Morgunblaðið - 29.03.2001, Side 67

Morgunblaðið - 29.03.2001, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. MARS 2001 67 Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda Armageddon og Rock Sýnd kl. 8. og 10. Vit nr.166. Sýðasta sýning Sýnd kl. 10.30. Síðasta sýning Sýnd kl. 8 B.i. 16. Vit nr. 201.Síðasta sýning Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ kirikou og galdrakerlingin Sýnd kl. 6 Vit nr. 204. Sýnd kl. 8 og 10.30 Vit nr. 209. Síðustu sýningar Sýnd kl.10. B.i. 16. Vit nr. 201. með íslensku tali Óskar Völundarsson sem Kirikou, Jóhanna Vigdís Arnardóttir sem galdrakerlingin. Einnig eru raddir þeirra Stefáns Karls Stefánssonar, Guðmundar Ólafssonar, Sigrúnar Wagge, Arnars Jónssonar og fleiri. MAGNAÐ BÍÓ Hvað myndir þú gera fyrir 15 mínútna frægð? Frábær spennumynd með Robert DeNiro Frá handritshöfundi og leikstjóra Jerry Maguire UPPLIFÐU ÞAÐ. NJÓTTU ÞESS. EN EKKI FALLA FYRIR ÞVÍ 1/2 Hausverk.is Golden Globe verðlaun: Besta myndin í gamamynda- flokki og Kate Hudson fyrir besta aukahlutverk kvenna. Sýnd. 5.45, 8 og 10.20. B. i. 16 ára  Ó.T.H. Rás2. Hugleikur.  ÓJ Bylgjan ‘Oskarsverðlaun fyrir besta frumsamda handrit. ATH: Quills er sýnd í Regnboganum Sýnd. 5.30, 8 og 10.30. betra en nýtt Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. Sýnd kl. 5.50. Hvað myndir þú gera fyrir 15 mínútna frægð? Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 10.20. B. i. 16.Sýnd kl. 8. MYND EFTIR RIDLEY SCOTT ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans...  Kvikmyndir.is  H.K. DV Sýnd kl. 5.30 og 10.30. B. i. 16. Hvað myndir þú gera fyrir 15 mínútna frægð? Frábær spennumynd með Robert DeNiro Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. B. i. 16. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B. i. 16. HIÐ nýstofnaða útgáfufyrirtæki Eddu, Hljóð og mynd, hélt upp á fæðingu sína með pompi og pragt síðastliðinn laugardag. Bauð það hverjum sem heyra vildi á tónleika í porti Hafnarhússins, Listasafni Reykjavíkur þar sem listamenn sem eru á mála hjá útgáfunni léku. Tónleikarnir voru nokkuð fjöl- sóttir en þeir sem stigu á stokk voru Jóel Pálsson og hljómsveit, Jagúar, Úlpa og Rússibanar. Varð reyndar svo heitt í kolunum er hrynhitasveitin Jagúar spilaði að Jóel kallinn réð ekki neitt við neitt, snaraði sér upp á svið og blés af lífs- og sálarkröftum í saxafóninn sinn undir dúndrandi funkstemmn- ingu Jagúarsins. Svona á þetta að vera! Morgunblaðið/Jón Svavarsson Jagúar voru hrynheitir að vanda. Hildur Baldursdóttir, Einar Kárason, Stefán Jón Hafstein og Guðrún K. Sigurðardóttir kynntu sér það sem Edda hyggst bjóða landanum í hljómlist. Útgáfufyrirtæki Eddu heldur hljómleika Edduómar í algleymingi Bjarni, gítarleikari Úlpu, lætur gítarinn ýlfra. STÆRSTI leikfangasali í Bret- landi, Woolworths-verslunarkeðj- an, hefur gefið frá sér þá yfirlýs- ingu að þeir ætli ekki að selja Eminem-dúkkur í verslunum sín- um. Talsmenn verslunarinnar segja rapparann umdeilda ekki falla inní fjölskylduímynd fyrirtækisins. Dúkkurnar, sem koma á markað í sumar, verða fáanlegar í þremur gerðum. Fylgihlutir með dúkkun- um verða m.a. vélsögin góða, sem Eminem er þekktur fyrir að troða upp með. Tjallinn vill ekki sjá Eminem- dúkkur Reuters Hún væri ekki beint barnvæn, dúkkan sem liti svona út.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.