Morgunblaðið - 17.06.2001, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.06.2001, Blaðsíða 27
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. JÚNÍ 2001 27 ...ferskir vindar í umhirðu húðar Súrefnisvörur Karin Herzog Switzerland Dísa í World Class segir: „Loksins sýnilegur árangur!“ „Loksins kom krem þar sem virknin finnst þegar það er borið á húðina og jafnframt sjáanlegur munur! Ég mæli eindregið með Silhouette fyrir konur á öllum aldri og eftir barnsburð er það al- veg nauðsynlegt. Nýja Body Scrubið er kærkomin viðbót og tvöfaldar virkni Silhouette- kremsins á húðina.“ Dísa í World Class Kr. 49.930 Verð á mann miðað við 2 í íbúð, viku, 12.júlí, vikuferð. Kr. 49.985 Verð á mann miðað við hjón með 2 börn, 2-11 ára, flug, gisting, skattar, 12.júlí, 2 vikur. Stökktu til Costa del Sol 12. júlí í 1 eða 2 vikur frá 39.985 kr. Heimsferðir bjóða nú ótrúlegt tækifæri á síðustu sætunum til Costa del Sol, 12. júlí í eina eða 2 vikur. Þú bókar núna og 4 dögum fyrir brottför segjum við þér hvar þú gistir og að sjálf- sögðu nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra okkar allan tímann. Kr. 39.985 Verð á mann miðað við hjón með 2 börn, 2-11 ára, flug, gisting, skattar, 12. júlí, vikuferð. Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Aðeins 22 sæti KÓR Víkurkirkju er á ferðalagi um Ungverjaland og hélt tónleika í dómkirkjunni í Györ. Rúmlega 600 manns komu á tónleikana sem tókust í alla staði mjög vel. Kórinn hefur síðan verið að skoða Ungverjaland m.a. skoðað gamlar og mjög fallegar bygg- ingar og sungið eitt lag í öllum kirkjum sem skoðaðar hafa verið. Kórstjórinn er Krisztína Szklenár og er hún einnig fararstjóri hóps- ins ásamt eiginmanni sínum Zolt- án en þau eru Ungverjar. Kór- félagarnir og makar þeirra, sem eru 29, eru einstaklega ánægðir með dvölina ytra í 25 til 30 stiga hita. Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Kór Víkurkirkju fyrir framan þinghúsið í Búdapest fyrir skoðunarferð í húsið. Kór Víkurkirkju í Ungverjalandi Á SÍÐUSTU vikum hefur verið unnið að gerð 140 metra sjóvarnar- garðs við Ólafsvíkurhöfn. „Með þessu er aðallega verið að fegra og snyrta hafnarsvæðið og auðvitað að koma í veg fyrir frekari ágang sjáv- ar,“ segir Björn Arnaldsson hafn- arstjóri Snæfellsbæjar. Sjóvarnar- garðurinn nær frá svokallaðri norðurtangabryggju og að brúnni yfir „gilið“ sem liggur í gegnum bæinn. Varnargarðurinn verður svo snyrtur að innanverðu með upp- lýstum gangstíg sem nær að bryggjunni. Efnið í varnargarðinn er sótt í grjótnámu við Rif en hleðslan er í höndum Bjarna Vig- fússonar frá Kálfárvöllum sem þyk- ir einstaklega snjall á því sviði. Framkvæmdirnar eru unnar á veg- um hafnarsjóðs Snæfellsbæjar en verkið er í höndum verktakafyr- irtækisins Stafnafells ehf. Ólafsvík. Morgunblaðið. Ljósmynd/Elín Una Jónsdóttir Bjarni Vigfússon vinnur að hleðslu hins nýja sjóvarnargarðs við Ólafsvíkurhöfn. Sjóvarnargarður hlaðinn í Ólafsvík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.