Morgunblaðið - 17.06.2001, Blaðsíða 27
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. JÚNÍ 2001 27
...ferskir vindar í umhirðu húðar
Súrefnisvörur
Karin Herzog
Switzerland
Dísa í World Class segir:
„Loksins sýnilegur
árangur!“
„Loksins kom krem þar sem virknin
finnst þegar það er borið á húðina og
jafnframt sjáanlegur munur! Ég mæli
eindregið með Silhouette fyrir konur á
öllum aldri og eftir barnsburð er það al-
veg nauðsynlegt.
Nýja Body Scrubið er kærkomin
viðbót og tvöfaldar virkni Silhouette-
kremsins á húðina.“
Dísa í World Class
Kr. 49.930
Verð á mann miðað við 2 í íbúð,
viku, 12.júlí, vikuferð.
Kr. 49.985
Verð á mann miðað við hjón með 2
börn, 2-11 ára, flug, gisting, skattar,
12.júlí, 2 vikur.
Stökktu til
Costa del Sol
12. júlí
í 1 eða 2 vikur
frá 39.985 kr.
Heimsferðir bjóða nú ótrúlegt
tækifæri á síðustu sætunum til
Costa del Sol, 12. júlí í eina eða 2 vikur.
Þú bókar núna og 4 dögum fyrir brottför segjum við þér
hvar þú gistir og að sjálf-
sögðu nýtur þú traustrar
þjónustu fararstjóra okkar
allan tímann.
Kr. 39.985
Verð á mann miðað við hjón með 2
börn, 2-11 ára, flug, gisting, skattar,
12. júlí, vikuferð.
Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is
Aðeins
22 sæti
KÓR Víkurkirkju er á ferðalagi
um Ungverjaland og hélt tónleika
í dómkirkjunni í Györ. Rúmlega
600 manns komu á tónleikana
sem tókust í alla staði mjög vel.
Kórinn hefur síðan verið að
skoða Ungverjaland m.a. skoðað
gamlar og mjög fallegar bygg-
ingar og sungið eitt lag í öllum
kirkjum sem skoðaðar hafa verið.
Kórstjórinn er Krisztína Szklenár
og er hún einnig fararstjóri hóps-
ins ásamt eiginmanni sínum Zolt-
án en þau eru Ungverjar. Kór-
félagarnir og makar þeirra, sem
eru 29, eru einstaklega ánægðir
með dvölina ytra í 25 til 30 stiga
hita.
Morgunblaðið/Jónas Erlendsson
Kór Víkurkirkju fyrir framan þinghúsið í Búdapest fyrir skoðunarferð í húsið.
Kór Víkurkirkju í Ungverjalandi
Á SÍÐUSTU vikum hefur verið
unnið að gerð 140 metra sjóvarnar-
garðs við Ólafsvíkurhöfn. „Með
þessu er aðallega verið að fegra og
snyrta hafnarsvæðið og auðvitað að
koma í veg fyrir frekari ágang sjáv-
ar,“ segir Björn Arnaldsson hafn-
arstjóri Snæfellsbæjar. Sjóvarnar-
garðurinn nær frá svokallaðri
norðurtangabryggju og að brúnni
yfir „gilið“ sem liggur í gegnum
bæinn.
Varnargarðurinn verður svo
snyrtur að innanverðu með upp-
lýstum gangstíg sem nær að
bryggjunni. Efnið í varnargarðinn
er sótt í grjótnámu við Rif en
hleðslan er í höndum Bjarna Vig-
fússonar frá Kálfárvöllum sem þyk-
ir einstaklega snjall á því sviði.
Framkvæmdirnar eru unnar á veg-
um hafnarsjóðs Snæfellsbæjar en
verkið er í höndum verktakafyr-
irtækisins Stafnafells ehf.
Ólafsvík. Morgunblaðið.
Ljósmynd/Elín Una Jónsdóttir
Bjarni Vigfússon vinnur að hleðslu hins nýja sjóvarnargarðs við Ólafsvíkurhöfn.
Sjóvarnargarður hlaðinn í Ólafsvík