Morgunblaðið - 20.06.2001, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.06.2001, Blaðsíða 41
MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 2001 41 ✝ Einar Jónssonfæddist 15. ágúst 1931. Hann lést á Landspítalanum 7. júní 2001. Einar var frá Bjarnarnesi í Strandasýslu. For- eldrar hans voru Halldór Jón Sigurðs- son f. 27. október 1891, d. 23. mars 1965 og Jórunn Agata Bjarnadóttir f. 11 maí 1893, d. 10 október 1941. Einar giftist Eyrúnu Gísladóttur, f. 12. júní 1933, frá Helgastöðum í Hraunhreppi, 23. desember 1956. Börn þeirra eru: Sævar f. 15. júní 1956, giftur Jóhönnu Elínu Gunn- laugsdóttur, synir þeirra eru Gunnlaugur Einar, Gísli Davíð, Jó- hann Rúnar og Jón Stefán. Ásdís, f. 20. júlí 1958, gift Aðalsteini Hall- grímssyni, synir þeirra eru Einar Örn, Hallgrímur og Magnús. Halldór Jón, f. 5. nóvember 1960, sambýliskona hans er Lena Sædís Kristinsdóttir, börn þeirra eru Freydís Dögg, Linda Björg og Birgir Þór. Sóley, f. 27. janúar 1964. Sigríður Björg, f. 14. febrúar 1966, gift Jónasi Erni Stein- grímssyni, börn þeirra eru Berglind, Bjarni Axel og Arna Björg. Mar- grét, f. 28. apríl 1969, sonur henn- ar er Ásgeir Fannar. Eyrún, f. 23 desember 1972, gift Pétri Blöndal, sonur þeirra er Theodór Júlíus. Útför Einars fór fram frá Hafn- arfjarðarkirkju 15. júní síðastlið- inn. Elsku pabbi minn. Ég trúi því ekki að þú sért ekki hérna lengur hjá okkur. Mér finnst svo erfitt að hugsa um að þú eigir ekki eftir að koma og kyssa mig og faðma næst þegar ég kem til Ís- lands. Fyrir um tveim mánuðum komu fréttirnar að þú værir alvar- lega veikur. Þetta hefur allt gerst svo hratt og maður situr eftir með tómleikann. Ég kom heim í síðasta mánuði til að vera hjá þér og til að hitta þig. Mér finnst svo erfitt að hugsa um að aðeins nokkrum dög- um seinna varstu farinn frá okkur. Síðustu daga hafa minningarnar streymt í gegnum hugann minn. Ég man þegar ég fór með þér út á sjó á trillunni þinni, það var svo gaman og þú naust þess svo innilega að sigla um höfin blá. Þegar ég var lítil varst þú alltaf á sjónum. Það var alltaf svo gaman þegar við fórum til að sækja þig niður á höfn, og maður fékk að hlaupa um borð og ná í pabba sinn. Hver mínúta var verð- mæt með þér þegar þú varst svona lítið heima. Síðan fórstu að vinna í landi og varst meira hjá okkur. Fyrir ári síðan fluttu þið mamma aftur suður. Því miður fenguð þið ekki að eiga meiri tíma þar og njóta þess að ferðast meira eins og ykkur þótti svo gaman. Guð hefur örugg- lega ætlað þér annað hlutverk ann- ars staðar. Mér finnst samt að þú hafir farið alltof snemma frá okkur. Ég veit samt að þú ert ennþá hérna hjá okkur og passar upp á okkur. Minning þín mun alltaf vera geymd í hjarta mínu og þín á eftir að vera sárt saknað, pabbi minn. Mér langar að enda þetta á bæninni sem þú kenndir mér þegar ég var lítil stelpa. Vertu yfir og allt í kring með eilífri blessun þinni. Sitji guðs englar saman í hring sænginni yfir minni. Þín dóttir, Eyrún Einarsdóttir. EINAR JÓNSSON ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Sími 581 3300 Allan sólarhringinn — www.utforin.is Suðurhlíð 35, Fossvogi Sverrir Olsen útfararstjóri Bryndís Valbjarnardóttir útfararstjóri Sverrir Einarsson útfararstjóri Landsbyggðarþjónusta. Áratuga reynsla. .     $     $      -442 30E H 33445  H#% '    0 (  -$           11" 5       #$     1    !""    '(  2)$+ )  '(  #  '(  -)3#%     ) $ 0 0                2419&-    +  ) # )  &      5    )          11"   ?   (  $+ )9   ( '(  $+ !( -) &) %  !(   (  ( &) '(  $ $ )$ $ $ 0 %   &     '    #'( #                     - ? ;%(   * )   I " +#% 0 ! )  ! ) '(  -)%  '( '(  (%'(  !( @ 9"C(  )$ $ 0               92 /& - ) )J " +#%      /           "1"      #        - % '(  * )  ) % '(    !   )K8( '(   E ) )$ $ 0 *                     355>-5 3 # +       +   #   7  7         4   .     7        1    !"" 0  #    2)$+ ))'(  0 *       $      ( $      > 92>5H H 5 53442H 9 9L +  8 3 # &   9   .  #        &$ (     /            11"      #     8   +  :  )H)" $   )'$   $ $ )$ $ $ 0 ;     F 4 39  )$  <I " +#%       9        0   3        11" ) '(  $+ )- % 0               /M4592  3$  B< " +#% + &   <   5   '  *+ )/.  '(   04 "))# 9*+ /.  '(  )  ) +( 4 "))#&)  - %   +'(  9"C(     + 3#%   +0 MIKIL áhersla er lögð á, að handrit séu vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentun- inni. Það eykur öryggi í texta- meðferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. Þá er enn fremur unnt að senda greinarnar í símbréfi (569 1115) og í tölvu- pósti (minning@mbl.is). Nauðsynlegt er, að símanúm- er höfundar/sendanda fylgi. Um hvern látinn einstak- ling birtist formáli, ein uppi- stöðugrein af hæfilegri lengd, en aðrar greinar um sama einstakling takmarkast við eina örk, A-4, miðað við með- allínubil og hæfilega línu- lengd, - eða 2.200 slög (um 25 dálksentimetra í blaðinu). Til- vitnanir í sálma eða ljóð tak- markast við eitt til þrjú er- indi. Greinarhöfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir grein- unum. Frágangur afmælis- og minning- argreina                                  NETVERSLUN Á mbl.is Brusi aðeins kr.400
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.