Morgunblaðið - 08.07.2001, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 08.07.2001, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ 2001 53  AI MBL  ÓHT Rás2  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mánudag kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mánudag kl. 6, 8 og 10. EÓT Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. ATH. myndin er sýnd óklippt. B.i. 16. FRUMSÝNING Myndin segir sögu tveggja kvenna sem hafa orðið utanveltu í þjóðfélaginu sem hittast fyrir tilviljun og halda í blóðugt ferðalag um Frakkland. Myndin er strangl ega bönnuð innan 16 ára vegna ofbeldis og grófra kynlífsatri ða og verður sérstakur dyravör ður við salinn og s pyr um skilríki. Sýnd kl. 2 og 4. Síð. sýn. ( ) Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mánudag kl. 6, 8 og 10.  ÓHT Rás2 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 4. Vit nr 236.Sýnd kl. 6 og 9.30. B.i. 12. Vit nr 235. Læknirinn er mættur aftur. Tvöfalt betri. Tvöfalt fyndnari.Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán. kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr 246 EÓT Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 249 FRUMSÝNING Dundee-leikur á vísi.is Hann heyrði að það væri villt í LA. hann vissi ekki hversu villt! Dundee er mættur aftur, sprækari en nokkru sinni fyrr í þessari sprenghlægilegu gamanmynd um ævintýri Krókódíla Dundee. Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 6. Vit nr. 231 Strik.is HL.MBL Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i.14. Vit nr 220. Sýnd kl. 5 og 8.20. Vit nr 235. B.i. 12 ára Sýnd kl. 6, 8 og 10. Mán. kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 249 FRUMSÝNING PEARL HARBOR 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. Dundee-leikur á vísi.is Hann heyrði að það væri villt í LA. hann vissi ekki hversu villt! Dundee er mættur aftur, sprækari en nokkru sinni fyrr í þessari sprenghlægilegu gamanmynd um ævintýri Krókódíla Dundee. Bjóðum LINDU RÓS hársnyrtimeistara velkomna aftur til starfa Sigtún 38, Grand Hótel  5883660 ÞAÐ er rísandi stjarna sem prýðir stjörnuhimininn okk- ar að þessu sinni, en hann Billy Crudup verður 33 ára í dag. Hann lék einmitt aðal- hlutverkið í kvikmyndinni Almost Famous sem sýnd var fyrir stuttu hér á landi. Billy hefur vakið mikla at- hygli fyrir sterkan leik og ekki skemmir fyrir að maður þykir einnig með eindæmum myndarlegur. Flestir sem eitthvað þekkja til krabba vita að þeir eru ljúft fólk og við- kvæmt, varfærið og vinalegt. Billy ætti falla undir þá lýs- ingu auk þess sem hann ætti að reynast afslappaður, íhaldssamur og umönnunar- samur í samböndum, þar sem hann hefur Venus líka í krabba. Hann þarfnast ör- yggis og tilfinningalegrar nándar, en Billy hefur verið trúlof- aður leikkonunni Marie-Louise Par- ker í fimm ár og telur hana hafa haft mest áhrif á feril sinn. En krabbinn kemur líka með Billy í vinnuna því hann hefur Mars í merkinu því. Hann er því varkár og kænn vinnukraftur sem kemur sínu áreiðanlega til skila. Það kemur honum áreiðanlega líka að gagni í starfi að hafa Merkúr, plánetu tján- ingarinnar í tvíburunum sem gerir hann að skynsömum, sveigjanlegum og fjölhæfum hugsuði. Hugur hans er eirðarlaus, hann er forvitinn, vill helst tala og íhuga allt milli himins og jarðar. Hann er sagður pæla mikið í starfi leikarans, lýsi sér sem eilífðar stúdent í mannlegu eðli og er virtur fyrir hlutverkaval sitt, sem sé mjög ögrandi, en sjálfur vill hann túlka fólk sem glímir við eigin mis- tök. Einhver sagði t.d að hann hefði hafnað hlutverki Leonardos DiCap- rios í Titanic og valið hlutverk Ste- ves Prefontaines í myndinni Witho- ut Limits. Það ætti að verða ljúft á afmæl- isdaginn hans Billys, því í dag er tunglið í Los Angeles í vatnsbera. Það eru sérlega góðir dagar til mannfagnaða, því fólk upplifir sig sem óhefðbundna, félagslynda og hugrakka mannvini.  Billy verður 33 ára í dag. Eirðarlaus hugsuður ATVINNA mbl.isMörkinni 3, sími 588 0640 G læ si le g hú sg ög n Sérpantanir Opið virka daga frá kl. 12-18.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.