Morgunblaðið - 16.09.2001, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 16.09.2001, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 2001 53           LÁRÉTT 1. Krafs fugls er léleg skrift. (10) 7. Ó, er plakat til af þessari drottningu? (9) 8. Grjót sem á er letruð stigagjöf finnst á mörgum húsum. (10) 9. Bendir alinn á og kveður hann vera að hluta úr kopar. (11) 10. Reglur sem gilda í Danmörku? Nei, hérað. (7) 11. Að hrópa á íþróttafélag í ljósmynd- unarferli. (9) 12. Það er betr’ ekkja sem er að skreyta vegg. (9) 13. Fata á heimili reynist vera ungliða- hreyfing. (10) 16. Lætur minn lifa eða kannski frekar eiga líf í þjáningu. (16) 20. Frumgerð Nóa til yfirlestrar. (7) 21. Þó bón bjargi rennireið þinni þarftu samt að finna betl. (10) 24. Gjaldeyrisbrandari? (11) 25. Grip Andrésar varir aðeins stutta stund. (8) 26. Blandar engar töfrablöndur eftir að hafa lent á þessu báli. (12) LÓÐRÉTT 1. Bílhluti er laminn af hring. (9) 2. Krefst mikillar orku fínt starf. (13) 3. Það sem finnst 3–4 síðum hér frá. (9) 4. Blaðsíðu henti til örkumla manna. (8) 5. Sigta gosdrykk úr Disney-mynd. (8) 6. Viður sem skrímsli vaxa á í stofum landsmanna. (8) 7. Beygja á erfiðum tímum. (6) 14. Tekur ekki við meiri jarðvegi enda dauðadrukkinn. (12) 15. Yfirmaður illgresisins er fínn maður. (9) 17. Það er ekki firra að siga hundi með þessu orði. (3) 18. Jón snarar fram flugumönnum. (9) 19. Úrkomu er áfátt í þessum fatnaði. (9) 22. Vísa á þvögu. (5) 23. Alls ekki þægileg. (7) 24. Þýðir ekki að deila við hann. (6) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 20. sept- ember. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 1. Skógarmaður. 4. Helgihald. 7. Spurs- mál. 8. Illveður. 10. Útburðarvæl. 12. Ganghljóð. 15. Magamál. 16. Stríða. 17. Banjó. 18. Kýprus- viður. 20. Iðnvæða. 21. Stell. 24. Ostra. 25. Klukkustrengur. 27. Augnkrókar. 28. Akstur. LÓÐRÉTT: 1. Stopull. 2. Grásleppa. 3. Reglu- bróðir. 5. Hausaveiðari. 6. Dýrmæti. 9. Rúmhelg- ur. 11. Brjóstvit. 12. Gagnkunnugur. 13. Vínrækt. 14. Flókahattur. 17. Bæn. 19. Pelíkani. 22. Langa. 23. Ásókn. 26. Rata. Vinningshafi krossgátu 26. ágúst Ása Norðdahl Þrastahólum 8 111 Reykjavík Hún hlýtur í verðlaun bókina Jamie Oliver: Kokkur án klæða frá PP Forlag. LAUSN KROSSGÁTUNNAR 9. september           VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvað heitir sigurvegari Ford-fyrirsætukeppn- innar? 2. Hvernig mynd er topp- myndin í Bandaríkjunum The Musketeer? 3. Hvernig klúbbur er Orms- lev? 4. Hvað töffari leikur aðal- hlutverkið í Swordfish? 5. Hvaða rappari er að daðra við Metallicu þessa dagana? 6. Hver kallar sig konung poppsins? 7. Hvaða leikari hermir eftir Elton John í nýjasta myndbandi gleraugna- safnarans? 8. Hver Vinanna var Duran Duran aðdáandi? 9. Hvað hét einn af höf- undum Frasier sem lést í hryðjuverkaárásinni á New York? 10. Hver vann Mercury- tónlistarverðlaunin? 11. Hver leikur sjálfa sig í grínþætti á NBC? 12. Hver leikstýrði Leaving Las Vegas? 13. Hvað gera MR-ingar gjarnan við busa? 14. Hver er „Gálan“? 15. Hvaða hljómsveit er þetta? 1. Stefanía Benónísdóttir. 2. Bardagamynd. 3. Djassklúbbur. 4. John Travolta. 5. Ja Rule. 6. Michael Jackson 7. Robert Downey Jr. 8. Jennifer Aniston 9. David Angell 10. PJ Harvey 11. Jennifer Lopez 12. Mike Figgis 13. Tollera þá 14. Júlíus Guðmundsson 15. Stilluppsteypa Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.