Morgunblaðið - 04.08.2001, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 04.08.2001, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 2001 39 Styrktarfélag vangefinna Hæfingarstöðin Bjarkarás Þroskaþjálfar og stuðningsfulltrúar óskast nú þegar til starfa. Um er að ræða heilar stöður og hlutastörf. Í Bjarkarás, Stjörnugróf 9, sækja um 50 manns vinnu og þjálfun milli kl. 9.00 og 17.00. Þjónustan felst í starfs- og félagsþjálfun ásamt ýmsu sem tengist athöfnum dag- legs lífs. Nánari upplýsingar veita Guðrún Eyjólfsdóttir og Margrét Oddgeirsdóttir í síma 568 5330 alla virka daga. Sambýlin Víðihlíð 7 og 11 Þroskaþjálfar og stuðningsfulltrúar óskast til starfa. Um er að ræða hluta- störf í vaktavinnu. Starfsmaður sinnir báðum sambýlunum á vakt. Starfið felur í sér stuðning við fatlað fólk þannig að það geti lifað sjálfsstæðu og innihalds- ríku lífi. Nánari upplýsingar veitir Sigrún Brodda- dóttir og Unnur Fríða Halldórsdóttir í síma 568 8185 milli kl. 9.00 og 12.00 á virkum dögum. Í ofangreindum störfum eru launakjör miðuð við gildandi kjarasamninga hverju sinni. Bent er á heimasíðu félagsins sem er styrktarfelag@styrktarfelag.is . Einnig eru veittar upplýsingar um auglýstar stöður í síma 551 5941 á skrif- stofu félagsins, Skipholti 50c.                                                  !  " #   $$$ %  &'  (                 !"       #  $    %  &  %  Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur skólaárið 2001-2002 Borgaskóli, sími 577 2900 Bókasafnsfræðingur, 75-100% starf. Skólaliðar til að sinna nemendum í leik og starfi, gangavörslu o.fl. Breiðagerðisskóli, sími 510 2600 og 899 8652 Skólaliðar til að sinna nemendum í leik og starfi, gangavörslu o.fl. Matráður í mötuneyti kennara. Fossvogsskóli, sími 568 0200 Starfsfólk til að sinna nemendum í leik og starfi og í skóladagvist. Grandaskóli, sími 561 1400 og 898 4936 Stuðningsfulltrúi til að aðstoða nemendur í bekk, 1/2 starf. Starfsfólk til almennra starfa og í skóladag- vist. Starfið felst m.a. í gangavörslu, umsjón með nemendum í leik og starfi, gæslu úti o.fl. Matráður í mötuneyti nemenda og kennara. Háteigsskóli, sími 530 4300 Ritari í 50-100% starf. Skólaliðar til að sinna nemendum í leik og starfi, gangavörslu o.fl., 50-100% störf. Starfsfólk til að sinna ýmsum störfum, s.s. ræstingum o.fl. Húsaskóli, 898 6312 og 567 6100, Kaffiumsjón, starfsmaður í mötuneyti kenn- ara. Atferlisþjálfi, til að fylgja eftir einhverfum nemenda 60% staða. Skólaliði, til að sinna nemendum í leik og starfi, gangavörslu o.fl. 60—100%. Starfsmaður, í lengda viðveru (dagv.) e.h. Klébergsskóli, sími 566 6083 Skólaliðar til að sinna nemendum í leik og starfi, gangavörslu o.fl. Laugarnesskóli, sími 588 9500 Umsjónarmaður skóladagvistar, 1/1 starf. Starfið felst í að skipulegga og stýra starfi í Laugaseli og krefst því skipulags-, samskipta- og leiðtogahæfileika. Leitað er eftir einstaklingi með uppeldismenntun og mikinn áhuga á starfi með börnum. Í starfi Laugasels er lögð áhersla á gott samspil skóladagvistar, almenns skólastarfs og umhverfis Laugarnesskóla. Melaskóli, sími 535 7500 og skólastjóri í síma 897 9176 og aðstoðarskólastjóri í síma 897 8264. Stuðningsfulltrúi til að aðstoða nemendur í bekk. Starfsfólk til almennra starfa og í skóladag- vist. Starfið felst m.a. í gangavörslu, gæslu og umsjón með nemendum í starfi og leik, gæslu úti o.fl. Rimaskóli, sími 567 6464 og 897 9491 Kaffiumsjónarmaður á kennarastofu. Safamýrarskóli, sími 568 6262 og 864 6807 Stuðningsfulltrúar. Um er að ræða 100% störf inni í bekk og í skóladagvist. Einnig 50% störf eftir hádegi í skóladagvist. Seljaskóli, sími 557 7411 og 899 4448 Skólaliðar til að sinna nemendum í leik og starfi, gangavörslu o.fl. Vogaskóli, sími 553 2600 Starfsfólk til ýmsum störfum, s.s. ganga- vörslu, þrifum o.fl. Ölduselsskóli, sími 557 5522 Skólaliðar til að sinna nemendum í leik og starfi, gangavörslu o.fl. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskó- lastjórar.Umsóknir ber að senda í skólana. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf og grunn- skóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir job.is Leikskólakennara og leið- beinendur athugið Námskeið í kennsluaðferðum og hugmyndafræði Montessori og Global Education verður haldið 13.-14. ágúst, 2001. Öll Montessori náms- og kennslugögn tiltæk á staðnum. Verð 6000 kr. með morgunverði, hádegisverði og kaffi. Kennari: Gale Keppler frá Bandaríkjunum. Tak- markaður fjöldi þátttakenda – hafið samband strax! Lausar stöður við leikskólann í Áslandi. Enn eru nokkrar lausar stöður við leikskólann. Áhugasamir hafið samband sem fyrst. Starfsfólk leikskólans getur án endurgjalds fengið bandaríska vottun eftir tveggja ára reynslu af ofangreindum aðferðum. Íslensku menntasamtökin ses Tilkynnið skráningu eða leitið frekari upplýsinga í síma 565 9711 eða 891 9088 Upplýsingar einnig veittar á heimasíðu okkar: www.ims.is IÐNSKÓLINN Í HAFNARFIRÐI, Flatahrauni 12, 220 Hafnarfirði, sími 585 3600, fax 585 3601. Kennara vantar! Vegna mikillar fjölgunar nemenda vantar kenn- ara í eftirfarandi greinar á haustönn: ● Trésmíði og byggingagreinar 2 stöður. ● Íþróttir ½ staða. Launakjör samkvæmt kjarasamningum KÍ. Nánari upplýsingar í síma 585 3600 eða á net- fangi johanein@ismennt.is og skulu umsóknir hafa borist undirrituðum fyrir 13. ágúst nk. Jóhannes Einarsson, skólameistari. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, Mánagötu 9, 230 Reykjanesbæ sími 422 0580 fax 421 3471 Matreiðslumaður Laus er til umsóknar staða matreiðslumanns við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Staðan er afleysing frá 1. sept. 2001 til 1. sept. 2002. Laun eru samkvæmt kjarasamningi félags mat- reiðslumanna og fjármálaráðuneytis. Nánari upplýsingar um starfið veitir fram- kvæmdastjóri í síma 422 0580. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja er reyklaus vinnustaður. Framkvæmdastjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.