Morgunblaðið - 04.08.2001, Blaðsíða 15
Þar sem krónan hefur fimmfaldan kaup-
mátt geturðu notið margs fyrir lítið!
Langt
- fyrir lítið
út í heim
Stóra-Thailandsferðin
Vígsluferð 19. sept.-5.okt.-17 d.
Ferð í sérflokki undir ísl. fararstjórn öndvegis-hjónanna
golfmeistarans Steindórs og Huldu.
Einstakt tækifæri til að njóta
hins besta í Thailandi.
“Ferðin bar af öllu, sem við höfum kynnst á ferðalögum til þessa.
Við höfum aldrei ráðstafað ferðafé okkar jafnvel. Þetta eru forréttindi.”
JóHar.
Upplifun Austurlanda
m. ísl fararstjórn.
4 valkostir:
Undra-Thailand-
Stóra Thailandsferð.
Bali og Malasía
Toppar Austurlanda í
sept. 2001-júní 2002
Thailandsferðir
Alveg ótrúlegar nýjar
Thailandsferð með vikug.
frá kr. 94.900.-
(Thailandsvinafélagið)
FÁIÐ NÁNARI FERÐALÝSINGU Á SKRIFST.
PÖNTUNARSÍMI: 56 20 400
Austurstræti 17, 4. hæð, 101 Reykjavík, sími 562 0400, fax 562 6564,
netfang: prima@heimsklubbur.is, heimasíða: http://www.heimsklubbur.is
Heimsklúbbsins
- Príma
Ótrúlegt kynningarverð
í mestu Thailandsferð,
sem um getur!
Spennandi starf laust
Leitum að frábærum starfskrafti með góða almenna menntun og leikni á tölvur - Amadeus.
Sérstök áhersla lögð á áhuga í starfi, þjónustulund og söluhæfileika, góð laun og hlunnindi fyrir vel unnið
fullt starf. Aðeins skriflegar ums. með ferilsskrá og mynd sendist skrifst. Heimsklkúbbsins - Prímu f.10.ág.
Hrífandi náttúrufegurð Thailands
Chiang Rai
Hver dagurinn
öðrum betri:
Flug Flugleiða til Kaupmh.
að morgni og beint áfram með rómuðu flugi Thai
Airways, breiðþotu Boeing 747-400 og hágæða þjón-
ustu - beint til BANGKOK. 3 dagar Bangkok, 5*
Montien Riverside Hótel. Lúxus - landferð norður Hrís-
grjónadalinn til RIWER KWAI, gisting, fullt fæði og
skoðun á þessum heimsfræga stað. Ekið áfram um fjöl-
breytt landslag með fögrum gróðri og stansað í fuglapar-
adísinni CHAINAT PARK og hádegisv. í Nakon Sawan.
Öll leiðin er brydduð fögrum musterum, minnismerkjum
fortíðar og fegurð náttúrunnar. Gist er í PHITSANULOK
á rómuðu THANI hóteli með kvöldv. og morgunv. innif.
Næsta dag er farið um fornu höfuðborgina SUKUTHAI,
skoðað eitt frægasta Búddhamusteri landsins og "Sögugarð-
urinn", sem nú er verndarsvæði Sameinuðu þjóðanna, hádeg-
isv. Komið til CHIANG MAI, sem er sannkölluð perla Thailands
með fjölbreyttustu þjóðháttum og þjóðlegum listum, sem um get-
ur. Gisting m. morgunv. HOTEL ORCHID í 3 nætur og skoðun-
arferðir um nágrennið. Á 10. degi ferðar ekið til CHIANG RAI,
með heimsókn til ýmissa frumstæðra þjóðflokka, Hill Tribes,
sem lítt hafa breytt háttum sínum í aldaraðir. Stansað í
nokkrum þorpum á landamærum Thailands/Burma/Laos, í hin-
um svo nefnda "Gullna þríhyrning". Síðustu 2 næturnar gist á
frægu hóteli, DUSIT ISLAND með morgun- og kvöldverði. 11. d.
flug Chiang Rai-Bangkok og ekið til JOMTIEN strandar, sunn-
an við Pattaya. Gisting með morgunverði splunkunýtt JOMT-
IEN NEW WING PALM BEACH og hvíld við yndislegar að-
stæður 6 d., (5 n.). Síðan ekið til flugvallar Bangkok og flogið
beint til Kaupmannahafnar. Framhaldsfl. Flugleiða og lent í
Keflavík síðdegis á 17. degi eftir eitt mesta ferðaævintýri lífs
þíns. Lágmarksfjöldi 25-hámark 35 farþegar. Tryggið þátttöku
ykkar núna og ógleymanlega reynslu.