Morgunblaðið - 20.06.2001, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 20.06.2001, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 2001 57 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Vit nr 238. www.sambioin.is Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit nr. 231 Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr 236. 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífum þeirra að eilífu. B E N A F F L E C K Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12 ára. Vit nr 235. Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Strik.is HL.MBL Sýnd kl. 6 og 8.30. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14. Vit nr 220. 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífum þeirra að eilífu. B E N A F F L E C K Sýnd kl. 6.30 og 10. Vit nr 235. B.i. 12 ára nýjar vörur M O G G A B Ú Ð I N Á í Moggabúðinni Taska, aðeins 2.400 kr. Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr. Bakpoki, aðeins 1.500 kr. EINFALT OG ÞÆGILEGT! Í Moggabúðnni eru margar spennandi vörur. Þú getur m.a. keypt boli, töskur, klukkur o.fl. á einstöku verði beint af Netinu með öruggum hætti. Þú skoðar vörurnar og pantar á mbl.is og færð þær sendar heim til þín eða á vinnustað. Þú getur líka komið við hjá okkur í Morgunblaðshúsinu, Kringlunni 1, og skoðað vörurnar þar. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Tveimur fremstu njósnurum heims hefur verið rænt og aðeins börnin þeirra geta bjargað þeim! 3 vikur á toppnum í USA Sannir spæjarar...bara aðeins minni Frábær fjölskyldu og ævintýramynd „Bond mynd fyrir fjölskylduna“ HK DV  AI MBL  ÓHT Rás2 Kvikmyndir.com Blóðrauðu fljótin Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bi 16 Sýnd kl. 6, 8 og 10.  Kvikmyndir.is UM SÍÐUSTU helgi fagnaði Balti- more Lyric House, óperuhúsið í Baltimore-borg, hálfrar aldar afmæli sínu. Af því tilefni voru settar upp þrjár viðhafnarsýningar á óperu Puccinis Turandot. Kristján Jóhanns- son söng þar aðalkarlhlutverkið, hlutverk Calaf, en stjórnandi óp- erunnar Michael Harrison hefur löngum verið unnandi Kristjáns og átti stóran þátt í að koma honum á framfæri á sínum tíma. Flugleiðir í Bandaríkjunum sáu þetta sem kjörið tækifæri til þess að efla tengslin við viðskiptavini sína og velunnara og buðu góðum hópi á sýninguna. Samhliða því voru kynnt- ir íslenskir dagar sem haldnir verða í The Fresh Fields-verslunarkeðjunni, sem sérhæfir sig í gæðamatvælum. Að sögn viðstaddra var fram- koma Kristjáns glæsileg og gestir risu úr sætum og klöppuðu honum lof í lófa að loknum flutningi hans á frægustu aríu verksins „Nessun Dorma“. Að sýningu lokinni var haldið hóf þar sem menn notuðu tækifærið til þess að óska Kristjáni til hamingju með frammistöðuna. Kristján Jóhannsson söng í Baltimore-óperunni Standandi lófatak Sendiherrahjónin Jón Baldvin Hannibals- son og Bryndís Schram glöddust með Krist- jáni að sýningu lokinni. Íslendingagleði í Baltimore: Jón Baldvin og Kristján ásamt Magnúsi Stephensen, markaðsstjóra Flugleiða í Bandaríkjunum (t.v.), og Helga Má Björgvinssyni, sölustjóra Flugleiða (t.h.). NÚ HEFUR verið ákveðið að næsta þáttaröð hinna sívinsælu Friends-þátta, sú níunda, verði sú síðasta. David Schwimmer, sem fer með hlutverk Ross í þáttunum, hefur staðfest þetta og segir það hafa verið einróma ákvörðun leikaranna sex. Vinirnir munu þó hafa séð til þess að þeir ganga ekki tómhentir frá síðustu þáttaröðinni, þar sem hver þeirra mun fá rúmar100 millj- ónir króna fyrir hvern þátt. Tökur á síðustu þáttaröðinni hefjast þann 6. ágúst næstkom- andi. Vinir í síðasta sinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.