Morgunblaðið - 20.03.2001, Síða 43

Morgunblaðið - 20.03.2001, Síða 43
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS 2001 43 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 19.3.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 515 100 220 83 18.260 Blálanga 87 72 72 792 57.324 Gellur 350 350 350 25 8.750 Grálúða 170 170 170 93 15.810 Grásleppa 20 20 20 4.718 94.360 Hlýri 123 76 84 3.149 264.434 Hrogn 520 400 432 14.111 6.095.605 Karfi 70 30 63 13.764 869.267 Keila 59 30 42 3.295 138.967 Langa 124 79 112 3.498 393.323 Lúða 810 300 562 355 199.685 Rauðmagi 12 5 10 491 4.960 Sandkoli 70 70 70 177 12.390 Skarkoli 200 100 196 4.564 893.535 Skata 180 170 175 34 5.960 Skrápflúra 5 5 5 99 495 Skötuselur 290 240 243 358 87.070 Steinbítur 200 30 65 71.246 4.622.153 Ufsi 70 27 62 11.722 722.396 Undirmáls steinb. 30 30 30 13 390 Undirmáls ýsa 96 20 86 6.057 519.290 Undirmáls þorskur 120 44 102 6.293 644.545 Ýsa 200 50 146 36.357 5.314.999 Þorskur 241 70 162 151.416 24.508.183 Þykkvalúra 300 100 210 954 200.400 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Hrogn 400 400 400 22 8.800 Skarkoli 146 146 146 37 5.402 Skrápflúra 5 5 5 20 100 Steinbítur 90 49 84 1.598 133.689 Ufsi 30 30 30 126 3.780 Undirmáls þorskur 44 44 44 96 4.224 Ýsa 100 100 100 19 1.900 Þorskur 142 142 142 1.710 242.820 Samtals 110 3.628 400.715 FMS Á ÍSAFIRÐI Hrogn 500 400 455 498 226.500 Karfi 30 30 30 23 690 Lúða 425 425 425 2 850 Sandkoli 70 70 70 177 12.390 Steinbítur 55 50 52 1.800 93.096 Undirmáls ýsa 20 20 20 155 3.100 Ýsa 194 112 165 1.315 216.949 Þorskur 189 95 117 6.659 779.436 Samtals 125 10.629 1.333.011 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 87 87 87 20 1.740 Grásleppa 20 20 20 200 4.000 Hlýri 84 84 84 154 12.936 Hrogn 400 400 400 400 160.000 Karfi 68 54 65 175 11.354 Keila 30 30 30 10 300 Lúða 780 780 780 34 26.520 Skrápflúra 5 5 5 79 395 Steinbítur 64 41 63 2.740 171.332 Ufsi 30 27 29 706 20.728 Ýsa 115 100 106 3.541 374.779 Þorskur 238 95 180 10.215 1.834.103 Samtals 143 18.274 2.618.188 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 170 170 170 80 13.600 Hlýri 90 76 79 1.777 141.218 Hrogn 520 440 509 167 85.080 Keila 30 30 30 3 90 Steinbítur 90 49 81 1.428 116.311 Undirmáls þorskur 44 44 44 65 2.860 Þorskur 154 146 150 5.692 852.491 Samtals 132 9.212 1.211.649 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Annar afli 515 515 515 24 12.360 Gellur 350 350 350 25 8.750 Grálúða 170 170 170 13 2.210 Grásleppa 20 20 20 2.939 58.780 Hrogn 500 400 442 3.443 1.522.495 Karfi 62 57 62 9.531 590.827 Keila 55 30 40 154 6.151 Langa 96 95 96 158 15.147 Lúða 480 480 480 16 7.680 Rauðmagi 12 5 10 458 4.795 Skarkoli 200 160 199 4.215 837.225 Skötuselur 240 240 240 335 80.400 Steinbítur 83 56 64 12.655 807.136 Ufsi 63 63 63 925 58.275 Undirmáls þorskur 99 64 95 3.369 319.179 Undirmáls ýsa 96 91 91 2.672 243.339 Ýsa 200 50 128 7.011 894.533 Þorskur 233 91 156 49.076 7.637.698 Þykkvalúra 300 300 300 164 49.200 Samtals 135 97.183 13.156.181 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Hrogn 485 440 446 127 56.600 Skarkoli 146 146 146 31 4.526 Steinbítur 100 100 100 1.527 152.700 Undirmáls þorskur 79 79 79 172 13.588 Undirmáls steinb. 30 30 30 13 390 Þorskur 235 154 175 1.344 235.724 Samtals 144 3.214 463.528 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Hrogn 430 430 430 1.331 572.330 Steinbítur 51 50 51 2.984 151.438 Þorskur 109 99 103 2.203 226.160 Samtals 146 6.518 949.928 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Undirmáls ýsa 20 20 20 300 6.000 Ýsa 172 109 141 600 84.300 Þorskur 114 114 114 1.500 171.000 Samtals 109 2.400 261.300 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Grásleppa 20 20 20 262 5.240 Hrogn 400 400 400 5.991 2.396.400 Karfi 70 70 70 390 27.300 Keila 55 36 36 1.115 40.486 Langa 95 79 85 883 75.179 Lúða 615 400 495 21 10.385 Skarkoli 194 194 194 56 10.864 Skata 180 180 180 18 3.240 Skötuselur 290 290 290 23 6.670 Steinbítur 45 45 45 213 9.585 Ufsi 70 30 64 8.862 567.345 Undirmáls ýsa 50 50 50 41 2.050 Ýsa 163 125 138 1.160 160.614 Þorskur 240 105 217 9.759 2.113.507 Samtals 189 28.794 5.428.864 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 100 100 100 59 5.900 Grásleppa 20 20 20 1.046 20.920 Hrogn 505 505 505 1.840 929.200 Karfi 70 65 70 545 38.030 Keila 50 45 45 1.912 86.116 Langa 124 80 123 2.457 302.997 Lúða 775 300 500 124 62.015 Rauðmagi 5 5 5 24 120 Skarkoli 170 100 162 33 5.330 Skata 170 170 170 16 2.720 Steinbítur 77 50 51 25.679 1.318.103 Ufsi 67 59 65 726 47.009 Undirmáls þorskur 120 70 117 599 70.329 Undirmáls ýsa 94 94 94 489 45.966 Ýsa 192 117 166 9.515 1.583.486 Þorskur 241 106 172 54.272 9.328.814 Þykkvalúra 195 195 195 760 148.200 Samtals 140 100.096 13.995.255 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Hrogn 440 440 440 120 52.800 Steinbítur 50 45 48 3.600 171.000 Þorskur 130 108 117 7.512 878.528 Samtals 98 11.232 1.102.328 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Grásleppa 20 20 20 220 4.400 Hlýri 123 123 123 20 2.460 Skarkoli 160 160 160 151 24.160 Steinbítur 90 90 90 4.055 364.950 Samtals 89 4.446 395.970 FISKMARKAÐURINN HF. Hrogn 470 470 470 20 9.400 Keila 59 59 59 56 3.304 Steinbítur 30 30 30 3 90 Þorskur 206 70 164 707 116.238 Samtals 164 786 129.032 FISKMARKAÐURINN Í GRINDAVÍK Hlýri 90 90 90 1.198 107.820 Karfi 70 60 65 3.100 201.066 Lúða 810 490 592 135 79.970 Steinbítur 77 77 77 1.558 119.966 Ufsi 67 67 67 377 25.259 Undirmáls þorskur 120 120 120 1.907 228.840 Undirmáls ýsa 94 94 94 1.949 183.206 Ýsa 180 125 152 13.181 1.997.317 Samtals 126 23.405 2.943.444 SKAGAMARKAÐURINN Blálanga 72 72 72 772 55.584 Grásleppa 20 20 20 51 1.020 Hrogn 500 500 500 152 76.000 Keila 56 56 56 45 2.520 Lúða 415 415 415 4 1.660 Rauðmagi 5 5 5 9 45 Steinbítur 68 68 68 21 1.428 Undirmáls þorskur 65 65 65 85 5.525 Undirmáls ýsa 79 79 79 451 35.629 Ýsa 80 70 75 15 1.120 Þorskur 200 100 120 767 91.664 Samtals 115 2.372 272.195 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúða 615 480 558 19 10.605 Skarkoli 147 147 147 41 6.027 Steinbítur 200 72 89 11.385 1.011.330 Þykkvalúra 100 100 100 30 3.000 Samtals 90 11.475 1.030.962 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.201,9 -0,79 FTSE 100 ...................................................................... 5.5551,60 -0,20 DAX í Frankfurt .............................................................. 5.659,70 -1,30 CAC 40 í París .............................................................. 5.048,60 -1,10 KFX Kaupmannahöfn 288,05 -1,67 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 859,61 -1,18 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.138,12 -0,54 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 9.959,11 1,38 Nasdaq ......................................................................... 1.951,40 3,20 S&P 500 ....................................................................... 1.170,85 1,77 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 12.190,97 -0,34 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 13.457,69 -0,48 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 8,75 -1,41 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 19.3. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. (kr) Þorskur 102.450 97,64 98,00 146.520 0 97,05 94,72 Ýsa 1.373 79,50 81,99 14.800 0 81,52 79,46 Ufsi 18.500 28,26 27,50 0 36.200 27,50 28,19 Karfi 12.470 38,00 37,90 0 27.246 37,90 37,42 Steinbítur 12.000 28,66 26,94 0 39.580 26,95 26,99 Grálúða 95,00 0 100 95,00 95,00 Skarkoli 7.033 98,50 98,50 98,90 2.967 10.661 98,50 99,04 99,41 Þykkvalúra 65,00 0 6.627 65,59 70,00 Langlúra 38,90 0 1.155 38,94 39,45 Sandkoli 21,00 2.470 0 21,00 20,50 Skrápflúra 21,00 2.960 0 21,00 20,99 Síld 4,00 375.000 0 4,00 4,24 Úthafsrækja 20,00 27,49 100.000 145.958 20,00 28,52 24,70 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FRÉTTIR Rangur titill Rangur titill birtist undir grein Fjólu Haraldsdóttur, Djáknaþjón- ustan, sem birtist í blaðinu sl. þriðju- dag. Undir greininni átti að standa að höfundur væri djáknakandídat. Beðist er velvirðingar á mistökun- um. Að eiga töframenn Í gagnrýni minni um tónleika Sin- fóníuhljómsveitar Norðurlands, sem voru í Glerárkirkju sunnudaginn 11. mars, kom fram misskilningur sem mér er skylt að leiðrétta. Í gagnrýn- inni, sem bar yfirskriftina „Að eiga töframenn“ og birtist þriðjudaginn 13. mars, varð ég mjög snortinn af einleik Gunnars Þorgeirssonar á óbó í serenöðuþætti Pulcinettasvítunnar eftir Stravinsky. Frábær frammistaða hins unga manns er óbreytt, en hann er útlærð- ur óbóleikari og starfar sem kennari við Tónlistarskólann á Akureyri, en ekki nemandi eins og þar kom fram. Ég bið Gunnar velvirðingar á þessu og þó að árangur í kennslu í Tónlist- arskólanum verði ögn minni við þessa leiðréttingu dregur það ekki úr einstaklega fallegum leik Gunn- ars og bjartri framtíð hans á því sviði. Jón Hlöðver Áskelsson. Einu ljóði of mikið Í pistli mínum, Hugsað upphátt, sl. sunnudag sem helgaður var Tóm- asi Guðmundssyni urðu mér á þau mistök að eigna Tómasi einu Reykja- víkurljóði of mikið en ljóðið Hver gengur þarna eftir Austurstræti? er auðvitað eftir Jónas Árnason. Eru bæði skáld beðin afsökunar. Sveinbjörn I. Baldvinsson. LEIÐRÉTT NORSKA ríkisútvarpið NRK hefur loks ráðið nýjan yfirmann, John G. Bernander, sem tekur við af Einar Førde 15. júní nk. Íslendingnum Kristenn Einarssyni var boðin stað- an fyrr í vetur en hann afþakkaði. Miklar vangaveltur hafa verið uppi um það hver gæti tekið starfið að sér. Í millitíðinni hefur verið skipt um stjórn hjá NRK og núverandi stjórnarformaður, Anne Carine Tanum, tilkynnti það í gær að Bernander hefði verið ráðinn með 1,9 milljónir norskra króna í árs- laun, um 19 milljónir íslenskra króna. Bernander er 43 ára lögfræðing- ur, fyrrverandi þingmaður og vara- formaður Hægriflokksins. Hann hætti afskiptum af stjórnmálum fyrir nokkru og hefur gegnt fram- kvæmdastjórastöðu hjá trygginga- félaginu GARD. NRK fær loks nýjan yfirmann Ósló. Morgunblaðið. FULLTRÚAR Skeljungs hf. og Flugleiða hf. undirrituðu nýverið samning sem felur í sér að Flug- leiðir munu áfram kaupa allt flug- eldsneyti sem félagið notar á Ís- landi af Skeljungi. Samningurinn er gerður í kjölfar útboðs þar sem boðnar voru út um 30 milljónir lítra, sem svarar til um þriðjungs af árlegri notkun Flug- leiða á Keflavíkurflugvelli. Skelj- ungur, sem hefur séð Flugleiðum fyrir öllu flugeldsneyti hér á landi undanfarin misseri, reyndist vera með lægsta tilboðið í þetta magn. Í framhaldinu var samið um að Flug- leiðir keyptu af Skeljungi allt flug- eldsneyti sem félagið notar á Kefla- víkurflugvelli. Forstjórar Flugleiða hf. og Skeljungs hf., Sigurður Helgason og Krist- inn Björnsson, skrifa undir samninginn um eldsneytisviðskiptin. Á bak þá standa frá vinstri: Guðmundur Pálsson, framkvæmdastjóri flug- rekstrarsviðs Flugleiða, og Gunnar Karl Guðmundsson, framkvæmda- stjóri fjármálasviðs Skeljungs. Semja um eldsneytis- kaup ♦ ♦ ♦                                   !              

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.