Morgunblaðið - 29.03.2001, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.03.2001, Blaðsíða 39
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Grásleppa 39 25 33 258 8,398 Gullkarfi 100 75 81 2,837 228,849 Hlýri 114 114 114 74 8,436 Hrogn Ýmis 345 345 345 313 107,985 Keila 75 75 75 41 3,075 Langa 125 80 122 1,561 191,096 Langlúra 96 96 96 27 2,592 Lax 300 50 158 1,029 162,700 Lúða 850 250 526 52 27,350 Lýsa 70 51 54 380 20,368 Rauðmagi 5 5 5 36 180 Sandkoli 79 76 76 1,088 83,229 Skarkoli 161 135 150 932 139,707 Skata 200 90 131 279 36,570 Skrápflúra 30 30 30 173 5,190 Skötuselur 275 100 238 215 51,205 Steinbítur 109 40 101 735 74,156 Stórkjafta 10 10 10 12 120 Ufsi 65 40 60 10,372 625,604 Und.Ýsa 85 79 83 1,098 90,810 Und.Þorskur 112 60 107 5,865 630,246 Ýsa 300 75 176 6,558 1,156,936 Þorskhrogn 550 500 523 6,515 3,405,600 Þorskur 247 120 198 17,037 3,367,851 Þykkvalúra 215 215 215 978 210,270 Samtals 182 58,465 10,638,522 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Keila 71 71 71 190 13,490 Und.Ýsa 86 75 79 509 40,397 Und.Þorskur 70 70 70 1,499 104,929 Þorskhrogn 400 400 400 426 170,400 Samtals 125 2,624 329,216 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 57 57 57 95 5,415 Hrogn Ýmis 200 200 200 297 59,400 Keila 71 71 71 11 781 Langa 99 99 99 290 28,710 Lúða 610 425 582 32 18,610 Lýsa 30 30 30 5 150 Sandkoli 68 68 68 98 6,664 Skata 185 185 185 31 5,735 Skötuselur 295 145 198 31 6,145 Steinbítur 91 91 91 30 2,730 Ufsi 60 50 55 1,197 65,760 Ýsa 161 50 154 514 79,340 Þorskhrogn 516 495 500 1,639 820,062 Þorskur 227 126 220 4,293 945,486 Samtals 239 8,563 2,044,988 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Steinbítur 104 104 104 292 30,368 Þorskhrogn 515 400 498 146 72,775 Þorskur 125 124 124 2,068 256,644 Samtals 144 2,506 359,787 FISKMARKAÐURINN HF HAFNARFIRÐI Skarkoli 150 150 150 2 300 Steinbítur 84 84 84 69 5,796 Þorskhrogn 531 531 531 50 26,550 Þorskur 235 235 235 79 18,565 Samtals 256 200 51,211 FMS ÍSAFIRÐI Gellur 300 300 300 100 30,000 Sandkoli 46 46 46 240 11,040 Skarkoli 140 140 140 130 18,200 Þorskur 206 206 206 810 166,860 Samtals 177 1,280 226,100 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. MARS 2001 39 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 28.03.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FAXAMARKAÐUR Grálúða 100 100 100 36 3,600 Gullkarfi 73 41 72 1,269 91,837 Hlýri 120 110 118 1,053 124,761 Keila 67 66 66 7,496 495,058 Langa 128 127 127 661 84,097 Lax 340 220 296 77 22,747 Lúða 880 500 817 40 32,680 Regnbogasilungur 290 290 290 24 6,844 Skarkoli 152 152 152 139 21,128 Steinbítur 113 90 111 5,601 623,921 Ufsi 50 50 50 260 13,000 Und.Ýsa 70 69 70 1,404 97,718 Und.Þorskur 100 70 98 666 65,340 Ýsa 167 76 155 3,160 488,270 Þorskhrogn 400 400 400 20 8,000 Þorskur 190 160 180 148 26,590 Þykkvalúra 180 180 180 156 28,080 Samtals 101 22,209 2,233,671 FAXAMARKAÐUR AKRANESI Grásleppa 21 21 21 260 5,460 Und.Ýsa 69 69 69 250 17,250 Þorskhrogn 516 516 516 104 53,664 Þorskur 179 179 179 9,038 1,617,802 Samtals 176 9,652 1,694,176 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Þorskhrogn 450 450 450 18 8,100 Samtals 450 18 8,100 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 370 330 345 99 34,170 Grásleppa 20 20 20 841 16,820 Gullkarfi 56 56 56 6 336 Hrogn Ýmis 100 100 100 300 30,000 Keila 71 71 71 8 568 Kinnfiskur 420 405 411 149 61,245 Langa 101 101 101 73 7,373 Rauðmagi 31 15 22 102 2,282 Skarkoli 182 100 177 4,768 844,079 Steinbítur 111 65 105 209 21,942 Und.Þorskur 99 99 99 320 31,680 Ýsa 217 50 138 3,234 447,614 Þorskhrogn 546 546 546 1,819 993,174 Þorskur 252 81 188 63,831 11,993,949 Þykkvalúra 300 300 300 176 52,800 Samtals 191 75,935 14,538,032 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Þorskhrogn 400 400 400 77 30,800 Samtals 400 77 30,800 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Grálúða 100 100 100 5 500 Gullkarfi 75 70 73 3,538 257,645 Hlýri 125 100 104 1,134 118,267 Langa 99 99 99 18 1,782 Lúða 515 415 481 90 43,250 Steinbítur 109 81 103 845 86,841 Ufsi 65 64 64 1,932 124,136 Und.Ýsa 99 79 86 1,021 87,439 Und.Þorskur 107 99 102 4,729 482,131 Ýsa 180 120 155 17,701 2,740,564 Samtals 127 31,013 3,942,554 FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR Gullkarfi 70 70 70 220 15,400 Hlýri 15 15 15 7 105 Keila 71 30 53 752 39,742 Langa 96 95 95 283 26,899 Lúða 610 425 505 85 42,890 Lýsa 60 60 60 350 21,000 Skarkoli 161 132 139 1,819 252,108 Skata 175 175 175 8 1,400 Skötuselur 295 145 216 73 15,765 Steinbítur 105 99 101 739 74,283 Ufsi 55 52 53 6,733 353,608 Und.Ýsa 79 79 79 14 1,106 Und.Þorskur 50 50 50 13 650 Ósundurliðað 40 40 40 54 2,160 Ýsa 169 54 137 2,688 369,416 Þorskhrogn 400 400 400 1,035 414,000 Þykkvalúra 170 170 170 69 11,730 Samtals 110 14,942 1,642,262 FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS Grásleppa 20 20 20 377 7,540 Gullkarfi 75 70 72 7,855 567,178 Hrogn Ýmis 295 100 269 795 213,465 Keila 66 66 66 45 2,970 Langa 109 107 107 969 104,101 Langlúra 110 110 110 188 20,680 Lúða 610 425 510 34 17,355 Lýsa 66 66 66 552 36,432 Skarkoli 161 156 158 233 36,818 Skata 135 60 114 39 4,440 Skötuselur 318 230 254 840 213,458 Steinbítur 111 111 111 619 68,709 Ufsi 65 48 62 2,858 176,913 Und.Ýsa 85 79 79 2,046 162,030 Ýsa 171 100 147 18,738 2,758,254 Þorskhrogn 518 510 514 3,284 1,687,596 Þorskur 252 109 219 13,322 2,919,033 Þykkvalúra 180 180 180 325 58,500 Samtals 170 53,119 9,055,472 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Steinbítur 225 225 225 1,075 241,873 Samtals 225 1,075 241,873 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.165,56 1,48 FTSE 100 ...................................................................... 5.614,00 1,99 DAX í Frankfurt .............................................................. 5.817,52 -2,03 CAC 40 í París .............................................................. 5.150,43 -1,63 KFX Kaupmannahöfn 293,23 -1,52 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 863,12 -4,79 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.146,99 -1,76 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 9.785,35 -1,63 Nasdaq ......................................................................... 1.854,13 -5,99 S&P 500 ....................................................................... 1.153,29 -2,44 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 13.765,51 0,93 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 12.851,41 1,13 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 7,1563 -7,29 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 26.3. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. (kr) Þorskur 151.200 101,20 98,50 100,00 40.000 912.538 97,96 112,29 116,66 Ýsa 83.274 86,25 83,50 87,00 29.838 65.000 82,81 87,38 85,85 Ufsi 9.500 29,50 0 0 29,47 Karfi 52.100 40,00 37,92 40,00 5.000 56.215 37,92 40,00 39,74 Steinbítur 50.000 30,00 30,00 31,00 23.553 15.000 29,35 31,00 27,91 Grálúða 97,00 0 7.027 99,42 99,62 Skarkoli 98,00 0 14.373 98,52 98,96 Þykkvalúra 68,00 0 9.086 68,00 65,73 Sandkoli 23,00 500 0 23,00 20,50 Skrápflúra 7.000 25,00 0 0 20,99 Síld 4,00 375.000 0 4,00 4,24 Úthafsrækja 20,00 27,49 100.000 274.658 20,00 28,04 26,19 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir                                    !               FRÉTTIR Málþing um árangur reynslu- sveitarfélaga VERKEFNISSTJÓRN reynslu- sveitarfélaga og Samband ís- lenskra sveitarfélaga gangast í sameiningu fyrir málþingi um reynslu og árangur reynslusveit- arfélaganna af þjónustu við fatlaða og yfirtöku þeirra á málaflokknum. Málþingið verður haldið á Grand Hóteli föstudaginn 30. mars og hefst það kl. 13. Markmiðið með málþinginu er að gefa sveitarfélögum, stofnunum, félagasamtökum og öðrum kost á að fræðast um þjónustu reynslu- sveitarfélaganna við fatlaða og rekstur málaflokksins, segir í fréttatilkynningu. Meðal annars verður leitast við að varpa ljósi á eftirfarandi þætti: Framkvæmd reynslusveitarfélaganna við yfir- töku málaflokksins og stjórnsýslu- lega uppbyggingu, aðlögun og sam- þættingu þjónustu við fatlaða að félagsþjónustunni og starfsmanna- mál og þjónustustig. Á málþinginu munu fulltrúar frá reynslusveitarfélögunum Akureyri og Vestmannaeyjum gera grein fyrir reynslunni af yfirtöku á mál- efnum fatlaðra. Þá verður gerð grein fyrir könnun meðal stjórn- enda reynslusveitarfélaganna á sviði málefna fatlaðra og fulltrúar notendaþjónustu á þessu sviði greina frá sinni reynslu af rekstri málaflokksins í höndum reynslu- sveitarfélaganna. Ennfremur munu sérfræðingar frá ráðgjafarfyrir- tækinu PriceWaterhouseCoopers greina frá þjónustukönnun sem framkvæmd hefur verið í reynslu- sveitarfélögunum og að endingu verður greint frá hugmyndafræði um samþættingu félagsþjónustu og þverfagleg vinnubrögð sem nýtt frumvarp til laga um félagsþjón- ustu sveitarfélaga byggist á í þessu samhengi. Málþingið er öllum opið en skráning þarf að fara fram fyrir föstudaginn 30. mars hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Eins er hægt að skrá sig á heimasíðu félagsmálaráðuneytisins, slóðin er http://www.stjr.is/fel Hafnarfjarð- ardeild RKÍ 60 ára HAFNARFJARÐARDEILD Rauða kross Íslands er 60 ára um þessar mundir en deildin var stofn- uð hinn 30. mars 1941. Haldið verð- ur afmælishóf í Bæjarhrauni 2 í Hafnarfirði föstudaginn 30. mars og hefst það kl. 18. Flutt verður ávarp frá Rauða krossi Íslands og stofnfélagar deildarinnar verða gerðir að heið- ursfélögum. Í tilefni afmælisins hefur deildin staðið fyrir útgáfu af- mælisrits sem dreift verður á næstu dögum til allra heimila í Hafnarfirði. LEIÐRÉTT Rangt föðurnafn Sigurlaug Sverrisdóttir er ein þeirra sem undirbúa þjálfun flug- freyja hjá Atlanta. Rangt var farið með föðurnafn hennar í myndartexta í blaðinu í gær og biðst Morgunblað- ið velvirðingar á mistökunum. ♦ ♦ ♦  FÉLAG stjórnmálafræðinga held- ur aðalfund föstudaginn 30. marz og hefst hann kl. 21 í húsakynnum ReykjavíkurAkademíunnar að Hringbraut 121. Komið hefur verið upp upplýsingasíðu á Vefnum um að- alfundinn en þar verða teknar fyrir lagabreytingatillögur frá stjórn félagsins. Slóðin á upplýsingasíðuna er: http://www.akademia.is/stjorn- mal/adalfun01.html. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ SÍÐASTLIÐIÐ haust voru liðin fimm ár frá stofnun sérdeildar fyrir nemendur með einhverfu sem stað- sett er í Langholtsskóla. Í tilefni þessara tímamóta sótti deildin um styrk til Svalanna. Helsta fjármögn- unarleið Svalanna er jólakortasala. Þær brugðust vel við og veittu styrk sem svarar um hálfri milljón króna. Styrknum var varið til tækja- og námsgagnakaupa. Keypt var Power Machintosh tölva, tveir prentarar, þrír ritþjálfar, Board Maker myndaforrit og fleiri tölvu- forrit til tungumálakennslu. Tækin nýtast afar vel við kennslu nemenda með einhverfu. Þessir nemendur þurfa ennfremur en ófatlaðir nemendur að hafa greiðan aðgang að tölvuútbúnaði. Reynslan hefur sýnt að það er mun auðveld- ara að kenna bæði stærðfræði og tungumál með aðstoð tölvunnar. Einnig nýtist tölvan afar vel í mál- örvun. Landsbanki Íslands veitti deild- inni einnig styrk að fjárhæð kr. 100.000 í tilefni afmælisins. Sá styrkur var nýttur til að kaupa staf- ræna myndbandsupptökuvél. „Sér- deildin þakkar kærlega fyrir styrk- ina sem nýtast afar vel í starfsemi deildarinnar,“ segir í fréttatilkynn- ingu. Stjórn Svalanna kynnti sér starfsemi deildarinnar. Margrét S. Páls- dóttir, formaður Svalanna (t.h.), afhendir Bjarnveigu Bjarnadóttur, deildarstjóra sérdeildar (t.v.), gjöfina. Svölurnar styrkja sér- deild fyrir einhverfa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.