Morgunblaðið - 04.04.2001, Síða 9

Morgunblaðið - 04.04.2001, Síða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 2001 9 Bolir Stuttir og síðir Þröngir og víðir Litlir og stórir Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Hönnun List Gullsmiðir FISKBÚÐIN VÖR Höfðabakka 1 sími 587 5070 FISKBÚÐIN HAFBERG Gnoðarvogi 44 sími 588 8686 FISKRÉTTIR STÓRLÚÐA - SKÖTUSELUR - LAXAFLÖK dagana 4.-6. apríl-20 % -20% KYNNINGARVERÐ Veffang: www.broadway.is • E-mail: broadway@broadway.is 20. apríl 14. apríl STÓRSÝNING með Geir Ólafssyni og Big Bandi. Gestasöngvarar: Eyjólfur Kristjánsson, Anna Sigríður Helgadóttir mezzósópran og Jón Kr. Ólafsson. Hljómsveitarstjóri er Árni Scheving. Þórir Baldursson útsetti. Dansstjórn: Henný Hermannsdóttir. Leikstjórn: Elín Edda. Nights on Broadway STÓRSÝNING 14. APRÍL Geir Ólafsson og Big Band Gestasöngvarar: Eyjólfur Kristjánsson, Anna Sigríður Helgadóttir mezzósópran og Jón Kr. Ólafsson. Hljómsveitarstjóri er Árni Scheving. Þórir Baldursson útsetti. Dansstjórn: Henný Hermannsdóttir. Leikstjórn: Elín Edda. Nights on Broadway 6. apríl ABBA-sýning Hljómsveitin Stormar leikur fyrir dansi. LANDSLAGIÐ Queen-sýning Queen-sýning Lokahóf HSÍ. Sveitasöngvar/Sveitaball 28. apríl 4. maí Queen-sýning D.J. Páll Óskar í diskótekinu, Lúdó sextett og Stefán í Ásbyrgi Fegurðardrottning Rvíkur Glæsilegur kvöldverður og spennandi keppni. D.J. Páll Óskar í diskótekinu 18. apríl 21. apríl 27. apríl LOKAHÓF KKÍ. D.J. Páll Óskar í diskótekinu. 13. apríl Endurtekin vegna fjölda áskoranna. Diskótek í aðalsal eftir sýningu. Stórdansleikur á miðnætti. SÁLIN HANS JÓNS MÍNS SÁLIN RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 • Fax 533 1110 ...framundanSveitasöngvar/Sveitaball NÆSTA SÝNING FÖSTUDAGINN - 20. APRÍL Rokksýning allra tíma á Íslandi ! Endurtekin vegna fjölda áskoranna -Diskótek eftir sýningu ! Aukasýning næsta föstudag: Sýning 21. apríl Eurovisionsöngvarinn Kristján Gíslason syngur Cliff Richard SHADOWS íslenskir gítarsnillingar leika Fjölbreytt úrval matseðla. Stórir og litlir veislusalir. Borðbúnaður-og dúkaleiga. Veitum persónulega ráðgjöf við undirbúning. Hafið samband við Guðrúnu, Jönu eða Ingólf. Einkasamkvæmi - með glæsibrag Árshátíðir, ráðstefnur, fundir, vöru- kynningar og starfsmannapartý Frumsýning á glæsilegri sveitasöngskemmtun föstudaginn 4. maí St af ræ na H ug m yn da sm ið ja n 2 40 7 Country Festival 2001 verður haldið í fyrsta sinn í Reykjavík á Broadway föstudaginn 4. maí . Ekta sveitaball í framhaldi af hátíðinni. Dægurlaga- og kántrý söngvarar koma fram og syngja bæði frumsamin lög og Kántrý lög sem hafa komist á vinsældalista um allan heim. Meiriháttar línudans verður á hátíðinni. Söngvarar: Anna Vilhjálmsdóttir - Edda Viðarsdóttir Geirmundur Valtýsson - Hallbjörn Hjartarson - Margrét Geirsdóttir Ragnheiður Hauksdóttir - Ragnar Bjarnason - Sævar Kristinsson Viðar Jónsson - Þuríður Sigurðardóttir Tónlistarstjóri: Gunnar Þórðarson. Kynnir og dansstjórnandi: Jóhann Örn Ólafsson Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi eftir sýninguna. 5. maí 11. maí Sveitasöngvar/Sveitaball19. maí Fegurðardrotting Íslands23. maí Sjómannadagshóf 9. júní Sveitasöngvar/Sveitaball Frumsýning. Fjöldi söngvara ásamt hljómsveit Gunnars Þórðarsonar Sjá veffang: http://frontpage.simnet.is/kantry/dagskra Sjá umfjöllun hér að ofan. Sýningin Sveitasöngvar/Sveitaball. Lúdó sextett og Stefán leika fyrir dansi. Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi. Eurovision-kvöld Eldri Eurovision-söngvarar skemmta 12. maí Country Festival 2001 -söngvakeppni Bylgjunnar. - Milljónamær- ingarnir og Bjarni Arason leika fyrir dansi. SHADOWS-sýning SÁLIN     TÆPLEGA þrítugur Dani hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í 12 mánaða fangelsi fyrir að hafa ætlað að smygla fíkni- efnum til landsins. Maðurinn tók sér frest til að íhuga áfrýjun og sætir farbanni á meðan til 23. apríl. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa 1. febrúar síðastliðinn flutt hingað til lands frá Danmörku 71,5 g af amfetamíni og 42,76 g af kókaíni og falið í líkama sínum. Hann var handtekinn við komuna til Keflavíkurflugvallar og lagði lög- regla hald á efnin síðar um daginn. Í dóminum segir að með játningu ákærða og öðrum gögnum sé brot hans sannað. Um sé að ræða um- talsvert magn af vanabindandi fíkniefnum sem hann hafi flutt til landsins gegn greiðslu og í sam- vinnu við aðra. Þá segir að ákærði hafi játað brot sitt greiðlega og ver- ið samvinnufús og beri að líta til þess við ákvörðun refsingar. Þykir refsing hæfileg vera 12 mánaða fangelsi og vegna alvarleika brots- ins þyki ekki koma til álita að skil- orðsbinda refsingu ákærða. Til frá- dráttar komi gæsluvarðhaldsvist frá 2. febrúar til 9. mars sl. Ákærði var og dæmdur til að greiða allan sakarkostnað og þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda. Dóminn kvað upp Valtýr Sigurðs- son héraðsdómari. Tólf mánaða fangelsi fyrir fíkniefnabrot fimm daga vikunnar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.