Morgunblaðið - 04.08.2001, Side 55

Morgunblaðið - 04.08.2001, Side 55
söngkonunni Willu Ford. Þær koma tvisv- ar fram og munu í hvort skipti syngja fyrir um fimm til sjö þúsund manns, sem verður að teljast býsna gott. Og stúlkan fer víðar, en í ágúst mun Svala syngja í boði tímaritsins Seven- teen víða um Bandaríkin í tilefni þess að nú eru skólarnir að byrja aftur. Eftir það mun Svala ferðast um þver og endilöng Bandaríkin næstu þrjá mánuðina þar sem hún heldur tónleika og kem- ur fram bæði í útvarpi og sjónvarpi. Já, það er mikið að gera hjá Svölu þessa dagana, og eins gott fyrir hana að halda sig við efnið því marg- ir spá henni miklum vin- sældum. ÞÓTT nýi diskurinn hennar Svölu sé ekki enn kominn út í Bandaríkj- unum, hefur hún strax vakið mikla athygli þar vestra. Og ef marka má spjallrásina á heimasíðunni hennar www.svala.com hefur hún eignast marga aðdáendur út á smáskífuna sína The Real Me sem bíða óþreyjufullir eftir útgáfu samnefndrar plötu sem kemur út í Bandaríkj- unum 25. september nk. Sumir aðdáendanna ættu þó að geta látið draum sinn rætast að sjá Svölu með eigin augum því það hefur nú verið staðfest að Svala kemur fram í Disneyworld í Orlando laug- ardaginn 11. ágúst, ásamt Nóg að gera hjá rísandi stjörnu Svala syngur í Disneyworld Svala gerir það gott. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 2001 55 MAGNAÐ BÍÓ Hláturinn lengir lífið. VARÚÐ! Þú gætir drepist úr hlátri... aftur! Hláturin l gir lífið. VARÚÐ! Þú gætir drepist úr hlátri... aftur! Myndin sem manar þig í bíó  Kvikmyndir.com  Hausverk.is Geggjuð gamanmynd frá leikstjóra Ghostbusters! Sýnd laugard, sunnud, mánud kl. 4, 6, 8 og 10. Þriðjudag kl. 6, 8 og 10. Sýnd laugard, sunnud, mánud kl. 4, 6, 8 og 10. Þriðjudag kl. 6, 8 og 10. betra en nýtt Dýrvitlaus og drepfyndinn Sýnd kl. 6. Sýnd laugard, sunnud kl. 2, 8, 10 og 12. Mán, þriðjud kl. 8 og 10. Sýnd laugard, sunnud kl.2, 4, 6, 8, 10 og 12. Mánud kl.4, 6, 8 og 10. Þriðjud kl. 6, 8 og 10. Nýr og glæsilegur salur Frumsýning Allt er þegar þrennt er. Myndin opnaði með þvílíkum látum í Bandaríkjunum nú fyrir stuttu. Júragarðurinn 1&2 var aðeins upphitun. Nú hefst rússíbanaspennan fyrir alvöru og af fullum krafti. Besta Júragarðsmyndin til þessa.Rocketeer). Sýnd kl. 4. ekki þriðjud Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd laugard, sunnud kl. 6 og 8. Mánud, þriðjud kl. 8. Vit nr 243. Sýnd laugard, sunnud kl. 2, 4 og 6. Mánud, þriðjud kl. 6 Íslenskt tal. Vit nr. 245 Sýnd laugard, sunnud kl. 2, 4 og 10. Mánud, þriðjud kl. 6 og 10. Enskt tal Vit nr. 244 www.sambioin.is Forsýnd mánud kl. 8. Vit nr. 258. Frumsýning Sýnd laugard, sunnud kl. 8 og 10. mánud kl. 10. Þriðjud kl. 6, 8, 10. Vit nr. 261. Forsýning mánudag 6 ágúst Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd mánudag og þriðjudag kl. 10. Vit nr 243. Sýnd laugard, sunnud kl. 4 og 6. Mánud kl. 2, 4, 6. Þriðjud kl. 8. Ísltal.Vit 245 Sýnd laugardag kl. 6, 8 og 10. Sunnud, mánud kl. 6, 8. Þriðjud kl. 10.Vit nr 243. Sýnd laugard kl. 4,10. Sunnud kl. 4, 8, 10. Mánud kl. 2, 4, 8. Þriðjud kl. 8. Hláturinn lengir lífið. VARÚÐ! Þú gætir drepist úr hlátri... aftur! Laugardag kl.8. Sunnudag kl.10. Mánudag kl.10. Forsýningar um helgina Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú.  DV Mbl Sýnd laugard, sunnud, mánud kl. 2, 4 og 6. Þriðjud kl. 4 og 6. Íslenskt tal. l Kvikmyndir.com Hláturinn lengir lífið. VARÚÐ! Þú gætir drepist úr hlátri... aftur! Hláturinn lengir lífið. VARÚÐ! Þú g tir drepist úr hlátri... aftur! Meira miskunnarleysi. Meiri ósvífni. Myndin sem manar þig í bíó Sýnd laugard, sunnud, mánud, kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Þriðjud kl. 4, 6, 8, 10. Ný eyja. Nýjar tegundir. Nýjar hættur. Sýnd laugardag, sunnud og mánud kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Þriðjud kl. 4, 6, 8 og 10. B.i.10 ára. Allt er þegar þrennt er. Myndin opnaði með þvílíkum látum í Bandaríkjunum nú fyrir stuttu. Júragarðurinn 1&2 var aðeins upphitun. Nú hefst rússíbanaspennan fyrir alvöru og af fullum krafti. Besta Júragarðsmyndin til þessa. Með Sam Neill (Jurassic Park, Event Horizon), William H. Macy (Fargo, Boogie Nights), Téa Leoni (The Family Man, Bad Boys), Alessandro Nivola (Face/Off) og Trevor Morgan (The Patriot). Leikstjóri: Joe Johnston (Jumanji, Honey, I Shrunk The Kids, The Rocketeer). Sýnd laugard, sunnud, mánud, þriðjud kl. 8 og 10. Frumsýning Dýrvitlaus og drepfyndinn ATH! MIÐASALA HAFIN. Óvissusýning á sunnudag 5 ágúst kl 12 á miðnætti. Strik.is EINN þekktasti vísindaskáldsöguhöfundur heims, Poul Anderson er látinn, 74 ára að aldri. Anderson skrifaði framtíðarsögur með siðferðislegum undirtóni en af frægum verk- um má nefna Tao Zero, Midsummer Tempest, The Boat of a Million Years og The Enemy Stars. Kunnir vísindamenn hafa nefnt And- erson til sögunnar sem áhrifavald á líf þeirra og störf, en sjálfur var hann lærður eðlisfræð- ingur. Þrátt fyrir ítarlega vísindalega ná- kvæmni í sögum Andersons, nýtti hann þá þekkingu ekki til eigin nota, heldur studdist við ritvél nærfellt allan sinn feril. „Hann var alltaf of upp- tekinn við næstu sögu til þess að gefa sér tíma til að læra á tölvu,“ er haft eftir Karen Anderson, ekkju rithöfund- arins. Poul Anderson allur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.