Morgunblaðið - 04.08.2001, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 04.08.2001, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 2001 57  AI MBL  ÓHT Rás2  Kvikmyndir.is  EÓT Kvikmyndir.is Sýnd lau, su, mán kl. 4, 6, 8 og 10. Þriðjudag kl. 6, 8 og 10. Sýnd lau, su, mán kl. 4, 6, 8 og 10. Þriðjud kl. 6, 8, 10.  Strik.isDýrvitlaus og drepfyndinn Með Rob Schneider úr Deuce Bigalow: Male Gigolo Sýnd kl. 8 og 10. ATH. myndin er sýnd óklippt. B. i. 16. Framleitt af hinum eina sanna Adam Sandler ( ) Sýnd lau, su, mán kl. 4 og 6. Þriðjud kl. 6. Hláturinn lengir lífið. VARÚÐ! Þú gætir drepist úr hlátri... aftur! Meira miskunnarleysi. Meiri ósvífni. Myndin sem manar þig í bíó Sýnd laugard, sunnud, mánud kl. 4, 6, 8 og 10. Þriðjud kl. 6, 8 og 10. CHITOSAN Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd laugard kl. 5.50, 8 og 10.15. Sunnud kl.5.50 og 10.15. Mánud kl.5.50 og 8. Þriðjudag kl. 5.50, 8 og 10.15. Vit 255.  ÓHT Rás2  RadioX  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og10.15. Vit nr. 261. Forsýnd sunnudag kl. 8 Vit nr. 258 Forsýnd mánudag kl. 10.15. B.i.16 Vit nr. 257 Frumsýning Varaðu hvað þú gerir í tölvunni þinni! Pokémon 3 Sýnd kl. 3. Íslenskt tal. Vit nr. 231 Spot Sýnd kl. 4 . Vit 236 FORSÝNING SUNNUDAG 5 ÁGÚST. FORSÝNING MÁNUDAG 6 ÁGÚST. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 16 ára. Vit 247. KISS OF THE DRAGON JET LI BRIDGET FONDA Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 5.45, 8 og 10,15. Vit 255. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 16 ára. Vit 247.  ÓHT Rás2  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  RadioX Sýnd kl. 5.45, 8 og10.15. Vit nr. 261. Varaðu hvað þú gerir í tölvunni þinni! Samkeppnin í tölvugeiranum er orðin gríðarlegur og þar er svifist einskis. Spennumynd með þeim Ryan Phillippe (Cruel Intentions), Tim Robbins (Shawshank Redemption) og Rachel Leigh Cook Frumsýning MEÐ fullri virðingu fyrir hinni frá- bæru nýrokksveit Bag of Joys þá kom sá gríðarlegi fjöldi sem sótti lokatónleika sveitarinnar sendi- manni Morgunblaðsins í opna skjöldu. Sveitin, sem lagði upp laupana fyrir fjórum árum, kom aftur saman á Kaffileikhúsinu til að enda farsælt samstarf sitt al- mennilega og var satt að segja fullt út úr dyrum af alls kyns nýbylgju- hundum, gömlum sem nýjum. Eftir að kassettusnúðurinn Sig- hvatur og framhaldsskólagrín- sveitin Rúnk höfðu lokið störfum tóku Bag of Joys-limir sér stöðu og renndu sér í gegnum 20 lög, gest- um til mikillar kátínu. Neistaflugi af sannri sköpunargleði rigndi yfir salinn og innsigluðu Bag of Joys sæti sitt sem ein frumlegasta og skemmtilegasta sveit íslenskrar dægurlagasögu með glans. Bless, elsku blóma- nýbylgja Morgunblaðið/Sigurður Jökull Gústi, Lena, Katten og Tuddinn á sviðinu í Kaffileikhúsinu. Lena söngkona, hugsi á svip, með blómahafið innan seilingar. „Some of them are brooooown!“ Gústi grallari þenur barkann af einstöku listfengi. Bag of Joys þakka fyrir sig að eilífu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.