Morgunblaðið - 29.03.2001, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 29.03.2001, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. MARS 2001 55 Iðnaðarhúsnæði til sölu Til sölu er mjólkurstöð Ms. Norðfirðinga hf. Húsið, sem er byggt árið 1960, er 165 m² að stærð. Fasteignamat húsnæðisins er 5.606 þús. og brunabótamat er 20.622 þús. Einnig er til sölu ýmiss tæki til matvælafram- leiðslu, s.s. gerilsneiðingartæki, hitarar, dælur, tankar og lagnir. Húsnæðið selst bæði eitt sér eða með tækjum. Tilboð óskast fyrir 10. apríl 2001. Upplýsingar veitir Ingi Már Aðalsteinsson eða Helga Jónsdóttir, sími 470 1200. ATVINNUHÚSNÆÐI Félagsfundur FFR Félag forstöðumanna ríkisstofnana boðar til morgunverðarfundar föstudaginn 30. mars 2001 kl. 8.15 í Borgartúni 6, Reykjavík. Gestur fundarins verður Baldur Guð- laugsson, ráðuneytisstjóri í fjármálaráð- uneytinu. Hann mun flytja erindi og gera grein fyrir áherslum fjármálaráðuneytis- ins, m.a. víkja að nýjum reglum um framkvæmd fjárlaga og ábyrgð á fjár- reiðum stofnana. Morgunverðarhlaðborð kostar kr. 500. Stjórn FFR. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, þriðjudaginn 3. apríl 2001 kl. 11.00 á eftirfar- andi eignum: Bankastræti 3, þakhæð, Skagaströnd, þingl. eig. Rögnvaldur Ottósson, gerðarbeiðandi Höfðahreppur. Bankastræti 14, Skagaströnd, þingl. eig. Signý Magnúsdóttir og Eðvarð Ingvason, gerðarbeiðendur Höfðahreppur og Vátryggingafé- lag Íslands hf. Flúðabakki 3, 0108, Blönduósi, þingl. eig. Jökull Sigtryggsson og Valgerður Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vá- tryggingafélag Íslands hf. Hluti lóðarinnar nr. 34, Hnjúkabyggð, Blönduósi, leigulóðarréttindi, 69,6% lóðarinnar, þingl. eig. Blönduskálinn sf., þrotabú, gerðarbeið- andi Blönduskálinn sf. þrotabú. Hrossafell 3, Skagaströnd, eignarhluti gerðarþola, þingl. eig. Eðvarð Ingvason, gerðarbeiðandi Höfðahreppur. Landspilda, 0,5 ha úr landi Þverárdals, Bólstaðarhlíðarhreppi, þingl. eig. Elsa Árnadóttir, gerðarbeiðandi Jaxlinn sf. Ránarbraut 7, Skagaströnd, þingl. eig. Grétar S. Hallbjörnsson og Cornelia Silud Boncales, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Réttarholt, Höfðahreppi, þingl. eig. Rögnvaldur Ottósson, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður. Snæringsstaðir, Svínavatnshreppi, eignarhl. gerðarþola, þingl. eig. Benedikt Steingrímsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Blönduósi. Sýslumaðurinn á Blönduósi, Blönduósi 28. mars 2001. TIL SÖLU Miðbær — til leigu skrifstofurými Höfum til leigu nýtt skrifstofuhúsnæði í al- gjörum sérflokki í þessu stórglæsilega húsi. Stærðir frá 160 til 330 fm. Rýmin eru innréttuð með allra glæsilegasta móti, s.s. gegnheilt parket á gólfum, fullkomin fjarstýrð lýsing og gluggaopnun, brunakerfi, öryggiskerfi, aðgangskortakerfi o.fl. Eldhús og snyrtingar. Sérinngangur. Einstaklega skemmtilegt sjávarútsýni. Möguleg samnýting á sameiginlegri aðstöðu. Húsið er vel staðsett og er aðkoma auðveld. Þetta er rétta tækifærið fyrir virðuleg og traust fyrirtæki. Laust strax. Allar upplýsingar veitir Ágúst á Hóli í símum 894 7230/595 9000 eða agust@holl.is ÞJÓNUSTA Raflagnir Rafverktaki getur bætt við sig verkefnum í nýlögnum og viðgerðum. Uppl. í símum 421 1523 og 895 1553. TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð Kröflustöð Einangrun og álklæðning Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í einangrun og álklæðningu gufulagna og tækja í Kröflustöð, í samræmi við útboðsgögn KRA- 35. Verkið felst m.a. í að útvega allt efni og vinna við að einangra og klæða búnað í skilju- stöð, millikæla, þeysa og hluta safnæðar o.fl. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, innkaupadeild, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með föstudeginum 30. mars 2001 gegn óafturkræfu gjaldi að upp- hæð kr. 2.000 fyrir hvert eintak. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 18. apríl, 2001 kl.11, á sama stað, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. TILKYNNINGAR Örverufræðifélag Íslands Papillomaveirur og lifrarbólga C Þriðji hluti í fyrirlestrarröð Örverufræðifélags- ins um veirur og veirusjúkdóma verður í kvöld, fimmtudaginn 29. mars. ● Kl. 20.00 Papillomaveirur, Þorgerður Árna- dóttir, líffræðingur. ● Kl. 20.55 Lifrarbólga C, Sigurður Ólafsson, læknir. Fyrirlestrarnir verða fluttir í Lögbergi, stofu 101, og eru öllum opnir og er aðgangur ókeypis. Örverufræðifélag Íslands. Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra í Reykjavík flytur í Síðumúla 39 Skrifstofa Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, verður lokuð föstudaginn 30. mars vegna flutn- ings. Mánudaginn 2. apríl verður skrifstofan opnuð á ný í Síðumúla 39, 108 Reykjavík, þriðju hæð. Auglýsing um skipulag í Kópavogi Vesturvör 28 — Breytt deiliskipulag Tillaga að breyttu deiliskipulagi Vesturvarar 28, auglýsist hér með skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Í breytingunni felst m.a. að núverandi bygging á lóðinni er rifin og ný 1.000 m2 einnar hæðar bygging er fyrirhuguð í hennar stað. Vegghæð er áætluð um 6 metrar og mænishæð 8 metrar. Aðkoma verður frá Hafnarbraut. Uppdrættir, ásamt skýringarmyndum, eru til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, II. hæð, frá kl. 9—16 alla virka daga frá 28. mars til 2. maí 2001. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa bor- ist skriflega Bæjarskipulagi eigi síðar en kl. 15 miðvikudaginn 16. maí 2001. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Kópavogs. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Fagurgerði 8, íbúð, Selfossi, fastanr. 218—5936, þingl. eig. Grétar Páll Ólafsson, gerðarbeiðendur Hreyfill svf. og Landsbanki Íslands hf., aðalbanki, fimmtudaginn 5. apríl 2001 kl. 10.00. Lyngheiði 22, einbýlishús, Hveragerði, fastanr. 221—0758, þingl. eig. Þorvaldur Guðmundsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Hveragerðisbær, Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 5. apríl 2001 kl. 10.45. Sambyggð 2, íbúð B á 3. hæð, Þorlákshöfn, fastanr. 221—2685, þingl. eig. Magnús Axelsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslands- banki-FBA hf. og Tryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 5. apríl 2001 kl. 14.00. Unnarholtskot II, Hrunamannahreppi, ehl.g.þ., þingl. eig. Hjördís Heiða Harðardóttir, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Selfossi og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 5. apríl 2001 kl. 15.30. Sýslumaðurinn á Selfossi, 28. mars 2001. SMÁAUGLÝSINGAR ÝMISLEGT Fjölskyldur og fyrirtæki! Viðskipta- og lögfræðingur að- stoða við rekstrarráðgjöf, gjald- þrot, fjármál, bókhald og samn. við lánardrottna. Fyrirgreiðsla og ráðgj. 11 ára reynsla. S. 698 1980. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5  1813298  Sk. Landsst. 6001032919 VIII I.O.O.F. 11  18132981/2  Bk. Aðaldeild KFUM, Holtavegi 28. Aðalfundur KFUM og Skóg- armanna KFUM kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnirnar. Fimmtudagur 29. mars: Í kvöld kl. 20.00 Lofgjörðar- samkoma í umsjón kafteins Inger Dahl. Allir hjartanlega velkomnir. Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.00. Vitnisburðir. Ræðumaður: Kristinn P. Birgisson. Fjölbreyttur söngur. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. www.samhjalp.is . Spennandi helgarferðir 1. Jeppaferð á Hveravelli 30/3—1/4. 2. Fimmvörðuháls, göngu- og skíðaferð 31/3—1/4. Ný sunnudagsferð 1. apríl kl. 10.30: Gönguferð út í buskann. Myndakvöld mánud. 2. apríl kl. 20 í Húnabúð, Skeifunni 11. Skælingar og Strútsstígur á dag- skrá. Aðalfundur 5. apríl kl. 20 í Versölum, Hallveigarstíg 1. Fjölbreyttar páskaferðir. Pantið tímanlega. Sjá heimasíðu: utivist.is og texta- varp bls. 616. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.