baldvins- son, þau eiga tvö börn; Friðrik Örn og Fannar Valur. María og Óskar fluttust að Efra-Ási í Hjaltadal árið 1946 og unnu þar við búskap allt til árs- ins 1976 er þau fluttust til Sauð- árkróks. Útför Maríu fer fram frá Sauðárkrókskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Það er með miklu þakklæti sem ég skrifa þessar línur, þakklæti fyrir trygglyndi þitt og góðvild. Hversu vandvirk þú varst til orðs og æðis er mikið hægt að læra af, – hljóð og sterk. Þú varst svo þroskuð. Að öðlast hann er okkur misjafnt. Þú fékkst ekki alltaf góð spil á hendi, en spilaðir rétt og útkoman varð einhvers konar blanda. Annars vegar manneskjunn- ar sem er búin að reyna ýmislegt en hefur sætt sig við það, – allavega hætt að bera vandamál sín á torg og svo hins vegar hinnar sem er ekki sett undir neitt kynslóðabil, – glettin, fróðleiksfús, nútímagjarnt náttúru- barn. Þær eru ófáar hannyrðirnar sem liggja eftir þig og aðrir hafa fengið að njóta. Alltaf varstu að tileinka þér eitthvað nýtt í þeim efnum og það var sko auðvelt að finna vanmátt sinn gagnvart þér. En þú tókst þig ekki hátíðlega og hlóst glettnislega þegar ég reyndi að segja þér hverslags ómynd ég væri. Vinátta sumra einnkennist oft af miklum samgangi. Þannig var það ekki í okkar tilfelli, samt sem áður skilur þú eftir ríkulega minningu, minningu um trausta manneskju og fyrir Freyju mína yndislega lang- ömmu. Núna ert þú farin og ert örugglega sátt við það eins og annað sem þú gast ekki breytt. Það hefði ekki verið í þín- um anda að verða upp á aðra komin þú varst nefnilega sterk nútímakona. Bestu þakkir fyrir að fá að kynnast þér og fá það staðfest hvers virði góð vinátta er. Signý Einarsdóttir. MARÍA RÓSMUNDSDÓTTIR   &               % (3 G  6  (' ')'H $ -'%'%$ ,/% %'*& '$            $           %         336 $ '%% < &7' H $.7-' /7 9!     (   )  % :& $% &       %': $%/*& ( )#'*& ' &'#% : &2'%%#% A3% '*& !%'*& 0'7 %'#% #% %%' '$% ' '*& :' $.'*& @$ ,- %%'#% #)'%') %                     (          ,36:  1'$7  /' 2$  0' %0' %'  %' 6 $% &%(0' *&#% !% 6 $% 0 %*#% (' 6 $% (' $$ 6 $%0'$ %I7 %% '  6 $% <77'0$'%%*&    )'%') %#)'%')'%') % '$                                A 3     3%%'J0&  /   &   &%%%%*#% &2'%%',/%%**& -&%%*#% ,/% '*& "# ' *&%#% !%-'%'*& '%2$%**& &%0- '#% !%%**& %K&3%)$#%     ) %#)'%') %                         (   6   ! % ;    33  <     % & &  )   $ + &$  "0 $  <7'%'#%  '(/ %**& %%'%''%'*& 0' $%%'%'#% $%%%0- '*&     #.7%') %                     (  %         ,33 36  '%* DH $7'F' 9!           "" ) ,%  '  %    % =,  &     : -'0 *'%*& 0$ ',%*& ,/%,%*& ,'  #% -&%,%#%  '% '' $%*&  %,%*&  /')$%*& <'%%'&%#% #)'%') % Sumt fólk á meira að gefa en aðrir og hefur gengið í hárri elli og farsælu lífi. Þetta er hægt að segja um hana ömmu mína og það er vægt til orðatekið. Ein af mínum uppáhaldsminn- ingum er þegar ég sat við eldhús- borðið heima og drakk kaffi sem var eiginlega bara mjólk og sykur og dýfði svo kringlu í. Enn fæ ég vatn í munninn við tilhugsunina. Það eru margar minningar sem fara um huga minn þegar horft er til baka á slíkri kveðjustund og alltaf kemur það sama upp í huga minn en það er góða skapið sem hún amma hafði og hláturinn. Hún var gjörn á að sjá spaugilegu hlið- arnar á hlutunum strax, það var henni í blóð borið. Amma gat verið ákveðin og föst fyrir og sem dæmi var að þegar hún fékk sitt fyrsta hjartaáfall sem var í nóvember síðastliðnum. Þá hringdi læknir frá Ísafirði í ömmu og lét hana vita að sjúkrabíll væri á leið til hennar og sagði henni að hún ætti að leggjast á börurnar. Hún tjáði honum hinsvegar að hann gæti nú bara sent bílinn til baka því ekki vildi hún fá bílinn í GUÐRÚN VALDIMARSDÓTTIR ✝ Guðrún Valdi-marsdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 20. maí 1913. Hún lést á Landspítalan- um 21. janúar síð- astliðinn og fór út- för hennar fram frá Suðureyrarkirkju 27. janúar. þorpið og hefði ekkert að gera með hann en skaut því að honum að hún hefði ætlað norð- ur seinnipartinn og hún kæmi þá eins og til stóð sem hún og gerði, tilbúin með náttsloppinn sinn fal- lega samanbrotinn, ásamt öðru sem hún þurfti að hafa með- ferðis. Kvenskörungur er það sem hún amma mín var en hún fór á Laugarvatn 1929 í tveggja ára nám, þá 16 ára gömul. Seinna fór hún til Danmerkur í þrjú ár og vann þar sem stofu- stúlka í Holti hjá Jóni Krabbe. Til að framkvæma allt þetta á þessum tíma, þurfti kjark og áræði til en það var eitthvað sem hana síst skorti. Hún viðhélt dönskukunn- áttu sinni við með lestri dönsku blaðanna þar til sjónin fór að dapr- ast og hún fylgdist alltaf mjög vel með öllu sem var málefnalegt og gefandi og voru ferðalög hennar ær og kýr. Þegar ég var tvítug, þá bauð amma mér til útlanda og mátti ég velja land. Þar sem Álf- heiður frænka var í Danmörku, þá varð það land fyrir valinu og var það eitt skemmtilegasta ferðalag sem ég hef upplifað. Fórum við meðal annars að Holti og skoð- uðum býlið þar sem hún hafði dval- ið og á þessu ferðalagi kynntist ég ömmu sem vinkonu. Eitt af því sem var hvað skemmtilegast við hana ömmu var frásagnargáfa hennar og þegar hún spilaði við okkur í fjölskyld- unni sem var daglega, þá sagði hún okkur frá svo mörgu á ótrúlega heillandi hátt hvort sem það var bíómynd sem hafði verið í sjón- varpinu kvöldinu áður eða í raun hvað sem var. Hún hafði skoðanir á flestöllu og kom hún því oft að með vísum og ljóðum þar sem það átti við og mest gaman hafði hún þótt af því að fara með vísur sem höfðu verið ortar um viðkomandi. Dauðinn gerir ekki alltaf boð á undan sér og er ekki hægt að und- irbúa hann á nokkurn hátt. Það er margt sem ég get þakkað henni ömmu, hún ól mig upp að miklu leyti og hefur verið mín fyrirmynd og mitt stolt. Það var ósjaldan að þegar ég hringdi í hana. Þá var hún sest niður í símastólinn sinn og var á leið að gera slíkt hið sama, líkt og um hugskeyti væri að ræða. Ég átti mikið og gott sam- band við hana alla tíð. Hún var mín amma, mamma, vinkona og sálu- félagi. Elsku amma mín, takk fyrir að hafa verið til. Hún Gunna amma göfug er og þakka ég það sem hún hefur gefið mér. Hefur hún ætíð verið mín fyrirmynd. Ekki er hægt að líta á það sem synd Hennar hlátrasköll eru engu lík. Frásagnargáfan og minni er slík. Gáfur og athygli ógleymanleg, umhyggja, elja og ásýnd tignarleg. Þín Elín Bragadóttir. EIGI minningargrein að birt- ast á útfarardegi (eða í sunnu- dagsblaði ef útför er á mánu- degi), er skilafrestur sem hér segir: Í sunnudags- og þriðju- dagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. Í mið- vikudags-, fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagsblað þarf greinin að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingardag. Berist grein eftir að skilafrestur er útrunninn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. Þar sem pláss er takmarkað getur þurft að fresta birtingu greina, enda þótt þær berist innan hins tiltekna skilafrests. Skilafrestur minning- argreina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.