Morgunblaðið - 29.03.2001, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 29.03.2001, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. MARS 2001 67 Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda Armageddon og Rock Sýnd kl. 8. og 10. Vit nr.166. Sýðasta sýning Sýnd kl. 10.30. Síðasta sýning Sýnd kl. 8 B.i. 16. Vit nr. 201.Síðasta sýning Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ kirikou og galdrakerlingin Sýnd kl. 6 Vit nr. 204. Sýnd kl. 8 og 10.30 Vit nr. 209. Síðustu sýningar Sýnd kl.10. B.i. 16. Vit nr. 201. með íslensku tali Óskar Völundarsson sem Kirikou, Jóhanna Vigdís Arnardóttir sem galdrakerlingin. Einnig eru raddir þeirra Stefáns Karls Stefánssonar, Guðmundar Ólafssonar, Sigrúnar Wagge, Arnars Jónssonar og fleiri. MAGNAÐ BÍÓ Hvað myndir þú gera fyrir 15 mínútna frægð? Frábær spennumynd með Robert DeNiro Frá handritshöfundi og leikstjóra Jerry Maguire UPPLIFÐU ÞAÐ. NJÓTTU ÞESS. EN EKKI FALLA FYRIR ÞVÍ 1/2 Hausverk.is Golden Globe verðlaun: Besta myndin í gamamynda- flokki og Kate Hudson fyrir besta aukahlutverk kvenna. Sýnd. 5.45, 8 og 10.20. B. i. 16 ára  Ó.T.H. Rás2. Hugleikur.  ÓJ Bylgjan ‘Oskarsverðlaun fyrir besta frumsamda handrit. ATH: Quills er sýnd í Regnboganum Sýnd. 5.30, 8 og 10.30. betra en nýtt Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. Sýnd kl. 5.50. Hvað myndir þú gera fyrir 15 mínútna frægð? Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 10.20. B. i. 16.Sýnd kl. 8. MYND EFTIR RIDLEY SCOTT ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans...  Kvikmyndir.is  H.K. DV Sýnd kl. 5.30 og 10.30. B. i. 16. Hvað myndir þú gera fyrir 15 mínútna frægð? Frábær spennumynd með Robert DeNiro Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. B. i. 16. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B. i. 16. HIÐ nýstofnaða útgáfufyrirtæki Eddu, Hljóð og mynd, hélt upp á fæðingu sína með pompi og pragt síðastliðinn laugardag. Bauð það hverjum sem heyra vildi á tónleika í porti Hafnarhússins, Listasafni Reykjavíkur þar sem listamenn sem eru á mála hjá útgáfunni léku. Tónleikarnir voru nokkuð fjöl- sóttir en þeir sem stigu á stokk voru Jóel Pálsson og hljómsveit, Jagúar, Úlpa og Rússibanar. Varð reyndar svo heitt í kolunum er hrynhitasveitin Jagúar spilaði að Jóel kallinn réð ekki neitt við neitt, snaraði sér upp á svið og blés af lífs- og sálarkröftum í saxafóninn sinn undir dúndrandi funkstemmn- ingu Jagúarsins. Svona á þetta að vera! Morgunblaðið/Jón Svavarsson Jagúar voru hrynheitir að vanda. Hildur Baldursdóttir, Einar Kárason, Stefán Jón Hafstein og Guðrún K. Sigurðardóttir kynntu sér það sem Edda hyggst bjóða landanum í hljómlist. Útgáfufyrirtæki Eddu heldur hljómleika Edduómar í algleymingi Bjarni, gítarleikari Úlpu, lætur gítarinn ýlfra. STÆRSTI leikfangasali í Bret- landi, Woolworths-verslunarkeðj- an, hefur gefið frá sér þá yfirlýs- ingu að þeir ætli ekki að selja Eminem-dúkkur í verslunum sín- um. Talsmenn verslunarinnar segja rapparann umdeilda ekki falla inní fjölskylduímynd fyrirtækisins. Dúkkurnar, sem koma á markað í sumar, verða fáanlegar í þremur gerðum. Fylgihlutir með dúkkun- um verða m.a. vélsögin góða, sem Eminem er þekktur fyrir að troða upp með. Tjallinn vill ekki sjá Eminem- dúkkur Reuters Hún væri ekki beint barnvæn, dúkkan sem liti svona út.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.