Morgunblaðið - 16.09.2001, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 16.09.2001, Qupperneq 19
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 2001 19 Tungumál 10 vikna námskeið 20 kennslustundir Áhersla á talmál Kennt er í byrjenda - framhalds - og talæfingaflokkum ENSKA Enska I Enska I frh Enska II Enska II frh Enska III Enska tal og leshópur DANSKA Danska I - II NORSKA Norska I - II Norska tal og leshópur SÆNSKA Sænska fyrir tvítyngd börn 9 - 12 ára Sænska I - II FRANSKA Franska I Franska II ÍTALSKA Ítalska I Ítalska II SPÆNSKA Spænska I Spænska I frh Spænska II Spænska III ÞÝSKA Þýska I Þýska II ÍSLENSKA fyrir útlendinga Byrjendur 10 vikna námskeið 20 kennslustundir ÍSLENSKA fyrir útlendinga Lengra komnir: 8 vikna námskeið 16 kennslustundir BÓKBAND 10 vikna námskeið 40 kennslustundir GLERLIST 10 vikna námskeið 40 kennslustundir GLER - OG POSTULÍNSMÁLUN 6 vikna námskeið 24 kennslustundir HAUSTKRANSAGERÐ Unnið úr íslenskum jurtum 4 kennslustundir KÁNTRÝ - FÖNDUR Engill - 6 kennslustundir Kertakassi - 4 kennslust. Teppastandur- 4 kennslustundir LEIRMÓTUN 6 vikna námskeið 24 kennslustundir SKRAUTRITUN 7 vikna námskeið 21 kennslustundir LJÓSMYNDATAKA 3 vikna námskeið 9 kennslustundir PAPPÍRSMÓTUN 4 vikna námskeið 16 kennslustundir TRÉSMÍÐI 9 vikna námskeið 36 kennslustundir TRÖLLADEIG 2 vikna námskeið 8 kennslustundir TRÖLLADEIG Jólaföndur 2 vikna námskeið 8 kennslustundir ÚTSKURÐUR 9 vikna námskeið 36 kennslustundir FRÍSTUNDAMÁLUN 8 vikna námskeið 32 kennslustundir VATNSLITAMÁLUN 8 vikna námskeið 32 kennslustundir VIDEOTAKA 1 viku námskeið 14 kennslustundir BÚTASAUMUR 6 vikna námskeið 24 kennslustundir BÚTASAUMSTEPPI Kántrýstill 4 vikna námskeið 16 kennslustundir FATASAUMUR 6 vikna námskeið 24 kennslustundir ÖRYGGI Í UMHVERFI Lífsleikni 3 vikna námskeið 18 kennslustundir TÖLVUNÁMSKEIÐ: WORD OG WINDOWS fyrir byrjendur 4 vikna námskeið 20 kennslustundir WORD II 4 vikna námskeið 20 kennslustundir EXCEL fyrir byrjendur 3 vikna námskeið 20 kennslustundir INTERNETIÐ OG TÖLVUPÓSTUR 1 viku námskeið 8 kennslustundir FINGRASETNING OG RITVINNSLA 8 vikna námskeið 16 kennslustundir BÓKHALD smærri fyrirtækja 4 vikna námskeið 24 kennslustundir FRÖNSK matargerð 2 vikna námskeið 8 kennslustundir GÓMSÆTIR bauna - pasta - og grænmetisréttir 3 vikna námskeið 12 kennslustundir SPENNANDI BÖKUR OG INNBAKAÐIR VEISLURÉTTIR 2 vikna námskeið 8 kennslustundir NÁMSKEIÐ Á HAUSTÖNN 2001 Starfsmenntunarsjóðir ýmissa stéttarfélaga styrkjafélagsmenn sína til náms í Kvöldskóla Kópavogs,t.d. BSRB, BHMR,Efling - stéttarfélag,VR og Starfsmannafélag Kópavogs. Fyrstu námskeiðin hefjast 24. september Innritun og upplýsingar um námskeiðin 10. - 20. september kl. 17 - 21 í símum 564 1507, 564 1527 og 554 4391 og á skrifstofu Kvöldskólans í Snælandsskóla. Netfang: kvoldskoli@kopavogur.is Vefsíða: kvoldskoli.kopavogur.is HÖRÐUR Áskelsson orgelleikari heldur tón- leika í Hjallakirkju í dag, sunnudag, kl. 17. Á efnisskrá eru prel- údía og fúga í h-moll og orgelkórallinn O Mensch bewein Dein Süde gross eftir J.S. Bach og Sinfonia archt- andriae eftir Kjell- Mörk Karlsen. Síðast- nefnda verkið er til- einkað Herði. Hefst það á Tvísöng og síð- asti kaflinn er yfir Liljulag. „Þetta eru fyrstu tónleikarnir sem ég held í Hjalla- kirkju og það sem meira er, þetta er í fyrsta skipti sem ég held tónleika á orgel sem Björgvin vinur minn Tómasson hefur smíðað. Það var tími til kominn. Björgvin er búinn að smíða hátt í tuttugu orgel. Ég hef raunar leikið á þau flest en aldrei haldið staka tónleika. Þetta er sögu- leg stund fyrir mig,“ segir Hörður. Hann lýkur lofsorði á orgelið, segir að það hljómi vel og hljóm- burður sé ágætur í kirkjunni. „Þess- ir tónleikar leggjast ljómandi vel í mig.“ Tónleikar í Evrópu Hörður var nýverið á tónleikaferð í Evrópu, þar sem hann hélt tón- leika í Brussel og Gävle í Svíþjóð. „Tónleikarnir í Brussel fóru fram í dómkirkjunni og voru eitt af stóru augnablikunum á mín- um ferli. Mér var boð- ið að spila á orgelviku í tengslum við vígslu nýs orgels þarna í fyrra en þá átti ég ekki heimangengt. Þess í stað var mér boðið að spila í sum- artónleikaröðinni núna. Þetta var mjög gaman og margt manna á tónleikunum. Maður situr þarna í hæstu hæðum og gnæfir yfir stórt rými. Þetta var hreint út sagt meiriháttar. Mikil upplifun.“ Síðan hélt Hörður til Gävle, þar sem hann tók þátt í orgelviku, hélt tónleika og flutti fyrirlestur um ís- lenska orgeltónlist. Þar með lýkur ekki að segja af ferðum Harðar því í byrjun október heldur hann til Þýskalands og kem- ur þar fram á þrennum tónleikum í Düsseldorf og nágrenni. „Stærstu tónleikarnir verða í Düsseldorf þar sem ég mun leika á splunkunýtt stórt orgel.“ Af verkum sem Hörður flytur á ferðum sínum má nefna verk Karl- sens, sem hann segir mjög ánægju- legt að hafa í farteskinu út um allar jarðir, og íslensk verk, meðal annars eftir Jón Nordal, Jónas Tómasson og Jón Hlöðver Áskelsson. Söguleg stund Hörður Áskelsson í Hjallakirkju Hörður Áskelsson Finnsk teiknimynd í Norræna húsinu FINNSKA teiknimyndina Urpo og Turpo sem gerð er eft- ir samnefndum sögum finnsku skáldkonunnar Hannele Huovi, verður sýnd í Norræna húsinu í dag, sunnudag, kl. 14. Myndin er ætlið börnum 3ja til 8 ára. Urpo og Turpo búa í bóka- hillunni í barnaherberginu og lesa sígildar bækur. Samtímis fylgjast þau með öllu sem ger- ist hjá fjölskyldunni. Með á bókahátíð Hannele Huovi mun taka þátt í norrænu barna- og ung- lingabókahátíðinni sem haldin verður í Norræna húsinu 10.– 14. október. Aðgangur á kvikmyndasýn- ingarnar er ókeypis. BLÁR gámur lætur lítið yfir sér fyrir utan Listasafn Færeyja, en ekki er allt sem sýnist. Þarna er kominn hluti listsýningar fær- eyska listamannsins Trónds Pæt- urssonar sem nú stendur yfir í safninu. Einnig stendur yfir sýn- ing á verkum listamannsins í Norðurlandahúsinu í Færeyjum. Tróndur er fjöllistamaður sem málar og vinnur í gler og járn. Gáminn hefir hann innréttað úr glermósaíkplötum og þegar geng- ið er inn í hann er sem áhorfand- inn sé kominn í óravíddir al- heimsins. Verkið heitir „Kosmiskrúm“ og hlaut viðurkenningu þegar það var fyrst sýnt á Löngulínu árið 1996 þegar Kaupmannahöfn var menningarborg Evrópu. Sjónrænn blekk- ingargámur Morgunblaðið/Sigga Gengið inn í hinn sjónræna blekkingarheim spegilsins. GAGNASAFN MORGUNBLAÐSINS mbl.is ÍÞRÓTTIR mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.