Morgunblaðið - 04.08.2001, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.08.2001, Blaðsíða 15
Þar sem krónan hefur fimmfaldan kaup- mátt geturðu notið margs fyrir lítið! Langt - fyrir lítið út í heim Stóra-Thailandsferðin Vígsluferð 19. sept.-5.okt.-17 d. Ferð í sérflokki undir ísl. fararstjórn öndvegis-hjónanna golfmeistarans Steindórs og Huldu. Einstakt tækifæri til að njóta hins besta í Thailandi. “Ferðin bar af öllu, sem við höfum kynnst á ferðalögum til þessa. Við höfum aldrei ráðstafað ferðafé okkar jafnvel. Þetta eru forréttindi.” JóHar. Upplifun Austurlanda m. ísl fararstjórn. 4 valkostir: Undra-Thailand- Stóra Thailandsferð. Bali og Malasía Toppar Austurlanda í sept. 2001-júní 2002 Thailandsferðir Alveg ótrúlegar nýjar Thailandsferð með vikug. frá kr. 94.900.- (Thailandsvinafélagið) FÁIÐ NÁNARI FERÐALÝSINGU Á SKRIFST. PÖNTUNARSÍMI: 56 20 400 Austurstræti 17, 4. hæð, 101 Reykjavík, sími 562 0400, fax 562 6564, netfang: prima@heimsklubbur.is, heimasíða: http://www.heimsklubbur.is Heimsklúbbsins - Príma Ótrúlegt kynningarverð í mestu Thailandsferð, sem um getur! Spennandi starf laust Leitum að frábærum starfskrafti með góða almenna menntun og leikni á tölvur - Amadeus. Sérstök áhersla lögð á áhuga í starfi, þjónustulund og söluhæfileika, góð laun og hlunnindi fyrir vel unnið fullt starf. Aðeins skriflegar ums. með ferilsskrá og mynd sendist skrifst. Heimsklkúbbsins - Prímu f.10.ág. Hrífandi náttúrufegurð Thailands Chiang Rai Hver dagurinn öðrum betri: Flug Flugleiða til Kaupmh. að morgni og beint áfram með rómuðu flugi Thai Airways, breiðþotu Boeing 747-400 og hágæða þjón- ustu - beint til BANGKOK. 3 dagar Bangkok, 5* Montien Riverside Hótel. Lúxus - landferð norður Hrís- grjónadalinn til RIWER KWAI, gisting, fullt fæði og skoðun á þessum heimsfræga stað. Ekið áfram um fjöl- breytt landslag með fögrum gróðri og stansað í fuglapar- adísinni CHAINAT PARK og hádegisv. í Nakon Sawan. Öll leiðin er brydduð fögrum musterum, minnismerkjum fortíðar og fegurð náttúrunnar. Gist er í PHITSANULOK á rómuðu THANI hóteli með kvöldv. og morgunv. innif. Næsta dag er farið um fornu höfuðborgina SUKUTHAI, skoðað eitt frægasta Búddhamusteri landsins og "Sögugarð- urinn", sem nú er verndarsvæði Sameinuðu þjóðanna, hádeg- isv. Komið til CHIANG MAI, sem er sannkölluð perla Thailands með fjölbreyttustu þjóðháttum og þjóðlegum listum, sem um get- ur. Gisting m. morgunv. HOTEL ORCHID í 3 nætur og skoðun- arferðir um nágrennið. Á 10. degi ferðar ekið til CHIANG RAI, með heimsókn til ýmissa frumstæðra þjóðflokka, Hill Tribes, sem lítt hafa breytt háttum sínum í aldaraðir. Stansað í nokkrum þorpum á landamærum Thailands/Burma/Laos, í hin- um svo nefnda "Gullna þríhyrning". Síðustu 2 næturnar gist á frægu hóteli, DUSIT ISLAND með morgun- og kvöldverði. 11. d. flug Chiang Rai-Bangkok og ekið til JOMTIEN strandar, sunn- an við Pattaya. Gisting með morgunverði splunkunýtt JOMT- IEN NEW WING PALM BEACH og hvíld við yndislegar að- stæður 6 d., (5 n.). Síðan ekið til flugvallar Bangkok og flogið beint til Kaupmannahafnar. Framhaldsfl. Flugleiða og lent í Keflavík síðdegis á 17. degi eftir eitt mesta ferðaævintýri lífs þíns. Lágmarksfjöldi 25-hámark 35 farþegar. Tryggið þátttöku ykkar núna og ógleymanlega reynslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.