Morgunblaðið - 11.07.2001, Síða 49

Morgunblaðið - 11.07.2001, Síða 49
Miðnæturtískusýningin í Vestmannaeyjum MYNDARLEGUR hópur úr erlenda tískuheiminum mætti til Reykjavík- ur sl. fimmtudagskvöld á leiðinni til Vestmannaeyja þar sem tískusýn- ingin „Midnight Sun Fashion Show“ var haldin aðfaranótt sunnudags. Kolbrún Aðalsteins- dóttir, aðstandandi sýningarinnar, hélt hana fyrst í fyrra, þá á Vatna- jökli, og fékk góðar undirtektir þátttakenda sem flestir komu aftur. Hönnuðurnir voru 44 að þessu sinni, og fjórir íslenskir hönnuður eru þar á meðal, Bergþóra Guðna- dóttir hjá Aurum, Anna Rut Steins- son og Helga Sólrún Sigurbjörns- dóttirfyrir hönd Skraddarans og Selma Ragnarsdóttir sem hannar undir nafninu Zelma. Það var glatt á hjalla í glæsilegu teiti sem haldið var af því tilefni í Lækjarkoti í Lækjargötu. Þar fengu hönnuðir, fjölmiðlafólk og tískusýningardömur tækifæri til að blanda geði hvert við annað undir öðrum kringumstæðum en þau þekkja í þessum sérstaka heimi. Fólkið var almennt sammála um að þessi ferð til Íslands væri mjög spennandi og einstakur viðburður í tískuheiminum, og ekki síst vel þeg- inn þar sem flest þeirra ferðast á milli sömu borganna aftur og aftur til að sjá sömu tískusýningarpall- ana. Nú fá þau tækifæri til að kynn- ast sérstöku landi og þjóð og hlökk- uðu öll til að sýna frumlega hönnun í áhrifaríku íslensku landslagi. Einstakur viðburð- ur í tískuheiminum Morgunblaðið/Árni Sæberg Marck Ronzier blaðafulltrúi segir tískuheiminn sífellt meira vera að beina augum sínum til norðurs. Morgunblaðið/Árni Sæberg Fimmtán fagrar tískusýningar- stúlkur voru fengnar sérstak- lega frá Mílanó til að sýna í Vestmannaeyjum. Sjónvarpsfólk frá Fashion Television í Kanada segja þátt- inn um Ísland verða sýndan í byrjun september þar ytra. Morgunblaðið/Árni Sæberg Þýski hönnuðurinn Darja Rich- ter starfar í París og ætlar að sýna sérlega kvenlega línu. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ 2001 49  AI MBL  ÓHT Rás2  Kvikmyndir.is EÓT Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. ATH. myndin er sýnd ókippt B. i. 16. Myndin segir sögu tveggja kvenna sem hafa orðið utan- veltu í þjóðfélaginu sem hittast fyrir tilviljun og halda í blóðugt ferðalag um Frakkland. Myndin er strangl ega bönnuð innan 16 ára vegna ofbeldis og grófra kynlífsatri ða og verður sérstakur dyravör ður við salinn og s pyr um skilríki. ( ) Sýnd kl. 6, 8 og 10.  ÓHT Rás2 Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 6, 8 og 10.  Strik.is Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 9.40. B.i. 12. Vit nr 235. Læknirinn er mættur aftur. Tvöfalt betri. Tvöfalt fyndnari. Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit nr 246 EÓT Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 249 PEARL HARBOR 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. r , i r r tti lífi irr ilíf . Dundee-leikur á vísi.is Hann heyrði að það væri villt í LA. hann vissi ekki hversu villt! Dundee er mættur aftur, sprækari en nokkru sinni fyrr í þessari sprenghlægilegu gamanmynd um ævintýri Krókódíla Dundee. Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 6. Vit nr. 231 Strik.is HL.MBL Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i.14. Vit nr 220. Sýnd kl. 5 og 8.20. Vit nr 235. B.i. 12 ára Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 249 PEARL HARBOR 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. r , i r r i lífi irr ilíf . Dundee-leikur á vísi.is Hann heyrði að það væri villt í LA. hann vissi ekki hversu villt! Dundee er mættur aftur, sprækari en nokkru sinni fyrr í þessari sprenghlægilegu gamanmynd um ævintýri Krókódíla Dundee. ÚTSALAN HEFST Í DAG Kringlunni, s. 533 1720 Allt að 50% afsláttur Dæmi.................frá Bolir ...................990 Peysur ............2.990 Buxur ..............2.990 Bikini ...............2.490 Skór ................4.990 + Sólgleraugu, skart, töskur, belti og margt margt fleira

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.