Morgunblaðið - 17.06.2001, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.06.2001, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. JÚNÍ 2001 23 Áætluð verklok eru í lok september. Borgarstjórinn í Reykjavík PÓSTHÚSSTRÆTIS ENDURNÝJUN Þriðjudaginn 19. júní hefjast framkvæmdir við endurnýjun Pósthússtrætis frá Kirkjustræti og norður fyrir Austurstræti. Óhjákvæmilegt er að loka þessum hluta götunnar fyrir akandi umferð meðan á framkvæmdum stendur. Opið mánud. - föstud. 9.00-18.00 • laugard. 10.00-14.00 MÁLARAMEISTARINN Skútuvogi 6 • sími 568 9045 Opnunartilboð: • Pallaolía 5 L. 1.750,- kr. • Bindoplast 10 innimálning 5 L. 1.995,- kr. ll lí . . , . i l i i l i . . , . MÁLARAMEISTARINN flytur!! „VAKA, félag lýðræðissinnaðra stúd- enta við Háskóla Íslands, fagnar því að skipuð hafi verið nefnd sem móta skal fjölskyldstefnu HÍ. Í ljósi þess að sífellt fleiri stúdentar eignast börn ýmist á meðan þeir eru í námi eða áð- ur en þeir hefja það er ánægjulegt að skólayfirvöld skuli ætla að koma til móts við þarfir þessa stækkandi hóps. Mörg hundruð stúdenta við skólann eru foreldrar en þrátt fyrir það hefur hingað til heldur lítil áhersla verið lögð á þau atriði sem þeir þarfnast til að geta stundað nám sitt með góðu móti. Vaka hefur bent á að nauðsynlegt sé að við skráningu í námskeið í öllum deildum skólans liggi fyrir á hvaða tímum fyrirlestrar og kennslustundir verði sem og prófdagar. Vaka leggur einnig áherslu á að stundaskrár taki mið af þörfum foreldra sem eiga flest- ir erfitt með að sækja kennslustundir þegar þeim lýkur ekki fyrr en klukk- an 18 eins og dæmi eru um, en leik- skólum er yfirleitt lokað klukkan 17. Þá telur Vaka að próftími haustannar sé afar óhagstæður foreldrum en próf eru þreytt allt til 21. desember. Fjölskyldumál voru eitt helsta bar- áttumál Vöku í síðustu kosningum til Stúdentaráðs og Háskólafundar. Þess vegna lítur Vaka á tilurð fjöl- skyldunefndar HÍ sem mikla viður- kenningu sem og framfaraspor í hagsmunabaráttu stúdenta.“ Vaka fagnar því að HÍ móti fjölskyldu- stefnu ♦ ♦ ♦ Átak til að kynna þjóðar- arf á hálendi Íslands HÁLENDIÐ.IS hefur opnað heima- síðu með sama nafni til að kynna í máli og myndum þau náttúruverð- mæti sem fórnað verður komi til virkjunarframkvæmda norðan Vatnajökuls. „Markmiðið er að vernda einstaka náttúruauðlind og að hvetja almenning til að nýta tímann til að gera athugasemdir við augljósa ágalla í skýrslu Landsvirkjunar um mat á umhverfisáhrifum Kárahnjúka- virkjunar. Ljóst er að bein eða óbein umhverf- isáhrif vegna Kárahnjúkavirkjunar munu ná til a.m.k. 3.000 ferkílómetra landsvæðis og á haf út, auk þess sem hálendið norðan Vatnajökuls yrði klofið með virkjunarmannvirkjum á yfir 1.000 ferkílómetra svæði. Í stað þess að spilla stærstu ósnortnu víð- ernum V-Evrópu vilja aðstandendur Hálendis.is að stofnaður verði þjóð- garður norðan Vatnajökuls. Hálendið.is starfar náið með Nátt- úruverndarsamtökum Íslands, Fuglaverndarfélagi Íslands, Félagi um verndun hálendis Austurlands og þeim er vilja vinna að ofangreindum markmiðum,“ segir í fréttatilkynn- ingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.