Morgunblaðið - 17.06.2001, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 17.06.2001, Blaðsíða 49
ÞJÓNUSTA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. JÚNÍ 2001 49 FRANSMENN Á ÍSLANDI: Safn á Fáskrúðsfirði um veru franskra sjómanna á Íslandi. Opið daglega í sumar kl. 10.30-17. Sími 475 1525 og 864 2728. Netfang: alber- te@islandia.is FRÆÐASETRIÐ Í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, s. 423 7551, bréfs. 423 7809. Opið alla daga kl. 13–17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar frá kl. 9–19. GOETHE-ZENTRUM: Laugavegur 18, 3. hæð, Reykjavík. Opið þri. og mið. kl. 15–19, fim., fös. og lau. kl. 15–18. S. 551 6061. Fax: 552 7570. Sumarleyfi er frá 11. júní til 13. ágúst. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarð- ar opin alla daga nema þri. frá kl. 11–17. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Frá 21.5. til 19.8. er opið sem hér segir: mán.–fös. kl. 9–17, lau. 10–14. Sun. lokað. Þjóðdeild og handrita- deild lokaðar á laugard. S: 525 5600, bréfs: 525 5615. LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482 2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga, kl. 14-17. Inngangur frá Eiríksgötu og Freyjugötu. Höggmyndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf opinn. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11–17, lokað mán. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8–16. Bókasafn: Opið þri.–fös. kl. 13–16. Aðgangur er ókeypis á mið. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is LISTASAFN REYKJAVÍKUR THE REYKJAVÍK ART MUSEUM Lisatsafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir Flókagötu – 105 ReykjavíkSími/Tel: (354) 552 6131 Fax: (354) 562 6191 Netfang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:lista- safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið fimmtudaga–þriðjudaga 10–17 miðvikudaga 10–19 Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhúsið Tryggvagötu 17 – 101 Reykjavík Sími/Tel: 511 5155 Fax: 562 6191 Net- fang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:listasafn- @reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið föstu- daga–miðvikudaga 11–18 Fimmtudaga 11–19 Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn Sigtúni – 105 Reykjavík Sími553 2155 Fax: 562 6191 Netfang: lista- safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið maí– september kl. 10–16 alla daga október–apríl kl. 13–16 alla daga LISTASAFN KÓPAVOGS – GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 12–17 nema mán. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið alla daga nema mánudag kl. 14-17. Upplýsingar í s. 553 2906. LISTASALUR Korpúlfsstöðum við Thorsveg er opinn alla mið. kl. 12-18. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík. Sími 563 1790. Fax: 563 1799. reykjavik.is/ljosmyndasafn - Opið mán._föst. kl. 10-16. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Safnið er opið á sun., þri., fim og laug. kl. 13-17. MENNINGAMIÐSTÖÐIN GERÐUBERG: Sýningatími í sumar er kl. 12-19 virka daga. Lokað um helgar. Sími 575-7700. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið alla daga frá 1. júní til 15. sept. kl. 11-17. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg- um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11–17 til 1. september. Alla sun. frá kl. 14–17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borg- ara. Safnbúð með minjagripum og handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. S. 471 1412, netfang minaus- t@eldhorn.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sun. kl. 15–17 og eftir samkomulagi. S. 567 9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13–17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s. 422 7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14–18, en lokað á mán. S. 462 3550 og 897 0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9–17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið mið. og lau. 13–18. S. 554 0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30–16. NESSTOFUSAFN. Opið laugardaga , sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 13-17. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.–sun. 12–17. Sýningarsalur opinn þri.–sun. kl. 12–17, lokað mán. Kaffistofan opin mán.–laug. kl. 8–17, sun. kl. 12–17. Skrifstofan opin mán.–föst. kl. 9–16. Sími 551–7030, bré- fas: 552 6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is – heimasíða: hhtp://www.nordice.is. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafn- arfirði. Opið þri. og sun. 15–18. S. 555 4321. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun. til ágústloka frá l. 13–18. S. 486 3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30–16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17 fram til 30. september. Sími sýningar 565 4242. Skrifstofa, Lyngási 7, 210 Garðabær, sími 530 2200. Netfang: sjominjasafn- @natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. – lau. frá kl. 13–17. S. 581 4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl. í s: 483 1165, 483 1443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10–18. S. 435 1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning opin:1. júní - 25. ágúst mánudaga - laugardaga kl. 11.00 - 16.00 STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13–18 nema mán. S. 431 5566. SVEINSHÚS, KRÍSUVÍK: Opið fyrsta sunnudag í mánuði frá 3. júní til 2. sept. frá kl. 13-17. Áhugasamir geta pant- að leiðsögn fyrir hópa á öðrum tímum. Uppl. í símum 861-0562 og 866-3456. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningar við Suðurgötu lokaðar vegna endurbóta á húsnæði. ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Menningarsögulegar sýning- ar. Fundarstofur til leigu. Veitingastofa. Opið alla daga frá kl. 11–17. Sími 545 1400. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. til fös. kl. 10– 19. Lau. 10–15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14– 18. Lokað mán. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10–17 frá 1. júní – 1. sept. Uppl. í s. 462 3555. NORSKA HÚSIÐ Í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- ar frá kl. 11–17. ORÐ DAGSINS Reykjavík s. 551 0000. Akureyri s. 462 1840. HUGVEKJA Á EYÐISANDI við opið haf stendur lítil kirkja. Hún hefur staðið þarna – á brimströnd út- hafsins – í þúsund ár. Ekki sama kirkjan, því kirkjuviðir fúnuðu í tímans rás. En sama kirkjan samt sem áður, byggð aftur og aftur á sama bjargi trúarinnar. Lítil sandvík milli sjávarklappa skammt frá kirkjunni heitir Eng- ilsvík. Til er forn helgisögn um heiti víkurinnar. Reyndar eru sagnirnar fleiri, en allar svipað efnis. Fyrir langalöngu, þegar skrautbúin skip flutu fyrir landi, sigldi ungur maður til Noregs til að sækja húsavið. Hann lendir í hafvillu – sjávarháska. Heitir hann þá að gefa við sinn til kirkjubygg- ingar þar sem hann ber að landi heilu að höldnu. Birtist honum þá sýn. Fyrir stefni skipsins sést ljós- engill. Sjófarandinn siglir eftir sýn sinni um bugðótt sund milli boða- skerja. Þar skammt fyrir ofan var hin fyrsta Strandarkirkja reist. Við núverandi Strandarkirku er fagurt listaverk eftir Gunnfríði Jónsdóttur til minningar um kraftaverkið við Engilsvík. Jón Hnefill Aðalsteinsson, pró- fessor, segir í bók sinni, „Strand- arkirkja – helgistaður við haf“ (Háskólaútgáfan 1993): „Saga Strandarkirkju og áheita á hana er snar þáttur í sögu íslenzkrar menningar. Þar mætast kirkjan og þjóðin og eiga margvísleg, lær- dómsrík samskipti. Tekist er á um trú og helgi, kenningu og opinber- un, kirkjuskipan og kraftaverk. Um er að ræða átök og ágreining sem snertir kviku mannlífs og trúarlífs.“ Þetta er lítil bók barma- full af forvitnilegri fræðslu. Í bók Jóns Hnefils segir m.a.: „Kirkju á Strönd er fyrst getið í kirknatali Páls biskups Jónssonar frá því um 1200 eins og áður sagði. Heimildir eru fyrir því að kirkjan á Strönd, sem var aðalkirkja Sel- vogsþinga, hafi verið helguð Mar- íu og Tómasi erkibiskupi“. Höf- undur færir fyrir því sterkar líkur, að ekki sé fastar að orði kveðið, að kirkjan á Strönd hafi risið á 11. eða 12. öld. Á seinni öldum er Strand- arkirkja fyrst og fremst þekkt sem kirkja góð til áheita. Jón Hnefill segir: „Sú trú hefur verið við lýði í rúmar tvær aldir að Strandarkirkja yrði vel við áheit- um og einnig að það væri hið mesta happaverk að víkja góðu að henni. Talið var að þeir sem slíkt gerðu yrðu einstakir lánsmenn. Sagnir um einstök áheit svo nokkru nemi verða þó ekki raktar lengra aftur en til síðari hluta 18. aldar…“. Stöldrum við brotabrot úr máli tveggja biskupa um Strandar- kirku: Pétur biskup Sigurgeirsson segir: „Strandarkirkja er með áheitum sínum, sögu og uppruna meðal merkustu mustera þessa lands… Að sönnu er fyrirheitið um bænheyrslu Guðs óháð hvers konar heitfé. Eðli kærleika Guðs er að gefa án þess að vænta endur- gjalds. Það kann því að orka tví- mælis kenningarlega séð, hvort áheit eigi heima í lútersku kirkj- unni. En þá er þess að geta, að kærleikur Guðs í manninum er sama eðlis… Ég held að margir séu mér sammála, er ég lýsi þeirri skoðun minni, að íslenzka kirkjan væri fátæklegri og svipminni, ef ekki nyti þeirra trúaráhrifa og þess helgiljóma, sem stafar frá litlu, látlausu kirkjunni á örfoka ströndinni, þar sem úthafsaldan brotnar sem fyrr við fjöruborðið í Engilsvík.“ Sigurbjörn biskup Einarsson segir: „Hér á Strönd eignaðist Kristur helgidóm, sem stóð á sama vígða grunni meðan aldir féllu á aldir ofan eins og öldurnar rísa og brotna við skerin hér fyrir utan. Allt var í heiminum hverfult, en kirkjan stóð, það reis alltaf önn- ur á grunni þeirrar, sem úr sér gekk og ofan var tekin…Strand- arkirkja hefur verið áheitabarn allrar þjóðarinnar og nálega allir söfnuðir landsins hafa notið þess, að hennar er minnst í bænarhug, þegar Drottinn er beðinn ásjár…Þetta er Strandarkirkjan gamla fyrst og fremst í þeirri merkingu, að hún er enn í sínum nýja búningi þakkargjörð nýrrar kynslóðar og reist til vegsemdar þeim Drottni, sem er líkn vor allra og lífgjöf…“. Þjóðkirkjunni má gjarnan líkja við Strandarkirkju. Lítil kirkja á ströndu alheimsins. Drottni vígð. Leiðarljós gegn um brim og boða mannlífsins. Það er þessi kirkja, kirkjan okkar, sem Davíð skáld frá Fagraskógi hefur í huga í þjóðhátíðarljóði á Þingvöllum árið 1930: „Í þúsund ár bjó þjóð við nyrstu voga. – Mót þrautum sín- um gekk hún, djörf og sterk. – Í hennar kirkju helgar stjörnur loga, – og hennar líf er eilíft kraftaverk!“ Gleðilega þjóðhátíð! Morgunblaðið/Ingibjörg Strandarkirkja í Selvogi. Strandarkirkja og Engilsvík Vert er að minnast sterkra og marg- þættra tengsla kirkju og þjóðar á þjóðhátíðardegi. Stefán Friðbjarnarson staldrar við sérstæðan þátt í þessum tengslum, Engilsvík og Strandarkirkju. Staður Nafn Sími 1 Sími 2 Akranes Jón Helgason 431 1347 431 1542 Akureyri Skrifstofa Morgunblaðsins 461 1600 Bakkafjörður Stefnir Elíasson 473 1672 Bifröst Ólöf Erla Hauksdóttir 435 0095 Bíldudalur Pálmi Þór Gíslason 456 2243 Blönduós Gerður Hallgrímsdóttir 452 4355 868 5024 Bolungarvík Nikólína Þorvaldsdóttir 456 7441 867 2965 Borgarnes Þorsteinn Viggósson 437 1474 898 1474 Breiðdalsvík Skúli Hannesson 475 6669 894 2669 Búðardalur Víðir Kári Kristjánsson 434 1148 Dalvík Halldór Reimarsson 466 1039 862 1039 Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir 478 8962 Egilsstaðir Páll Pétursson 471 1348 471 1350 Eskifjörður Björg Sigurðardóttir 476 1366 868 0123 Eyrarbakki R. Brynja Sverrisdóttir 483 1513 699 1315 Fáskrúðsfjörður Jóhanna Sjöfn Eiríksdóttir 475 1260/853 9437/475 1370 Flateyri Hjördís Guðjónsdóttir 456 7885 Garður Álfhildur Sigurjónsdóttir 422 7310 699 2989 Grenivík Björn Ingólfsson 463 3131 463 3118 Grindavík Kolbrún Einarsdóttir 426 8204 426 8608 Grímsey Ragnhildur Hjaltadóttir 467 3148 Grundarfjörður Bjarni Jónasson 438 6858/854 9758/894 9758 Hella Brynja Garðarsdóttir 487 5022 892 1522 Hellissandur Sigurlaug G.Guðmundsdóttir 436 6752 855 2952 Hnífsdalur Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Hofsós Jóhannes V. Jóhannesson 453 7343 Hólmavík Jón Ragnar Gunnarsson 451 3333 Hrísey Siguróli Teitsson 466 1823 Húsavík Bergþóra Ásmundsdóttir 464 1086 893 2683 Hvammstangi Stella Steingrímsdóttir 451 2618 894 8469 Hveragerði Imma ehf. 483 4421 862 7525 Hvolsvöllur Bára Sólmundsdóttir 487 8172/893 1711/853 1711 Höfn Ólafía Þóra Bragadóttir 478 1786 896 1786 Innri-Njarðvík Arnheiður Guðlaugsdóttir 421 5135 862 0375 Ísafjörður Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Keflavík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463 Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson 487 4624 854 8024 Kjalarnes Jónína M. Sveinbjarnardóttir 566 6082 868 7654 Kópasker Hrönn Guðmundsdóttir 465 2112 Laugarás Reynir Arnar Ingólfsson 486 8913 Laugarvatn Ólöf Þórhallsdóttir 486 1136 862 1924 Mos./ Teigahv. Jóna M. Guðmundsdóttir 566 6400 Neskaupstaður Sigrún Júlía Geirsdóttir 477 1812 477 1234 Neskaupstaður Sveinbjörg Guðjónsdóttir 477 1841 896 0326 Neskaupstaður Sólveig Einarsdóttir 477 1962 Neskaupstaður Bjarney Ríkharðsdóttir 477 1687 Ólafsfjörður Árni Björnsson 866 7958 466 2575 Ólafsvík Laufey Kristmundsdóttir 436 1305 Patreksfjörður Björg Bjarnadóttir 456 1230 Raufarhöfn Stefanía Jónsdóttir 465 1179 Reyðarfjörður Guðmundur Fr. Þorsteinsson 474 1488/868 0920/866 9574 Reykholt Bisk. Guðmundur Rúnar Arneson 486 8797 Reykhólar. Ingvar Samúelsson 434 7783 Reykjahlíð Mýv. Pétur Freyr Jónsson 464 4123 Sandgerði Jóhanna Konráðsdóttir 423 7708 Sauðárkrókur Ólöf Jósepsdóttir 453 5888/854 7488/865 5038 Selfoss Jóhann Þorvaldsson 482 3375 899 1700 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir 472 1136 863 1136 Siglufjörður Sigurbjörg Gunnólfsdóttir 467 1286 467 2067 Skagaströnd Þórey Jónsdóttir 452 2879 868 2815 Stokkseyri Halldór Ásgeirsson 867 4089 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir 438 1410 690 2141 Stöðvarfjörður Sunna Karen Jónsdóttir 475 8864 Suðureyri Tinna Sigurðardóttir 456 6244 Súðavík Gunnhildur Eik Svavarsdóttir 456 4936 Tálknafjörður Jón Einarsson 456 2567 Vestmannaeyjar Jakobína Guðlaugsdóttir 481 1518 897 1131 Vík í Mýrdal Hulda Finnsdóttir 487 1337 869 7627 Vogar Hrönn Kristbjörnsdóttir 424 6535 557 5750 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir 473 1289 473 1135 Ytri-Njarðvík Eva Gunnþórsdóttir 421 3475 868 3281 Þingeyri Sigríður Þórdís Ástvaldsdóttir 456 8233 456 8433 Þorlákshöfn Ragnheiður Hannesdóttir 483 3945 483 3627 Þórshöfn Ragnheiður Valtýsdóttir 468 1249 Dreifing Morgunblaðsins Hér eru upplýsingar um þá sem dreifa blaðinu á landsbyggðinni Lágmúla 7, sími 55 12345 Til sölu verslunin Fjarðarsport í versl- unarmiðstöðinni Firðinum. Stöðug og góð velta. Upplýsingar hjá Stóreign í síma 55 12345. TIL SÖLU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.