Morgunblaðið - 27.01.2001, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 27.01.2001, Qupperneq 51
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 2001 51 ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Árni Berg- ur Sigurbjörnsson. HRAFNISTA: Guðsþjónusta kl. 15.30. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Foreldrar, ömmur og afar eru hvött til þátttöku með börnunum. Ungmennahljómsveit undir stjórn Pálma J. Sigurhjartarsonar. Guðs- þjónusta kl. 14. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Hjalti Guðmundsson kveður Dómkirkjusöfnuð. Dómkórinn syng- ur. Organisti Marteinn H. Friðriks- son. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.15. Prestur sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Organisti Kjart- an Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur og Ást- ríðar Haraldsdóttur. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Umsjón barna- starfs Magnea Sverrisdóttir. Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju syng- ur undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson. Tónleikar á vegum List- vinafélags Hallgrímskirkju kl. 17. Pax-dagsöngvar um frið. Schola cantorum, einsöngur og orgel. Stjórnandi Hörður Áskelsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.30. Sr. Ingileif Malmberg. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Carlos A. Ferrer, Pétur Björgvin Þorsteinsson, fræðslufulltúi, Sólveig Halla Krist- jánsdóttir guðfræðinemi og Guðrún Helga Harðardóttir djáknanemi. Messa kl. 14. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Carlos A. Ferrer. Mola- sopi eftir messu. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Bænadagur að vetri. Fjallað um bænina í prédikun dagsins. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Barnastarf í safn- aðarheimilinu á sama tíma. Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Laug- arneskirkju syngur. Gunnar Gunn- arsson stjórnar. Sunnudagaskólinn kominn á fullt skrið undir stjórn Hrundar Þórarinsdóttur og hennar samstarfsfólks. Sr. Bjarni Karlsson þjónar fyrir altari. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Halldór Reynisson. Org- anisti Reynir Jónasson. Sunnudaga- skólinn kl. 11 og 8-9 ára starfið á sama tíma. Kirkjubíllinn ekur um hverfið á undan og eftir eins og venjulega. Safnaðarheimilið er opið frá kl. 10. Kaffisopi eftir guðsþjón- ustu. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Sigurður Grét- ar Helgason. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Bjóðum börnin sérstak- lega velkomin til skemmtilegrar samveru. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjón- usta kl. 14. Barnastarf á sama tíma. Maul eftir messu. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Börn verða borin til skírnar. Fjöl- breytt tónlist undir stjórn Kára Þor- mars. Stund fyrir börnin í umsjón Hreiðars Arnar, heitt á könnunni og andabrauðið í lok samveru. Vænst er þátttöku fermingarbarna, fræðslusamvera í lok guðsþjónustu og síðan ferð í Bláa lónið. Allir hjart- anlega velkomnir. Hjörtur Magni Jó- hannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Foreldrar fermingarbarna vorsins 2001 lesa ritningarlestra. Fermingarbörn flytja tónlistaratriði og lesa almenna kirkjubæn. Org- anisti Violeta Smid. Eftir guðsþjón- ustu verður efnt til stutts fundar með foreldrum þar sem m.a. verður farið yfir fyrstu drög að fermingar- lista vorsins 2001. Sunnudagaskól- inn kl. 13. Nýtt efni. Allir velkomnir, ungir sem aldnir. Mikill söngur, bibl- íusögur og leikir. Sóknarprestur. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Árni Pálsson messar. Org- anisti: Sigrún Þórsteinsdóttir. Tóm- asarmessa kl. 20 í samvinnu við félag guðfræðinema og kristilegu skólahreyfinguna. Fyrirbænir, máltíð Drottins og fjölbreytt tónlist. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju, B-hópur. Sunnu- dagaskóli á sama tíma. Leiðbein- endur: Sr. Gunnar, Margrét og Þór- unn. Léttur málsverður í safn- aðarsal að lokinni messu og sunnudagaskóla. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Barna- og unglingakór syngur undir stjórn Þórdísar Þórhallsdóttur. Um- sjón Margrét Ó. Magnúsdóttir. Org- anisti: Pavel Manasek. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Messa kl. 11. Prestar: Sr. Sigurður Arnarson þjónar fyrir altari, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar. Barna- og ung- lingakór Grafarvogskirkju syngur, stjórnandi Oddný Þorsteinsdóttir. Organisti: Hörður Bragason. Að lok- inni messu verður fundur með for- eldrum og fermingarbörnum úr Engja-, Húsa- og Rimaskóla. Barna- guðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogs- kirkju. Prestur sr. Vigfús Þór Árna- son. Umsjón: Sigrún og Þorsteinn Haukur. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13 í Engjaskóla. Prestur sr. Sig- urður Arnarson. Umsjón: Sigrún og Þorsteinn Haukur. Undirleikari: Guð- laugur Viktorsson. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Barn borið til skírnar. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðar- söng. Organisti: Jón Ólafur Sigurðs- son. Barnaguðsþjónusta í Linda- skóla kl. 11 og í kirkjunni kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðar- stund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Sjómannamessa kl. 11. Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra flytur stólræðu og fermingarbörn lesa ritningarlestra. Kór Kópavogs- kirkju syngur og leiðir safnaðar- söng. Organisti: Julian Hewlett. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Krakkaþjónusta kl. 11. Ný framhaldssaga, límmiði og mikill söngur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Alt- arisganga. Organisti er Gróa Hreins- dóttir. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. MOSFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti: Jónas Þórir. Barnaguðs- þjónusta í safnaðarheimilinu kl. 11.15 í umsjón Þórdísar Ásgeirs- dóttur djákna og Sylvíu Magnúsdótt- ur guðfræðinema. Jón Þorsteins- son. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu- samkoma kl. 11, léttur hádegis- verður á eftir. Samkoma kl. 20, Högni Valsson predikar, lofgjörð og fyrirbænir. Allir velkomnir. Mánudag, kl. 18.30 fjölskyldubænastund, súpa og brauð á eftir. KEFAS, Dalvegi 24: Almenn sam- koma kl 14. Ræðumaður: Helga R. Ármannsdóttir. Mikil lofgjörð og fyr- irbæn. Kaffi og spjall að lokinni samkomu. Allir hjartanlega velkomnir! FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30, ræðumaður Kristinn Birgis- son. Lofgjörðarhópurinn syngur. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. Yfirskrift: Verið með sama hugarfari sem Jesús Kristur var. Upphafsorð og bæn: Páll Skaftason. Einsöngur: Ólöf Ing- er Kjartansdóttir. Ræða: Örnulf Elseth, framkvæmdastjóri KFUM og KFUK í Noregi. Hann mun einnig segja frá starfi KFUM og KFUK í Noregi. Heitur matur eftir samkom- una á vægu verði. Komið og njótið uppbyggingar og samfélags.Vaka fellur inn í Tómasarmessu í Breið- holtskirkju kl. 20. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Sunnu- dag: Hámessa kl. 10.30. Eftir há- messu verður seld súpa með brauði í matsal Landakotsskólans, til ágóða fyrir skólann. Messa kl. 14. Messa kl. 18 (á ensku). Mánu- dag og þriðjudag: messa kl. 8 og kl. 18. Miðvikudag og fimmtudag: messa kl. 18. Föstudag 2. feb.: Kyndilmessa, messa kl. 8 fellur nið- ur. Helgistund frá kl. 17 til 17.45. Kl. 18: hátíðleg messa með kerta- vígslu og helgigöngu. Laugardagur 3. feb.: barnamessa kl. 14. Messa kl. 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Sunnudag: messa kl. 11. Virka daga: messa kl. 18.30. Föstudagur 2. feb.: Kyndilmessa, kertavígsla og helgiganga. RIFTÚN, ÖLFUSI: Sunnudag: messa kl. 17. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Sunnu- dag: messa kl.10.30. : Miðvikudag: messa kl. 18.30. Föstudagur 2. feb.: Helgistund kl. 17.30, messa kl. 18.30 með kertavígslu og helgi- göngu. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Sunnudag messa kl. 8.30. Laugardag og virka daga: messa kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38: Sunnudag: messa kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Sunnudag: messa kl. 10. Mánudag til laugardags: messa kl. 18.30, að undanskildum föstudegi 2. feb. (kyndilmessu). Haldið verður upp á kyndilmessu sunnud. 4. feb. m. kertavígslu og helgigöngu. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. FLATEYRI: Messa kl. 18. Sunnu- dag. ÍSAFJÖRÐUR – JÓHANNESARKAP- ELLA: Messa kl. 11. Föstudag 2. feb.: Jóhannesarkapella: Kyndil- messa: kertavígsla og helgiganga. BOLUNGARVÍK: Messa kl. 16. SUÐUREYRI: Messa kl. 19. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11. Barnaguðsþjónusta með heilmiklum söng, sögum og lof- gjörð. „Jesús á laufskálahátíðin- ni.“Kl. 14. Guðsþjónusta – „banka- mannamessa“. Starfsfólki Spari- sjóðs Vestmannaeyja og Íslands- banka-FBA sérstaklega boðið til kirkju með fjölskyldum sínum. Fulltrúar beggja bankastofnananna lesa úr Ritningunni. Kaffiveitingar í boði fyrirtækjanna eftir messu. Allir hjartanlega velkomnir. Kl. 15.35 guðsþjónusta á Hraunbúðum. Kl. 20.30 æskulýðsfundur í safnaðar- heimilinu. Mánudagur 29. janúar: Kl. 17 æskulýðsfundur fatlaðra í safnaðarheimilinu, eldri hópur. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar- nesi. Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson, sóknarprest- ur. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Greg- órsk messa kl. 11. Félagar úr kór kirkjunnar leiða söng. Organisti: Natalía Chow. Prestur: Sr. Þórhallur Heimisson. Sunnudagaskólar á sama tíma í Strandbergi og Hvaleyrarskóla. Munið kirkjubílinn sem fer um Setbergs- og Hvamma- hverfi. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðþjónusta kl. 14. Sr. Bragi Friðriksson messar. Kór Víði- staðasóknar syngur. Organisti: Úlrik Ólason. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Umsjón: Sigríður Kristín og Edda. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel og kórstjórn: Þóra Vigdís Guðmundsdóttir. Einar Eyjólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Messa kl. 11. Boðið upp á léttan málsverð í safn- aðarheimilinu að messu lokinni. Rúta fer frá Hleinum kl. 10.40. Sunnudagaskólinn er á sama tíma. Nýtt og spennandi efni. Organisti er Jóhann Baldvinsson. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsönginn. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Mætum öll! Prest- arnir. GARÐAKIRKJA: Kálfatjarnarsókn: Kirkjuskóli í Stóru- Vogaskóla laugardaginn 27. janúar kl. 11. Foreldrar hvattir til að mæta með börnum sínum. Nýtt og spenn- andi efni. Fermingarfræðslan er kl. 12 sama dag og á sama stað. Bessastaðasókn: Kirkjuskólinn er í Álftanesskóla kl. 13. Rúta ekur hringinn. Þriðjudaginn 30. janúar tekur til starfa á vegum safnaðarins TTT starf fyrir 10–12 ára börn í um- sjón Jóhönnu Kristínar Guðmunds- dóttur, Sigríðar Árnadóttur og Ing- unnar Bjarkar Jónsdóttur. Starfið fer fram í Álftanesskóla á þriðjudögum kl. 17.30–18.30. Prestarnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Bænastund kl. 20.30. Allir velkomnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur: Sr. Hjörtur Hjartarson. Org- anisti: Dr. Guðmundur Emilsson. Einsögnvari: Árni Gunnarsson og Ingibjörg Guðjónsdóttir. Kirkjukór Grindavíkurkirkju leiðir safnaðar- söng. Foreldrar fermingarbarna eru sérstaklega hvattir til að mæta. Sóknarnefndin. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli sunnudaginn 28. janúar kl. 11 í umsjá sr. Kristínar Þórunnar Tómasdóttur og Vilborgar Jónsdóttur. NJARÐVÍKURKIRKJA (INNRI- NJARÐVÍK): Guðsþjónusta sunnu- daginn 28. janúar kl. 14. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkju- kór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar organ- ista. Sunnudagaskóli sunnudaginn 28. janúar kl. 11. Ástríður Helga Sigurðardóttir leiðir skólann og und- irleikari er Tune Solbakk. Hlévang- ur: Helgistund 28. janúar kl. 13 í umsjá sr. Kristínar Þórunnar Tóm- asdóttur héraðsprests. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Aldursskiptur sunnudagaskóli kl. 11. Undirleikari Helgi Már Hannesson. Guðþjónusta kl. 14. Athugið breyttan messutíma. Prestur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Ræðuefni: Njóta Íslendingar fullra mannréttinda? Prestur: sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti: Einar Örn Ein- arsson. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Morguntíð sungin þriðjudaga til föstudaga kl. 10. For- eldrasamvera miðvikudag kl. 11. Krakkaklúbbur miðvikudaga kl. 14 til 14.50. Leshópur kemur saman á miðvikudögum kl. 18. Sakrament- isþjónusta að lestri loknum. Sókn- arprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagur 28. janúar. Sunnudagaskóli (fjöl- skyldumessa) kl. 11. Messa með hefðbundnu sniði kl. 14. Sóknar- prestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudags- kólinn er byrjaður aftur og er alla sunnudaga kl. 11. KIRKJUHVOLL: Helgistund kl. 15 sunnudaginn 28. jan. Sóknarprest- ur. BREIÐABÓLSSTAÐARKIRKJA Í FLJÓTSHLÍÐ: Fjölskylduguðsþjón- usta 28. janúar kl. 14; Auður, Jenni og Halldór leiða börn, kór og kirkju- gesti í söng og hreyfingu. Sókn- arprestur. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Guðsþjónusta fyrir Odda- og Þykkva- bæjarsóknir kl. 14. Hjálmar P. Pét- ursson, barítón, syngur einsöng. Organisti Magnús Ragnarsson. Kirkjuskólinn hefst á ný í Grunnskól- anum á Hellu fimmtudaginn 25. janúar kl. 13.30. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður sunnudag kl. 11. Sóknar- prestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11 – sunnudagaskólinn í Fellabæ í heimsókn. Messa kl. 14. Fundur með foreldr- um fermingarbarna að messu lok- inni. 29. janúar: Kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur REYNISKIRKJA Í MÝRDAL: Guðsþjónusta verður í Reyniskirkju í Mýrdal nk. sunnudag, 28. janúar, kl. 14. Kristín Björnsdóttir organisti stjórnar almennum safnaðarsöng. Íbúar og gestir í Mýrdal, munið eftir kirkjuskólanum í Mýrdal sem er með samverur alla laugardaga í Vík- urskóla frá kl. 11.15-12. Skemmti- legt og fróðlegt barnaefni, sögur og söngvar, brúðuleikhús og litastund- ir. Sóknarprestur. Guðspjall dagsins: Jesús gekk á skip. (Matt. 8) INNLENT Kynning á sjálfboða- starfi Rauða krossins KYNNING verður mánudag- inn 29. janúar kl. 20 í sjálfboða- miðstöð Rauða krossins, Hverf- isgötu 105, á verkefnum sem sjálfboðaliðar Rauða krossins inna af hendi. Megintilgangur kynningar- innar er að afla sjálfboðaliða á öllum aldri í 4–10 tíma á mánuði til þeirra fjölbreyttu verkefna sem unnin eru í þágu mannúð- ar, enda er sjálfboðastarf und- irstaða Rauða kross-hreyfing- arinnar hér á landi sem um heim allan, segir í fréttatil- kynningu. Dæmi um verkefni í höndum sjálfboðaliða eru: heimsóknir til fanga og til las- burða fólks, sölubúðir, skyndi- hjálp, fataflokkun, handverk, símaviðtöl, unglingastarf, átaksverkefni o.fl. Allir þeir sem vilja vita meira um framlag sjálfboðaliða Rauða krossins til samfélagsins eru velkomnir á kynningar- fundinn. Íslandsmótið í bekkpressu í sýningarsal B&L Kraftlyftingasamband Íslands heldur hið árlega Íslands- meistaramót í bekkpressu laugardaginn 27. janúar í sýn- ingarsal B&L á Grjóthálsi 1. Mótið fer fram milli kl. 14 og 16 en vigtun og skoðun á bún- aði þátttakenda hefst kl. 12. Þegar eru skráðir 35 kepp- endur á mótið og má gera ráð fyrir spennandi keppni. Þess má geta að kempurnar Magn- ús Ver, Hjalti Úrsus, Jón Bóndi, Big Ben og Jóhanna Eiríksdóttir taka að þátt í mótinu. Íslandsmeistaramótið í bekkpressu er haldið á ári hverju og sigraði Jón B. Reyn- isson í fyrra. Allir eru velkomnir á mótið og þess má geta að í sýning- arsal B&L eru á sama tíma til sýnis bílar frá Renault, BMW, Land Rover og Hyundai og tækifæri gefst fyrir gesti til að skoða og prufukeyra nýja Santa Fé-jeppann frá Hy- undai. Kvikmynda- sýningar fyr- ir börn í Nor- ræna húsinu NÚ eru að hefjast að nýju kvikmyndasýningar fyrir börn í Norræna húsinu. Sýn- ingarnar verða einu sinni í mánuði, á sunnudögum kl. 14. Fyrsta myndin kemur frá Finnlandi en þar segir frá Múmínálfunum sem Tove Janson hefur skrifað svo skemmtilega um. Myndin er teiknimynd og heitir Múm- ínsnáðinn og halastjarnan. Sýningin tekur rúma klukku- stund og er ókeypis aðgang- ur. Næsta kvikmyndasýning verður sunnudaginn 25. febrúar og þá verður sýnd mynd gerð eftir sögunni um Lottu í Ólátagötu eftir Astrid Lindgren.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.