Morgunblaðið - 29.03.2001, Page 45

Morgunblaðið - 29.03.2001, Page 45
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. MARS 2001 45 Honda HR-V Nýskr. 4.1999, 1600cc vél, 3ja dyra, 5 gíra, grænn, ekinn 19 þ., álfelgur, CD, dráttarkrókur, topplúga, o.m.fl. Verð 1.650 þús. NÝTT Fæst í flestum apótekum Innflytjandi: Pharmaco hf. A U K IN V EL LÍÐAN HVÍTAR I TE N N U R Hreinni og hvítari tennur W H I T E N I N G Fyrir gervitennur K O R T E R EUROPE V I Ð K Y N N U M Hillusamtæður og einingar Margir röðunarmöguleikar Framúrstefnuleg ítölsk hönnun Massívar einingar GOTT VERÐ og áður sagði má skila fernum í lausu í sérstaka gáma eða hólf fyrir fernur og þarf ekki lengur að setja þær í plastpoka. Dagblöðum, tímaritum, auglýs- ingapósti og þ.h. skilar fólk í til þess ætlaða gáma eða hólf og er brýnt að muna að taka þau úr plastpokanum sem maður kom með þau í, því aðskotahlutir menga ann- ars gott hráefni til endurvinnslu. Allt endar þetta sem hráefni í nýjar vörur Allur pappírsúrgangur endar í móttökustöð SORPU í Gufunesi þar sem hann er pressaður saman í bagga, sem raðað er vel og skipu- lega í gáma. Þaðan er hann sendur til móttöku og dreifingarfyrirtæk- isins Il Recycling sem kemur papp- írsúrgangnum áfram til aðila sem endurvinna hann í margvíslegar af- urðir. Fernur verða að umslögum, kartonpappír og jafnvel húsgögn- um en í Þýskalandi er fyrirtæki sem pressar hakkaðar fernur í límtrésplötur sem notaðar eru í húsgögn. Pappakassar vera aftur að pappakössum en endurvinna má trefjar pappakassa allt að sjö sinn- um. Hvað varðar dagblöð og tíma- rit, þá verða þau að eldhúspappír, klósettpappír ofl. Það má meira að segja finna vörur hér í verslunum frá einu af þeim fyrirtækjum sem endurvinnur pappírsúrganginn okkar en það eru vörur frá fyr- irtækinu Edet í Svíþjóð. Það er víst óhætt að segja að með því að koma pappírsúrgangi í endurvinnslu og með því að end- urnota plastpokann er dregið úr því sorpi sem annars fer til urð- unar og komið vel á móts við það markmið fyrirtækisins að stuðla að aukinni endurvinnslu úrgangs á hagkvæman hátt í samstarfi við fyrirtæki og almenning á höfuð- borgarsvæðinu. Sif er kynningar- og fræðslufulltrúi SORPU. Ragna er deildarstjóri gæða- og þjónustusviðs SORPU.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.