Morgunblaðið - 20.06.2001, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 20.06.2001, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R Miklir tekjumöguleikar Vátryggingamiðlun óskar eftir ábyggilegum og duglegum sölumönnum/konum til að selja líftryggingar tengdar sparnaði. Umsóknir óskast sendar Mbl., auglýsingadeild, fyrir 30. júní nk. merkar: „E — 11319“. Smiðir óskast Smiðir óskast í kerfismótavinnu og fleira í Grafarholti. Uppmæling og bónus. Einnig verkamaður vanur byggingavinnu. Upplýsingar í síma 862 4844. Meginverk ehf. Smiðir Trésmiðir óskast í mótauppslátt og inn- réttingasmíði. Upplýsingar í síma 892 8413.     Bakarameistarinn Suðurveri óskar eftir að ráða duglegan og góðan fagmann til að sjá um tertudeild Bakarameistarans sem fyrst. Kond- itor eða bakari koma til greina. Góð laun í boði. Upplýsingar gef- ur Óttar í síma 864 7733. Bakaranemi Getum bætt við okkur nema nú þegar. Upplýsingar gefur Óttar í síma 864 7733. Stykkishólmsbær Kennarar athugið! Hér eru stöður sem vert er að athuga frekar. Okkur vantar áhugasama kennara við Grunnskól- ann í Stykkishólmi. Kennslugreinar: Danska, ein staða. Stærðfræði og raungreinar, ein staða. Metnaðarfullra kennara bíða 240 áhugasamir nemendur og 40 góðir samstarfsmenn. Um er að ræða kennslu í eldri bekkjum grunn- skóla og byrjunaráfanga í framhalds- skóla(FVA). Allar frekari upplýsingar gefa: Gunnar Svanlaugsson skólastjóri, í símum 438 1377 (vs) og 864 8864, og Eyþór Benediktsson að- stoðarskólastjóri, í símum 438 1377 (vs) og 863 6241. Rauland Høgfjellshotell Rauland Høgfjellshotell er við Hardangervidda, stærstu hásléttu í Evrópu og stærsta þjóðgarð í Noregi. Eru stjórnendur þess ungir og metnaðarfullir og hefur hótelið allt verið tekið í gegn og endur- hannað á síðustu fimm árum. Gestirnir koma víðs vegar að, Noregi og öðrum löndum, og ýmiss konar ráðstefnum hefur fjölgað ár frá ári. Rauland er á Vestur-Þelamörk en þar er að finna þrjú góð skíða- svæði eða -miðstöðvar og hvergi í Noregi eru aðstæður til skíða- göngu betri. Á sumrin er héraðið eftirsótt af fólki, sem kýs að njóta náttúrufegurðarinnar með því að ganga um landið, og veiðimenn geta valið milli margra fengsælla vatna. Hótelið býður upp á 90 her- bergi og 13 smáhýsi og veitingasalurinn tekur allt að 250 manns. Ráðstefnugestir geta verið allt að 180. Flestir gestanna eru ýmist í hálfu eða fullu fæði. Getur hótelið boðið gestum sínum upp á ýmsa dægrastyttingu, til dæmis hestasleðaferðir, skíðakeppni og fleira. Eftirtalin störf á Rauland Høgfjellshotell eru laus til umsóknar: ● Veitingastjóri — Yfirumsjón með eldhúsi og veitingastað. ● Yfirþjónn ● Móttökustjóri — Starf staðgengils í eitt ár frá miðjum september. ● Starfsmaður í móttöku ● Matreiðslumaður ● Þjónn Frekari upplýsingar gefa Rannheid Enerstad Moy eða Tom Erling Bahus í síma +47 35 06 31 00 en einnig er unnt að senda umsókn á norsku eða ensku á póstfangið rannheid@rauland.no eða á heimilisfangið Rauland Høgfjellshotell, N-3864 RAULAND, Norway fyrir 24. júní næstkomandi. Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðin á Akranesi — sjúkrasvið Hjúkrunarfræðingar Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga eru lausar til umsóknar: ● Hjúkrunarfræðinga á handlækninga- deild! Lausar stöður hjúkrunarfræðinga frá 15. ágúst. Deildin er 10 rúma legudeild. Mjög fjölbreytt starfsemi fer fram á deildinni. Spennandi vinna í gangi varðandi skráningu hjúkrunar. Upplýsingar um stöðurnar gefur Guðjóna Kristjánsdóttir, deildarstjóri, í síma 430 6111. ● Skurðhjúkrunarfræðingar! Hjúkrunar- fræðingar! Laus staða á skurðdeild Sjúkrahúss Akraness frá og með 1. ágúst 2001. Á skurðdeild S.A. eru framkvæmdar um 2.000 aðgeðir árlega. Ný og glæsileg skurðdeild var tekin í notkun 30. september síðastliðinn. Upplýsingar gef- ur Ólafía Sigurðardóttir, deildarstjóri, í síma 430 6141. Frekari upplýsingar um stofnunina, launakjör o.fl. gefur Steinunn Sigurðardóttir hjúkrunar- forstjóri, í síma 430 6012. Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðin á Akranesi (SHA) skiptist í sjúkra- svið og heilsugæslusvið. Á sjúkrasviði er starfrækt fjölgreinasjúkra- hús með örugga vaktþjónustu allan sólarhringinn árið um kring. Sjúkrahúsið veitir almenna og á vissum sviðum sérhæfða sjúkra- húsþjónustu á lyflækningadeild, handlækningadeild, fæðinga- og kvensjúkdómadeild og á vel búnum stoðdeildum þar sem höfuð áhersla er lögð á þjónustu við íbúa Vestur- og Suðvesturlands. Jafn- framt er lögð áhersla á þjónustu við íbúa höfuðborgarsvæðisins. Á heilsugæslusviði er veitt almenn heilsugæsluþjónusta fyrir íbúa í heilsugæsluumdæmi Akraness með forystuhlutverk varðandi al- menna heilsuvernd og forvarnarstarf. SHA tekur þátt í menntun heilbrigðisstétta í samvinnu við Háskóla Íslands og aðrar mennta- stofnanir. Starfsmenn stofnunarinnar eru um 240 talsins. Lausar stöður Grunnskólakennarar og námsráðgjafar óskast Reykjanesbær óskar eftir námsráðgjöfum og kennurum til starfa á næsta skólaári. Grunn- skólar bæjarins eru allir einsetnir og aðbúnaður eins og best verður á kosið. Heimilt að greiða háskólamenntuðum starfs- mönnum með full réttindi, sem ráða sig í 100% stöðu hjá Reykjanesbæ og flytjast búferlum til Reykjanesbæjar, flutningsstyrk kr. 300.000. Skilyrði er að starfsmennirnir geri samning til minnst 2ja ára. Holtaskóli 1.—10. bekkur. Kennslusvið: Sérkennsla, myndmennt, almenn kennsla, enska, danska, stærðfræði, námsráð- gjöf (50% staða). Skólastjóri Sigurður E. Þorkelsson, sími 421 1135 eða 421 5597 (862 5263). Heiðarskóli 1.—10. bekkur. Kennslusvið: Almenn kennsla á yngsta og mið- stig, smíðakennsla, námsráðgjöf (50% staða). Aðstoðarskólastjóri Björn V. Skúlason, sími 420 4500 (699 5571). Njarðvíkurskóli 1.—10. bekkur. Kennslusvið: Almenn kennsla, námsráðgjöf (50% staða). Skólastjóri Gylfi Guðmundsson, sími 420 3000 (896 4380). Myllubakkaskóli 1.—10. bekkur. Kennslusvið: Almenn kennsla í 3ja bekk, heim- ilisfræði, námsráðgjafi 50%. Skólastjóri Vilhjálmur Ketilsson, sími 420 1450. Upplýsingar veita skólastjórarnir. Allar um- sóknir berist Skólaskrifstofu Reykjanesbæjar, Hafnargötu 57, 230 Keflavík, Reykjanesbæ. Starfsmannastjóri. Tónlistarskóli Reykjanesbæjar Okkur vantar hljóðfærakennara í eftirtalin störf: Píanó u.þ.b. 60% starf. Saxófónn u.þ.b. 40% starf. Klarínetta u.þ.b. 40% starf. Þverflauta u.þ.b. 40% starf. Undirleikur við Suzuki-deild u.þ.b. 25% starf. Auk allra venjulegra persónuupplýsinga, skal í umsóknum tiltaka menntun og kennsluferil auk upplýsinga um önnur störf ef einhver hafa verið. Umsóknarfrestur er til 1. júlí nk. Upplýsingar veitir Ragnheiður Skúladóttir, fagstjóri, í síma 421 1582. Umsóknir sendist Tónlistarskóla Reykjanes- bæjar, Austurgötu 13, 230 Keflavík, Reykjanesbæ. Skólastjóri. hjúkrunarheimili, Kleppsvegi 64, Reykjavík Halló, halló! Ágætu hjúkrunarfræðingar! Okkur í Skjóli bráðvantar hjúkrunarfræðinga í sumarafleysingar, föst störf og einstakar vakt- ir eru í boði, aðallega kvöld- og næturvaktir. Er ekki upplagt að hressa upp á budduna og taka nokkrar aukavaktir í rigningunni. Upplýsingar veitir Arnheiður hjúkrunarforstjóri í síma 522 5600.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.