Morgunblaðið - 04.08.2001, Side 33

Morgunblaðið - 04.08.2001, Side 33
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 2001 33 VÍSITÖLUR Neysluv. Byggingar Launa- Eldri lánskj. til verðtr vísitala vísitala Mars ’00 3,848 194,9 238,9 189,6 Apríl ’00 3,878 196,4 239,4 191,1 Maí ’00 3,902 197,6 244,1 194,5 Júní ’00 3,917 198,4 244,4 195,7 Júlí ’00 3.931 199,1 244,8 196,4 Ágúst ’00 3.951 200,1 244,9 196,6 Sept. ’00 3.931 199,1 244,6 196,8 Okt. ’00 3.939 199,5 244,7 197,2 Nóv. ’00 3.979 201,5 245,5 197,4 Des. ’00 3.990 202,1 245,8 198,0 Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2 Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8 Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0 Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7 Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0 Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.046,59 1,28 FTSE 100 ...................................................................... 5.547,60 -0,66 DAX í Frankfurt .............................................................. 5.756,04 -0,37 CAC 40 í París .............................................................. 5.031,29 -1,13 KFX Kaupmannahöfn 313,89 -0,52 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 854,10 -1,42 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.141,52 -1,00 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.512,78 -0,36 Nasdaq ......................................................................... 2.066,33 -1,01 S&P 500 ....................................................................... 1.214,36 -0,52 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 12.241,97 -1,27 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 12.269,08 -1,58 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 8,54 0,23 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 265,50 0,57 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vísitölub. vextir skbr. lán Mars ’00 21,0 16,1 9,0 Apríl ’00 21,5 16,2 9,0 Maí ‘00 21,5 16,2 9,0 Júní ’00 22,0 16,2 9,1 Júlí ’00 22,5 16,8 9,8 Ágúst ’00 23,0 17,0 9,8 Sept. ’00 23,0 17,1 9,9 Okt. ’00 23,0 17,1 10,0 Nóv. ’00 23,0 18,0 10,2 Des. ’00 24,0 18,0 10,2 Janúar ’01 24,0 18,0 10,2 Febrúar ’01 24,0 18,1 10,2 Mars ’01 24,0 18,1 10,2 Apríl ’01 24,0 18,1 10,2 Maí ’01 23,5 17,7 10,2 Júní ’01 23,5 17,9 10,2 Júlí ’01 23,5 18,0 10,3 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. júlí síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skamm- tímabréf 4,128 9,1 7,0 6,2 Skyndibréf 3,376 21,7 12,5 10,7 Landsbréf hf. Reiðubréf 2,471 23,5 19,6 13,5 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,483 22,7 20,3 13,5 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 14,943 9,8 10,3 10,2 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 15,215 10,9 Landsbréf hf. Peningabréf* 15,650 11,7 11,9 12,3 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar ÁGÚST 2001 Mán.gr. Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................................................. 18.424 Elli-/örorkulífeyrir hjóna ............................................................... 16.582 Tekjutrygging ellilífeyrisþega óskert ........................................... 31.679 Tekjutrygging örorkulífeyrisþega, óskert .................................... 32.566 Heimilisuppbót, óskert ................................................................ 15.147 Tekjutryggingarauki, hærri*......................................................... Tekjutryggingarauki, lægri ........................................................... Makabætur ................................................................................... 40.792 Örorkustyrkur................................................................................ 13.818 Bensínstyrkur................................................................................ 6.909 Barnalífeyrir v/eins barns............................................................ 13.895 Meðlag v/eins barns.................................................................... 13.895 Mæðralaun/feðralaun v/tveggja barna ..................................... 4.047 Mæðralaun/feðralaun v/þriggja barna eða fleiri ...................... 10.523 Dánarbætur – 6 mánaða ............................................................. 20.844 Dánarbætur – 12 mánaða........................................................... 15.628 Framlengdar dánarbætur ............................................................ 15.628 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)......................................................... 20.844 Fæðingarstyrkur mæðra.............................................................. 35.037 Fæðingarstyrkur feðra, 2 vikur.................................................... 17.514 Umönnunargreiðslur/barna, 25-100% ..................... 18.386 – 73.546 Vasapeningar vistmanna............................................................. 18.424 Vasapeningar vegna sjúkratrygginga.......................................... 18.424 Daggreiðslur Fæðingardagpeningar, óskertir...................................................... 1.468 Sjúkradagpeningar einstaklinga, óskertir..................................... 734 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ............................. 200 Slysadagpeningar einstaklinga, óskertir ...................................... 900 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ............................... 193 Vasapeningar utan stofnunar ......................................................... 1.468 *Tekjutryggingarauki kemur í stað sérstakrar heimilisuppbótar frá 1. júlí 2001. 20% orlofsuppbót var greidd á tekjutryggingu, heimilis- uppbót og sérstaka heimilisuppbót í júlí 2001.                                                                !           EDDA - miðlun og útgáfa hf. hef- ur keypt þrjár bókaverslanir á höfuðborgarsvæðinu og eru bóka- verslanir fyrirtækisins því orðnar sex. Fyrirtækið Egg ehf. rak verslanirnar þrjár, sem eru í Mjódd, við Hlemm og í Hamra- borg í Kópavogi, og kaupir Edda allt hlutafé í Eggi. Rekstur versl- ananna verður áfram á sömu stöð- um og verið hefur og starfsfólki Eggs býðst að starfa áfram hjá Eddu. Kaupverð Eggs er ekki gefið upp, en velta fyrirtækisins á síð- asta ári var tæplega 200 milljónir króna. Á sama tíma veltu þrjár verslanir Eddu um 600 milljónum króna. Heildarvelta Eddu var í fyrra um 1.700 milljónir króna. Halldór Guðmundsson, forstjóri Eddu, sagði í samtali við Morg- unblaðið að kaup fyrirtækisins á þessum bókaverslunum sé liður í því að efla kjarnastarfsemi þess, sem sé bókaútgáfa og bókasala. Áhersla á bóksölu verði aukin í verslununum þremur og þær verði framvegis reknar undir nafni Bókabúða Máls og menningar. Spurður hvort fyrirtækið hefði áform um frekari kaup bókaversl- ana sagði Halldór svo ekki vera. Edda kaupir þrjár bóka- verslanir FRÉTTIR NÝR fótboltavöllur var vígður á Bakkafirði nýverið í blíðskapar- veðri. Vinna við völlinn hófst 1996 og lauk nú í sumar. Um jarðvinnu sá Marinó Oddsson, um hreinsun á vellinum fyrir sáningu og völtrun sáu félagsmenn Ungmannafélags Bakkafjarðar, en sáningu og völtrun sá Marinó Oddsson um. Heildar- kostnaðurinn er kominn í 2,6 millj- ónir króna, sem skiptist þannig að styrkur frá Íþróttanefnd ríkisins var tvisvar sinnum 300.000 kr. og tvær milljónir komu frá Skeggjastaða- hrepp. Þetta er mikið og glæsilegt mannvirki sem vonandi á eftir að reynast ungum sem gömlum Bakk- firðingum vel á komandi árum, ef ekki áratugum. Séra Brynhildur Óladóttir vígði völlinn og sagði með- al annars, að hreyfing, næring og trúariðkun væri guði þóknanlegt og gerði manneskjuna heila og sátta við sjálfa sig. Að því búnu hófst fyrsta íþróttamót ungmennafélagsins. Á því móti kepptu fjögur lið; lið starfs- manna sveitarfélagsins sem skipað var hreppsnefndinni og öðrum starfsmönnum hreppsins með odd- vitann í marki, lið tvö var skipað starfsmönnum fiskvinnslu Gunnólfs ehf. með framkvæmdastjórann í marki, lið þrjú var lið sjómanna á öllum aldri, með skipstjóra í marki og lið fjögur var einnig lið sjómanna á öllum aldri og sá skipstjóri um markvörslu. Úr þessu varð hin mesta skemmtun og úrslit fengust í lokin með vítaspyrnukeppni þar sem annað lið sjómanna vann birkibik- arinn, sem smíðaður var af Stefáni Sigurbjörnssyni. Það var mál manna sem á horfðu að margir sem þarna hlupu um völl mættu gera það að skammlausu oftar. Að verðlaunaaf- hendingu lokinni var boðið upp á grillaðar pylsur og meðlæti og leik- tæki fyrir börnin. Þegar fréttaritari spurði Gunnþórunni Steinarsdóttur, formann Ungmennafélags Bakka- fjarðar, um framtíðaráform félags- ins sagði hún að völlurinn væri öllum opinn til frjálsrar notkunar, einnig ætluðu þau hjá UÍB að bjóða liðum frá nágrannasveitarfélögunum að koma og etja kappi við heimamenn. Nýr fótboltavöllur vígður á Bakkafirði Bakkafirði. Morgunblaðið. Morgunblaðið/Áki Guðmundsson Séra Brynhildur Óladóttir vígir völlinn. HVAMMSHÁTÍÐIN, fjöl- skylduhátíð Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna (SKB), var haldin í áttunda sinn fyrir skemmstu við bæinn Hvamm í Vatnsdal í Húnavatnssýslu. Hvammshátíðin er orðin ómissandi í félagsstarfi SKB en það eru hjónin Þuríður Guðmundsdóttir og Gunnar Ástvaldsson að Hvammi sem hafa haft veg og vanda af skipulagningu hátíðarinnar. Hundrað og áttatíu manns mættu á hátíðina og var stemmningin góð. Flugmenn hafa farið með börnin í útsýnisflug yfir Vatnsdal- inn undanfarin ár. Þetta árið voru flugmennirnir þrettán og voru þeir á níu einkaflugvélum. Andlit barnanna ljómuðu af gleði þegar stigið var um borð í flugvélarnar. Fluginu lauk síðan á því að sæl- gæti var dreift yfir mótssvæðið og vakti það kátínu barnanna. Einnig var boðið upp á útreiðartúra, veiði, leiktæki og fleira. Veðrið lék við gesti og var vinsælt að vaða út í Vatnsdalsána í góða veðrinu. Um kvöldið var varðeldur kveiktur og kvöldvaka haldin. Hvammshátíð Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna Fóru í flugferð og reiðtúr Atli Geir Lárusson og Alexander Lárusson fóru í flugferð yfir Vatnsdalinn. Elsebeth Vang og Bjartmar Jónasson voru hýr á brá og tóku létt dansspor saman. ÝMISLEGT verður í boði í Viðey fyrir þá sem ekki ætla sér langt út úr borginni um verslunarmannahelg- ina. Hjól eru lánuð út án endurgjalds við bryggjusporðinn í Bæjarvör og ókeypis tjaldstæði er í eynni, en skil- yrði er að hafa samband við ráðs- mann áður en haldið er í útilegu þar. Á laugardaginn er boðið upp á gönguferð um eyjuna, en ferðin hefst á siglingu til Viðeyjar kl. 11:15. Gangan hefst við kirkjuna í Viðey og verður farið um austurhluta eyjunn- ar, í átt að þorpinu sem þar var í byrjun síðustu aldar. Loks er litið inn á sýninguna Klaustur á Íslandi áður en haldið er til baka. Sýningin er staðsett í skólahúsi þorpsins og er opin laugardag og sunnudag frá kl. 13:00-16:15. Á sunnudag verður messa í Við- eyjarkirkju kl. 14:00 þar sem Jakob Ágúst Hjálmarsson predikar. Klukkan 16:00 er í boði fyrir messu- gesti, sem og aðra gesti, létt ganga með leiðsögn og hefst gangan á klaustursýningunni. Þaðan verður gengið í átt að Viðeyjarstofu. Ekkert gjald er tekið fyrir leið- sögnina, hvorki á laugardag né sunnudag, en í ferjuna kostar kr. 400 fyrir fullorðna og kr. 200 fyrir börn. Gönguferðir og messa á dagskrá í Viðey GRÁMANNS ræktun & Gallerí Voff standa fyrir ráðstefnu um vinnu- hunda um helgina í Vogum. Ætlunin er að bjóða upp á fjöl- breytta dagskrá sem hentar allri fjölskyldunni. Boðið verður upp á tjaldstæði og barnagæslu meðan á ráðstefnunni stendur. Gestur ráðstefnunnar verður lög- regluhundamaður ársins 2000 í Sví- þjóð, Bent G. Carlsson, frá Blekinge polis. Ráðstefnan verður tvíþætt, annars vegar verklegar æfingar fram fara á knattspyrnuvellinum í Vogum og hins vegar fyrirlestrar í Lionshúsinu. Ráðstefna um vinnuhunda

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.