Morgunblaðið - 11.07.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.07.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ 2001 9 hefst á morgun LAUGAVEGI 1, S. 561 7760. ÚTSALAN Velkomin um borð O F S C A N D I N A V I A hefst á orgun Opið til kl. 22 Útsalan byrjar á morgun                     Lokað í dag Útsalan hefst á morgun Kringlunni 4-12 Sími 568 6688 Gjafavörur, listmunir og kristalsljósakrónur í úrvali VERSLUNIN PALAZZI , Faxafeni 9, sími 562 4040. ÚTSALA Erum að taka upp meira af Ragazzi á frábæru verði. Athugið! Sundfötin komin aftur. Kringlunni sími 581 1717. Finnur þú betra verð? ÚTSALA Verslun Dalvegi 2 Kópavogi – Sími 564 2000 Bolir frá . . . . . . . . 490 Peysur frá . . . . . . . 995 Buxur frá . . . . . . . . 795 Blússur frá . . . . . . . 990 Vesti frá . . . . . . . . 499 Jakkar frá . . . . . . 1995 Sumarkjólar frá . . . . 990 sumar Útsala kr. 1995,- Útsala kr. 495,- Útsala kr. 799,- Útsala kr. 799,- Útsala kr. 1495,- Flugfreyjutaska kr. 2890,- • 8 hluta pottasett kr. 4990,- 6 hluta töskusett kr. 6790,- • Snyrtitöskur kr. 2290,- Hlírabolur og peysa Kr. 1995 pils kr. 1995 Shopper sumartaska 8 hluta skóburstunar sett Reiknitölvan vinsæla Veski - blokk penni - sólarorka Vandaður bakpoki, mörg hólf Ný sending frá Þýskalandi beint á útsö lu! ÚTSALAN ER HAFIN                                                 Í AUGLÝSINGU Landsímans í sjónvarpi um GSM Frelsi þar sem lag Ný Danskrar „Frelsið er ynd- islegt“ hljómar má sjá ungmenni að keyra um í blæjubíl. Í fljótu bragði virðist sem svo að þau séu ekki í bíl- beltum og að þau séu að stuðla að kærulausri hegðun í bíl þegar þau veifa höndunum hlæjandi. Heiðrún Jónsdóttir, forstöðumað- ur upplýsinga- og kynningarmála Landsímans, hafði skýringar á reiðum höndum: „Vissulega er frels- ið yndislegt en það er ekki undan- skilið lögum. Auglýsingin sýnir ung- menni að keyra í amerískum blæjubíl í Hvalfirði. Ungmennin í bílnum eru öll með öryggisbelti en í amerískum blæjubílum eru ein- göngu mittisöryggisbelti. Bíllinn var skoðaður fyrr á árinu og ekki voru gerðar athugasemdir við ör- yggisbúnaðinn í bílnum, hvorki belti né annað. Þau keyra einnig á lögleg- um hraða. Auglýsingin sýnir ungt, heilbrigt og lífsglatt fólk. Ökumað- urinn sýnir aðgæslu og er með hendur á stýri en vissulega veifa hin, en skapa enga hættu. Við gerð auglýsingarinnar var þess sérstak- lega gætt að hafa allan öryggisbún- að í lagi.“ Fólkið er í bílbeltum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.