Morgunblaðið - 27.04.2001, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 27.04.2001, Qupperneq 25
ÚR VERINU MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 2001 25 UM síðustu áramót voru 2.428 skip á aðalskipaskrá Siglingastofnunar Ís- lands en þau voru 2.412 árið 2000. Heildarfjölgun í flotanum er því 16 skip og bátar. Í brúttótonnum talið hefur flotinn minnkað um 7.490 tonn milli ára, var 235.934 brúttótonn í fyrra. Fyrsta janúar 2001 voru 1.067 þilfarsskip á skrá, samtals 220.874 brúttótonn, en 1. janúar í fyrra voru skipin 1.014 og samtals 228.240 brúttótonn. Þilfarsskipum hefur því fjölgað um 53 milli ára en stærð skipaflotans minnkað um tæp 8 þús- und brúttótonn. Opnum bátum hefur á sama tíma fækkað um alls 37. Um áramót var 1.361 opinn bátur á aðalskipaskrá en 1. janúar 2000 voru þeir 1.398. Mælt í brúttótonnum hefur bátaflotinn minnkað úr 7.694 brúttótonnum 1. janúar 2000 í 7.570 brúttótonn 1. janúar 2001. Elsta þilfarsskipið á skrá er sem áður Baldur VE-24, smíðaður 1930. Elsti opni vélbáturinn er Síldin SH-650 sem var smíðaður 1860. Meðalaldur íslenskra þilfarsfiski- skipa var í upphafi árs 20,5 ár. Breytingar á skipaskrá Þetta kemur fram í fréttabréfi Siglingastofnunar. Á árinu urðu ýmsar breytingar á skipaskránni við eigendaskipti og fleira. Sem dæmi voru gefin út 517 mælibréf og skrá- setningarskírteini sem er nokkur fækkun frá árinu áður. Þá var heild- arfjöldinn 582 mælibréf og skrásetn- ingarskírteini. Þjóðernisskírteini voru gefin út í 141 tilviki árið 2000 en 120 tilvikum árið á undan. Nýskráningar og afskráningar Nýskráningar voru samtals 70 á árinu 2000. Af þeim voru 59 þilfars- skip en nýskráðir opnir bátar voru 11. Heldur hefur dregið úr nýskrán- ingum frá árinu 1999 en þá voru þær samtals 121 eða 82 þilfarsskip og 39 opnir bátar. Í fyrra voru afskráningar samtals 70 en þá voru afskráð 29 þilfarsskip og 41 opinn bátur. Fjöldi skipa eftir landsvæðum Ef skoðaður er fjöldi skipa eftir landshlutum kemur í ljós að flest eru skipin á Norðurlandi eða 456. Á Vestfjörðum eru samtals 449 skip á skrá, meirihlutinn fiskiskip, en 439 skip eiga heimahöfn á höfuðborgar- svæðinu og munar þar mest um fjölda skemmtibáta.                          !  "#! $% "$ Skipum fjölgar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.