Morgunblaðið - 30.10.2001, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 30.10.2001, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Sendiráð Finnlands óskar eftir að ráða matreiðslumann/ ráðskonu í sendiherrabústaðinn. Kunnátta í ensku eða Norðurlandamáli er nauðsynleg. Upplýsingar og skriflegar umsóknir sendist til Sendiráðs Finnlands, pósthólf 1060, 121 Reykjavík, sími 5100 100, fax 562 3880, netfang: finamb@li.is Vefsíða og fleira —50% starf Samtök í Reykjavík óska eftir að ráða starfs- mann til þess að hafa umsjón með vefsíðu samtakanna auk annarra starfa. Um er að ræða hálft starf. Krafist er mjög góðrar kunnáttu í íslenskri tungu og agaðra vinnubragða. Starfsmaðurinn verður að geta sett saman hnitmiðaðan texta. Starfsmaðurinn verður að vera sjálfstæður í störfum og fær um að taka ákvarðanir upp á eigin spýtur. Hann verður að þekkja til vefsíðna og hvernig þær eru byggðar upp. Það telst kostur ef viðkomandi þekkir vel til atvinnulífs í hinum dreifðu byggðum landsins. Ekki er vilji til að ráða fólk sem reykir. Starfið er laust í upphafi nýs árs. Áhugsamir vinsamlega sendi stutt og gagnort bréf til auglýsingadeildar Mbl., merkt: „VEFSÍÐA“, fyrir kl. 16 annan nóvember nk. Heibrigðisstofnunin Hólmavík Heilsugæslulæknir Laus er til umsóknar staða yfirlæknis við Heilbrigðisstofnunina Hólmavík nú þegar eða eftir samkomulagi. Æskilegt er að viðkomandi hafi sérfræðimenntun í heimilislækningum. Umsóknarfrestur er til 31. október. Stöðunni fylgir embættisbústaður. Um er að ræða starf, sem skiptist í 70% stöðu á heilsugæslusviði með gæsluvakt 1 og 30% stöðu á sjúkrasviði. Stofnunin skiptist í tvö svið, sjúkrasvið og heilsu- gæslusvið. Heilsugæslusvið er H1 heilsugæslu- stöð með H-stöð í Árnesi. Heilsugæslusviðið veitir íbúum héraðsins heilbrigðisþjónustu í sam- ræmi við ákvæði heilbrigðislaga um starfsemi heilsugæslustöðva. Sjúkrasvið starfar skv. lögum sem sjúkraskýli. Undir sjúkrasvið heyrir rekstur hjúkrunar- og dvalarheimilis. Starfið hér er bæði fjölbreytt og gefandi. Umsóknir skulu sendar til Jóhanns Björns Arn- grímssonar, framkvæmdastjóra, Heilbrigðis- stofnuninni Hólmavík, Borgabraut 6-8, 510 Hólmavík, á sérstökum eyðublöðum sem fást á skrifstofu framkvæmdastjóra og hjá Land- læknisembættinu. Upplýsingar um starfið veitir framkvæmda- stjóri í síma 451 3395 eða 893 7085. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI       Skrifstofuhúsnæði til leigu á 2. hæð neðar- lega við Laugaveg. Vel staðsett nálægt bíla- stæðahúsi og iðandi mannlífi. Húsnæðið er í góðu ástandi. Inngangur frá Laugavegi. Heildarstærð er um 120 m² sem skiptist í 4 rúmgóð herbergi, kaffikrók og snyrtingu. Sanngjörn leiga. Laust 1. desember. Vinsamlegast hringið í síma 511 6611 og 511 1099 á skrifstofutíma. Til leigu lager-, þjónustu- eða geymsluhúsnæði Vel staðsett lager-, þjónustu- eða geymsluhúsnæði í miðborginni, vest- urbæ og á stór-Reykjavíkursvæðinu. Stærðir frá 300—1000 fm. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll, traust fasteignafélag sem sérhæfir sig í útleigu á atvinnuhúsnæði, sími 892 0160, fax 562 3585. Til leigu skrifstofuhúsnæði 1. Skrifstofuherbergi með sérinngangi og snyrtingu í miðborginni/ Þingholtunum. Á sama stað 60 fm rými á jarðhæð — leigist ekki sem íbúð. 2. 200 fm vel innréttað skrifstofu- húsnæði í Kirkjuhvoli gegnt Dómkirkj- unni og Alþingi. Laust 1. nóvember nk. Hægt að skipta í tvær 100 fm skrif- stofueiningar. 3. 170 fm skrifstofuhúsnæði neðst við Skúlagötu. Opið og skemmtilegt rými. Laust nú þegar. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll, traust fasteignafélag sem sérhæfir sig í útleigu á atvinnuhúsnæði, sími 892 0160, fax 562 3585. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Grænland Í kvöld, þriðjudaginn 30. október, mun biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, fjalla um Þjóðhildarkirkju í Brattahlíð á Grænlandi. Þá mun Róbert Schmidt segja í máli og myndum frá kajakferð á Austur-Grænlandi. Dagskráin verður í sal Norræna hússins og hefst kl. 20.00. Aðgangur ókeypis og eru allir velkomnir. Stjórn Kalak. Hefur evran áhrif á Ísland? Hótel Saga - Skáli Miðvikudaginn 31. október kl. 9.00—12.00 09.00: Ávarp og erindi. Valgerður Sverrisdóttir, viðskipta- ráðherra. 09.15: Policy implications of the EMU Herve Carre, framkvæmdastjóri, DG Economic and Financial Affairs, Fram- kvæmdastjórn ESB. 10.45: Peningamál á Íslandi og í Evrópusam- bandinu Birgir Ísleifur Gunnarsson, seðla- bankastjóri. 10.15: The stability-oriented monetary policy of the European Central Bank Dr. Olaf Sleijpen, Co-ordinator of the Council to the Executive Board and Adviser to the President of the ECB. 10.45: Staða Íslands utan efnahags- og mynt- bandalagsins? Baldur Guðlaugsson, ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins. 11.00: Samantekt og lokaorð Þorsteinn Þorgeirsson, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins. 11.15: Umræður Gerhard Sabathil, sendiherra fasta- nefndar framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg, stjórnar umræðum 12.00: Ráðstefnulok og léttar veitingar í boði Samtaka iðnaðarins Fundarstjórn: Páll Sigurjónsson, formaður stjórnar Útflutn- ingsráðs og framkvæmdastjóri Ístaks. Ráðstefnan er ókeypis og öllum opin en þátt- takendur eru beðnir um að tilkynna þátttöku til Útflutningsráðs í síma 511 4000 eða með tölvupósti á utflutningsrad@utflutningsrad.is Allar nánari upplýsingar veita Erna Björnsdóttir, erna@icetrade.is og Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir, sigrun@icetrade.is NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Borgarhöfn , Lækjarhús, þingl. eig. Guðlaugur J. Þorsteinsson og Laufey Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, fimmtudaginn 1. nóvember 2001 kl. 13.10. Breiðabólsstaður 1, þingl. eig. Þórhallur Trausti Steinsson, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Lánasjóður landbúnaðarins fimmtu- daginn 1. nóvember 2001 kl. 13.40. Fiskhóll 11, 0101, þingl. eig. Svava Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður, fimmtudaginn 1. nóvember 2001 kl. 13.20. Hafnarbraut 45-b, þingl. eig. Reynir Þórðarson, gerðarbeiðendur Óbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands, aðalbanki, Landsbanki Íslands hf., höfuðst. og Lífeyrissjóður sjómanna, fimmtudaginn 1. nóvember 2001 kl. 16.00. Hafnarnes 1, þingl. eig. Benedikt Helgi Sigfússon og Ólöf Kristjana Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf.-Visa Ísland, Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., aðalbanki og sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði, fimmtudaginn 1. nóvember 2001 kl. 14.00. Holtsendi 2, þingl. eig. Helga Guðlaug Viginisdóttir og Borgar Antons- son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 1. nóvember kl. 14.20. Hæðargarður 12, þingl. eig. Gísli Ragnar Sumarliðason, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki Islands, Fróði hf. og Íbúðalánasjóður, fimmtu- daginn 1. nóvember 2001 kl. 14.40. Lækjarbrekka 2, þingl. eig. Jónína Ragnheiður Grímsdóttir, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf., aðalbanki, fimmtudaginn 1. nóvember 2001 kl. 14.50. Miðtún 12, þingl. eig. Elsa Þórarinsdóttir og Sveinn Rafnkelsson, gerðarbeiðendur Jóhann Gunnarsson og Ríkisútvarpið, fimmtudag- inn 1. nóvember 2001 kl. 13.50. Silfurbraut 8, 2. h. t.h., þingl. eig. Súsanna Björk Torfadóttir og Ásmundur Þórir Ólafsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður Austurlands, fimmtudaginn 1. nóvember 2001 kl. 16.10. Skálafell 1, þingl. eig. Þorsteinn SIgfússon og Þóra Vilborg Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, fimmtudaginn 1. nóvem- ber 2001 kl. 13.00. Tjörn 2, þingl. eig. Bjarki Þór Arnbjörnsson, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður, fimmtudaginn 1. nóvember 2001 kl. 13.30. Víkurbraut 4A, 0102, þingl. eig. Hátíðni, sjónvarpsverkstæði, gerðar- beiðandi Byggðastofnun, fimmtudaginn 1. nóvember 2001 kl. 14.20. Sýslumaðurinn á Höfn 26. október 2001. ÞJÓNUSTA Auglýsinga- og markaðsumsjón Verktaki, auglýsinga- og markaðsmaður getur tekið að sér verkefni á næstunni. Mikil reynsla af auglýsingum fyrir dagblöð, sjónvörp og birt- ingaumsjón. Gæði og hóflegt verð. Þeir sem hafa áhuga hafi samband í augl@strik.is UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Karlsbraut 16, eignarhluti, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Guðmunda Sigríður Óskarsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 2. nóvember 2001 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 29. október 2001. Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.