Morgunblaðið - 30.10.2001, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.10.2001, Blaðsíða 15
A MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 2001 15 BÆJARRÁÐ Kópavogs hefur ákveðið að vísa ákvörðun um álagn- ingu fasteignagjalda til gerðar fjár- hagsáætlunar 2002. Tillaga Kópa- vogslista, um að endurskoða álagningarprósentuna þannig að endurskoðað fasteignamat frá 15. september sl. leiddi ekki til hækk- unar heildarálaga á Kópavogsbúa, var hins vegar felld. Í samþykkt bæjarráðs frá því á fimmtudag segir að upplýsingar um áætlaðar tekjur og gjöld Kópavogs- bæjar 2002 séu skilyrði fyrir raun- hæfri ákvarðanatöku um álagningu gjalda næsta árs. Einnig þurfi að kanna áhrif af skattalækkanatillög- um ríkisstjórnarinnar sem lagðar voru fram 3. október sl. Tillagan var samþykkt með þrem- ur atkvæðum gegn tveimur. Sömu- leiðis var tillaga Kópavogslistans felld með þremur atkvæðum gegn tveimur. Beðið með ákvörðun um fast- eignagjöld Kópavogur er allt í mótun.“ Þegar má sjá vísi að þessu samstarfi, því frammi í af- greiðslu safnsins liggja bækurnar um Blíðfinn eftir Þorvald Þor- steinsson, en nú er verið að sýna í Borgarleikhúsinu leikrit sem byggt er á þeim. Blíðfinnur sjálfur, hold- gerður af Gunnari Hanssyni leik- ara, kom svo í heimsókn í safnið á laugardag þegar það var formlega opnað. Í bráðabirgða- húsnæði í 28 ár Að sögn Dóru átti húsnæðið í Bú- staðakirkju einungis að vera til bráðabirgða þegar bókasafnið var opnað þar árið 1973 og er því búið að vera í bráðabirgðahúsnæði í 28 ár. „Á þeim tíma átti að rísa nýtt að- alsafnshús hérna í Kringlunni sem búið var að teikna og Bústaðasafnið átti bara að vera þangað til að það hús risi,“ segir Dóra. Eins og kunn- ugt er varð ekkert úr þeim áform- um heldur fluttist aðalsafnið í Gróf- arhús í Tryggvagötu í fyrra. Það er þó ekki aðeins nafn úti- búsins sem breytist heldur einnig opnunartíminn, en að sögn Dóru mun hann taka mið af opnunartíma Kringlunnar. Þannig verður opið til klukkan 19 þrjá daga vikunnar þeg- ar opið er til hálf sjö í Kringlunni og á fimmtudögum þegar Kringlan er opin fram eftir kvöldi verður safnið opið til klukkan 21. Þá verður opið í Kringlusafni á sunnudögum. Dóra segir að nokkurrar eft- irvæntingar hafi gætt meðal bóka- unnenda í hverfinu eftir því að safn- ið væri opnað. „Það var mjög mikið hringt og maður fann mikinn spenning og tilhlökkun. Og strax á sunnudaginn var komið heilmikið af fólki sem nánast lá hér á gler- hurðinni, en þá var lokað hjá okk- ur.“ Það stóð líka heima að þegar safnið var opnað almenningi klukk- an 10 í gærmorgun var þó nokkuð af fólki þegar komið á stjá til að handfjatla bækur og annað bóka- safnsefni. Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.