Morgunblaðið - 20.10.2001, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 20.10.2001, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 2001 65 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10. Vit 281 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit 283 Sýnd kl. 5.50, 8, og 10.10. Vit 285 FRUMSÝNING FRUMSÝNING Smellin gamanmynd frá leikstjóra Sleepless in Seattle og You've Got Mail. JOHN TRAVOLTA LISA KUDROW SWORDFISH FRIENDS Óborganlega fyndin grínmynd frá Farrelly bræðrum með þeim Bill Murray, Chris Rock og Laurence Fishburne í aðalhlutverki. Frá höfundum Dumb and Dumber og There´s something about Mary ´ Sýnd kl. 2 og 3.55. Ísl. tal. Vit 265. Sýnd kl. 2 og 4. Íslenskt tal. Vit 245 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 278 Allir vilja þeir sneið af „glæpakökunni“ Sýnd kl. 5.40 og 10.15. B. i. 12. Vit 270  Radíó X  HK DV  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  Mbl FRUMSÝNING Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16. Vit 284 Glæpsamleg góð og kraftmikil upplifun. Óskarsverðlaunaleikarinn, Ben Kingsley (Gandhi) leikur algjöran óþokka og skíthæl á eftirminnilegan hátt. Sexy Beast hefur allstaðar fengið skothelda dóma. Það væri glæpur að missa af henni. Stundun er erfitt að segja nei. HAUST- OG VETRARLITIRNIR 2001 ÚTSÖLUSTAÐIR: • Hagkaup. snyrtivörudeildir. • Verslanir Lyfju. • Sigurboginn. • Fína, Mosfellsbæ. • Bjarg, Akranesi. • Tara, Akureyri. • Gallery Förðun, Keflavík. • Húsavíkurapótek. • Sauðárkróks Apótek. • Apótek Stykkishólms. • Sigga Þrastar, Ísafirði. • Lyfsala Patreksfjarðar. • Hárstofa Evu og Orra, Hornafirði. • María Guðjónsdóttir, Hársnyrtistofa, Neskaupstað. • Jóna Sigurbjartsdóttir, Hársnyrtistofa, Kirkjubæjarklaustri. www.skifan.is Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30.  Tvíhöfði/Hugleikur  Hausverk.is  USA TODAY 1/2 NY POST Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.10. FRUMSÝNING Hollywood í hættu Sýnd kl. 3.30, 5.50, 8 og 10.10. Stórstjörnurnar Julia Roberts, Billy Crystal, Catherine Zeta-Jones og John Cusack fara hér á kostum í stórskemmtilegri rómantískri gamanmynd sem fjallar um fræga fólkið, ástina og önnur skemmtileg vandamál. Sýnd kl. 3.30, 5.50, 8 og10.10. LIZ Taylor hefur viðurkennt að hún er skotin í Robbie Williams. „Hann er sætabrauðsdrengurinn minn,“ segir hin 69 ára gamla goðsögn í lifanda lífi um popp- arann 27 ára gamla en á dög- unum töluðust þau við í síma svo klukkutímum skipti. Hún hefur sagst sjá fyrrverandi eiginmann sinn, Richard Burton, í Williams og að sér finnist gamli Take That-sjarmörinn svakalega sætur. Robbie er upp með sér yfir athyglinni sem gamla kvikmynda- stjarnan veitir honum og hefur ákveðið að eiga með henni stefnumót næst þegar hann er í Los Angeles: „Hún er goðsögn og ég roðna bara við tilhugsunina að hún viti hver ég er.“ Ætli Nicole Kidman hafi ástæðu til að vera öfundsjúk? Liz Taylor er skotin í Robbie Williams Hann er sætabrauðs- drengurinn hennar Reuters „Robbie, þú ert svo sætur.“ Reuters „Ég veit.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.