Morgunblaðið - 20.03.2001, Page 77

Morgunblaðið - 20.03.2001, Page 77
HIN goðumlíka hasarhetja Steven Seagal sneri aftur með látum á hvíta tjaldið um síðustu helgi er spennumyndin Exit Wounds topp- aði bandaríska bíóðaðsóknarlist- ann. Síðasta mynd Seagal var Fire Down Below (1997). Myndin nýja er víst stærsta marsopnun í sögu Warner-fyrirtækisins. Myndin fjallar um hörkutólið Orin Boyd (Steven Seagal) sem er sendur á vakt í vafasamt hverfi vegna óútreiknanlegrar fram- komu sinnar. Þar tekur hann höndum saman við glæpaforingja, leikinn af rappstjörnunni DMX, og í sameiningu vinna þeir gegn svindli og svínaríi innan hverf- isins. Á hæla Exit Wounds kemur svo stríðsmyndin Enemy at the Gates en hún fjallar um einvígi tveggja manna sem eru leyniskyttur í seinni heimsstyrjöldinni, einn þeirra Rússi en hinn á mála hjá nasistum. Sviptingar í bíóaðsókn vestan hafs Seagal siglir á toppinn DMX og Steven Seagal í hlutverk- um sínum í myndinni Exit Wounds.                                                !    " #  $$  #                         %& ' () ' &% ' *& ' +% ' &&( ' ), ' +& ' &* ' , ' ## ## MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS 2001 77 www.sambioin.is Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit nr. 194. Spennandi ævintýramynd fyrir börn á öllum aldri Sýnd kl. 4. Vit nr. 203. Sýnd kl. 10. Vit nr. 166. Aðeins sam- einaðir gátu þeir sigrað! Sýnd kl. 6, 8, og 10.30. B. i. 14. Vit nr. 209.  Kvikmyndir.is kirikou og galdrakerlingin með íslensku tali Óskar Völundarsson sem Kirikou, Jóhanna Vigdís Arnardóttir sem galdrakerlingin. Einnig eru raddir þeirra Stefáns Karls Stefánssonar, Guðmundar Ólafssonar, Sigrúnar Wagge, Arnars Jónssonar og fleiri. Sýnd kl. 3.45. Ísl tal. Vit nr. 204. Sýnd kl. 5.15, 8, og 10.45. B. i. 16. Vit nr. 201. HK DV Hausverk.is Ein umtalaðasta mynd allra tíma heldur áfram að sópa til sín verðlaunum og er nú loks komin til Íslands www.sambioin.is Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda Armageddon og Rock Sýnd kl. 6. Enskt tal. Vit nr. 195. Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 14. Vit nr. 191. Sýnd kl. 5, 8 og 10.45. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 166. HK DV Hausverk.is Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2 Óskarsverðlauna- tilnefningar 10 l - Sýnd kl. 6 og 8. Besta mynd ársins á yfir 45 topp tíu listum! Yfir 40 alþjóðleg verðlaun! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. tilnefningar til Óskarsverðlauna m.a.: Besta myndin, besta aðalhlutverk-og aukahlutverk kvenna (Juliette Binoche, Judi Dench) og besta handrit.5 4 tilnefningar til Golden Globe verðlauna. Allt sem þarf er einn moli. Hér er á ferðinni algjör konfektmoli sem engin kvikmyndasælkeri má missa af . Magnaðir leikarar gera myndina að óleymanlegri skemmtun.  Ó.F.E.Sýn. . .  Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is / i ir.i ÓHT Rás 2 EMPIREI Mel Gibson Helen Hunt What Women Want Yfir 25.000 áhorfendur. Missið ekki af þessari. Loksins... maður sem hlustar. Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa.  Hausverkur.is  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. i i Empirei HENGIFLUG Sýnd kl.10.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.