Morgunblaðið - 20.10.2001, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 20.10.2001, Blaðsíða 60
FÓLK Í FRÉTTUM 60 LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ er einföld staðreynd að eng- inn plötusnúður hefur verið jafn- áhrifamikill í dansheimum undan- farinn áratug og Andrew Weatherall. Hann átti t.a.m. mik- inn þátt í því að opna augu rokk- aðdáenda fyrir danstónlist með því brautryðjandastarfi sem hann vann ásamt Primal Scream á tíma- mótaverkinu Screamadelica. Með sveit sinni, Sabres of Paradise, endurhljóðblöndunum og skífu- þeytingum í gegnum árin hefur hann svo tekið virkan þátt í að skapa og móta danstónlist samtím- ans. Í dag býr hann til tónlist með dúettinum Two Lone Swordsmen ásamt því að ferðast um heiminn og þeyta skífum. Skjóttu „Halló. Þetta er Andrew sem talar.“ Já, sæll og blessaður! „Hvernig hefur þú það?“ Fínt, þakka þér fyrir „Það er gott.“ En þú? „Ég hef það ágætt sömuleiðis.“ Gott. Jæja, ég er hérna með nokkrar nördaspurningar handa þér. „Fínt. Skjóttu.“ Á hvaða hátt er tónlistin sem þú ert að gera með Two Lone Swor- dsmen frábrugðin því sem þú hef- ur gert áður? „Humm... því meira sem ég hef lært inn á hljóðverið því meiri áhuga hef ég fengið á hljóðum og hvernig hægt er að láta tónlistina hljóma. Við svona reynum að láta þetta „grúva“ en erum einnig mjög uppteknir af því að gera tilraunir með ný hljóð. Þetta er svona til muna tæknilegra en það sem ég hef áður gert.“ Hvernig skiptirðu niður tíman- um á milli skífuskanks og tónlist- arsköpunar? „Þetta er endalaust ferli. Þegar ég er ekki að búa til tónlist er ég að hlusta á tónlist og setja saman efnisskrá fyrir plötusnúða- mennsku. Svo fylgist ég með í blöðum og á vefsíðum. Suma daga er ég svo kannski að búa til hljóð- búta til að nota í eigin tónlist. Og þú ert alltaf jafnáhugasamur um tónlistina? „Ó, já. Ég verð enn æstur þegar ég fer út í plötubúð og sé nýjar plötur. Það er til svo mikið af góðri tónlist ef maður veit hvar maður á að leita.“ Mundirðu þá segja að þú værir plötusafnari? „Algerlega. Það er minn Akkil- esarhæll. Það er út af því sem ég er ekki milljónamæringur. Ég er alltaf að kaupa plötur! Þetta er þráhyggja, býst ég við...“ Tók það langan tíma að vinna sig upp í þá stöðu sem þú ert í núna? „Jaa... jú, ég myndi segja það. Ég hef lifað á þessu núna í um tíu ár. Stundum finn ég til sektar- kenndar, vegna þess að ég starfa við það sem eru mínar ær og kýr. En ég hugga mig við það að áður fyrr vann ég mikið af skítastörf- um. Það var ekki þannig að ég kæmi beint úr menntó og færi að plötusnúðast.“ Forskot Hvar eru hlutirnir að gerast í tæknói í dag? Þýskalandi? „Umm... margar af mínum uppá- haldsútgáfum eru þaðan eins og t.d. Morr Music og Gigolo. En það er erfitt að benda á eitthvað eitt land umfram annað, það er alveg gríðarmikið af góðu efni á boð- stólum út um allan heim. En hefð- in fyrir raftónlist í Þýskalandi er mjög sterk. Í Köln, á sjötta ára- tugnum, fengu raftónlistarmenn styrki frá hinu opinbera. Þannig að það mætti í raun segja að Þjóð- verjarnir hafi alltaf haft svolítið forskot á okkur hina.“ Nú er orðið æ auðveldara að búa til eigin tónlist og gefa hana út... „Já, það er rétt. En það er sann- arlega ekki orðið auðveldara að búa til góða tónlist. Það er vanda- málið. Við svona tækninýjungar mettast markaðurinn mjög fljótt af alls kyns efni og vafasömu. Því er það brýnna en nokkru sinni fyrr að skoða hlutina með gagnrýnum augum. Allir eru svo mikið að flýta sér að koma sínu út. Ég kannast alveg við þetta. Ég sjálfur hef gef- ið út dót sem er algert drasl.“ Svo mörg voru þau orð nú. Weatherall mun spila á Gauki á Stöng eins og áður hefur komið fram og hefst gleðin upp úr mið- nætti. Yfirskrift kvöldsins er Rými#7, en á fyrri Rýmiskvöldum hafa listamenn eins og Carl Craig og 808 State stigið á stokk. Með Weatherall leikur DJ Grétar en í aukarými verða Árni Einar og Ozy. Meistari Weatherall Andrew Weatherall er frægasti plötusnúður heims en hann mun þeyta skífum á Gauknum í kvöld vegna Airwaves-hátíðarinnar. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við manninn. Týndur í tónlist: Andrew Weath- erall spilar á Gauknum í kvöld. Andrew Weatherall spilar á Iceland Airwaves      !5)!! !)6 !55!! ! *!73)7!)3    !58!!  !)3!63            !59!! !)3   !5.!!  !)6 !5*!! !))!)9)7!73     !7)!! !)3        !5.!! !)8            Í HLAÐVARPANUM Veröldin er vasaklútur ICELANDIC TAKE AWAY THEATRE Leikstjóri: Neil Haigh, Leikmynd og búninga- hönnun Katrín Þorvaldsdóttir. 2. sýn. í kvöld lau. 20.10 kl. 21 3. sýn. þri. 23. okt. kl. 21 Tveir fyrir einn 4. sýn. fös. 26. okt. kl. 21 5. sýn. þri. 30. okt.kl. 21         !"#$%$&$'%'!$(()*+,+ -                                !"#$%&$"'(##)*'(!#)+       &.   / - &.0 -1   2   - &3  " 456 - :  % !53!!6 7  7!! !58!! 6!! !5;!! !   .8-.-    &  + %   59<  !   %    !   -   4. . ),9):-  3   3 8  %;<=>)<++  .  BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson í leikgerð Hörpu Arnardóttur Frums. í dag kl. 14 - UPPSELT 2. sýn. su 21.okt. kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI Lau 27. okt kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI Su 28. okt. kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI Lau 3. nóv kl. 14 - UPPSELT Su 4. nóv kl. 14 - NOKKUR SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Lau 27. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 28. okt kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fi 1. nóv kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 2. nóv kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 10. nóv kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Í dag kl. 20 - UPPSELT Fö 26. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 3. nov kl. 20 - UPPSELT Su. 11. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI Fi. 15. nóv. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN HAUST 2001 - 3 NÝ ÍSLENSK VERK Frumsýning fi 25. okt. kl. 20 - UPPSELT 2. sýn fö 26. okt. kl. 20 - LAUS SÆTI BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett 4. sýn lau 27. okt. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI 5. sýn su 28. okt. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Su 4. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Í dag og 21/10 í Vestmannaeyjum kl. 21 Fi 25. okt kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 26. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 27. okt. á Sauðárkróki kl. 21 Su 28. okt. á Blönduósi kl. 17 Fi 1. nóv kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 2. nóv kl. 20 - UPPSELT DAUÐADANSINN eftir August Strindberg í samvinnu við Strindberghópinn Frumsýning lau 27. okt kl. 20 - UPPSELT 2. sýn fi 1. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI 3. sýn lau 3. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Litla sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Leikfélag Mosfellssveitar Brúðkaup Toný og Tinu í Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ Leikstjóri Guðný María Jónsdótir 2. sýn. sun. 21. okt. kl. 18.00. 3. sýn. fim. 25. okt. kl. 20.00. 4. sýn. sun. 28. okt. kl. 20.00. 5. sýn. fös. 2. nóv. kl. 20.00. 6. sýn. lau. 3. nóv. kl. 20.00. Villt ítölsk veisla Upplýsingar og miðapantanir í síma 566 7788 kíktu á www.leiklist.is    !-? *!! 53!! !)*@AA%&B )3!!5)!! !)*CDE%FB" ))!! 58!! !53@AA%&B )5!!5.!! !);@AA%&B )7!! 5! ! !53&$@%%FB" )6!! 7! ! !)*CDE%FB" )9!! *! ! !53&$@%%FB" )8!!))! ! !);CDE%FB" $B 10  3  ; =,      !)9-)* %   %    -  %  !"   !)3-)*   %  ! %;())<>++ arnart@mbl.is Fullkomnaðu verkið með þakrennukerfi þakrennukerfi BLIKKÁS EHF. SKEMMUVEGUR 36 200 KÓPAVOGUR SÍMI 557 2000 - FAX 557 4111 Fagm enns ka í fyrir rúmi Söluaðilar um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.