Morgunblaðið - 30.10.2001, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 30.10.2001, Blaðsíða 56
HANN er seigari en stál, stórmenn- ið Steven Segal, allavega þegar frammistaða á myndbandaleig- unum er annars vegar. Til marks um það klífur nýjasta hasarmynd kappans, Exit Wounds, á topp listans yfir mest leigðu myndböndin á landinu, í sinni annarri viku. Hann hefur vit á því karlinn að vera ekkert að erfiða við að kanna ný mið enda lítil ástæða til á meðan fiskast vel á þeim gömlu. Í Exit Wounds leikur hann strangheið- arlega löggu sem þarf að glíma við gerspillta vinnufélaga sína og til þess þarf hann að særa mann og annan, eins og gengur og gerist í öllum sönnum Segal-myndum. Stefán er lítið fyrir það gefinn að sitja auðum höndum og fyrir dyrum standa tvær myndir sem frum- sýndar verða síðar á þessu ári og á því næsta, Ticker og Half Past Dead en vart þarf að fara fleiri orð- um um hvers eðlis þessar myndir eru. Þrjár nýútgefnar myndir skipuðu sér annars meðal hinna vinsælustu á myndbandaleigunum; Valentine, All The Pretty Horses og Blinkende Lygter. Unglingahrollur, metn- aðarfullt ástríðudrama og danskur gamankrimmi – ágætis blanda það.                                                             !"   !"   !"   !"   !" #  #    !" #    !"  $  #  % #   !"   !" #  #  &'()* !#)  $  #  + + ,   + ,   + -  + -  + + ,   + + ,   ,   -  + ,   ,                        !      " #  $ !  " #  % # &   !    !  ! ' !      Exit Wounds klífur á topp myndbandalistans Steven Segal særir sína Ekki er mælt með að fólk tjái sig af hreinskilni við þennan mann um leikhæfileika hans. 56 ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ 27. 10. 2001 2 0 3 4 0 6 7 6 9 6 5 11 13 32 35 6 24. 10. 2001 2 9 10 21 27 39 28 33 Sýnd kl. 8 og 10.10. B i. 16. Vit 251Sýnd kl. 3.50. Íslenskt tal. Vit 245 Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit 245 Með sama genginu.  ÞÞ stri k.is SÁND Konugur glæpanna er kominn!l i Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 283 Stundun er erfitt að segja nei. Óborganlega fyndin grínmynd frá Farrelly bræðrum með þeim Bill Murray, Chris Rock og Laurence Fishburne í aðalhlutverki. Frá höfundum Dumb and Dumber og There´s something about Mary ´ Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i.16. Vit 280. Ekki missa af skemmtilegustu grínmynd ársins.  Hausverk.is  RadioX 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com Hún þarf að læra upp á nýtt að borða, ganga, klæða sig og umfram allt hegða sér! Höfundur og leikstjóri Pretty Woman kemur hér með aðra frábæra gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Hvað myndir þú gera ef þú kæmist að því í dag að þú værir Prinsessa?  Kvikmyndir.is Sýnd í Lúxus VIP kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 284 Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 269 Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 265. Sýnd kl. 3.45, 5.45, 8 og 10.15. Vit 289. Sexy Beast Sigurvegari bresku kvikmynda- verðlaunana. Besti leikstjóri, handrit og leikari (Ben Kinsley) . VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4543-3700-0027-8278 4507-4500-0030-3021 4543-3700-0015-5815 4507-2800-0001-4801                                     !" !#$ % &    '(' (### HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 Stærsti salur landsins með 220 fm tjaldi. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 12 ára. Málverkasýning á verkum Sveins Björnssonar fyrir bíógesti í innri forsal Smellin gamanmynd frá leikstjóra Sleepless in Seattle og You've Got Mail. JOHN TRAVOLTA LISA KUDROW SWORDFISH FRIENDS Sýnd kl. 6 og 10. (2 fyrir 1) Tilboð 2 fyrir 1 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 10.15. B. i. 12  ÞÞ stri k.is  ÓHT. RÚV HJ. MBL Rómantísk og spennandi epísk stórmynd sem enginn má missa af.Með Nicolas Cage (Leaving Las Vegas, Face/Off), Penelope Cruz ( Blow ), John Hurt (The Elephant Man) og Christian Bale (American Psycho). Dramatískt listaverk! ÓTH Rás 2 Metnaðarfull, einlæg, vönduð! HJ-Morgunblaðið ..fær menn til að hlæja upphátt og sendir hroll niður bakið á manni. SG DV ..heldur manni í góðu skapi frá fyrsta ramma til þess síðasta! EKH Fréttablaðið Þvílíkt náttúrutalent! SG - DV Ugla Egilsdóttir er hreint út sagt frábær! HJ Morgunblaðið SÁND Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i.12 ára. Forsýning kl. 8. B. i.14 ára. Stærsta mynd ársins yfir 50.000 áhorfendur F O R S Ý N I N G Nicholas cage Penelope cruse john hurt Frá leikstjóra Shakespeare in Love og framleiðendum Bridget Jones s Diary. Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson K-PAX, geimverutryllir með Kevin Spacey og Jeff Bridges, skemmdi sannarlega hryllingsmyndaveisluna sem búist hafði verið við að myndi tröllríða bíóhelginni fyrir hrekkju- vökuna í Bandaríkjunum. Toppmyndirnar tvær, K-PAX og hrollvekjan Thirteen Ghosts, bættu upp fremur slakt gengi annarra mynda og ollu viðtökur við hinum myndunum sem frumsýndar voru um helgina yfirleitt vonbrigðum, eins og Riding in Cars with Boys með Drew Barrymore. Ástæðuna fyrir lítilli bíóaðsókn má að hluta til rekja til þess að úr- slitakeppnin í hafnabolta, milli New York Yankees og Arizona Diamond- backs, hófst um helgina og vekur jafnan mikla athygli þegar keppt er til úrslita í hafnabolta vestanhafs. Viðtökurnar sem K-PAX fékk eru þær bestu sem nokkur ný bíómynd hefur fengið helgina fyrir hrekkju- vökuna og einungis tvær aðrar októ- bermyndir hafa átt árangursríkari frumsýningarhelgi, Meet The Parents og Training Day. Í toppmyndinni, sem inniheldur haug frægra leikara undir leikstjórn Bretans Ians Softleys, leikur óskars- verðlaunahafinn Spacey vistmann á geðsjúkrahúsi sem á erfitt með að telja læknum trú um að hann komi utan úr geimnum. Þegar hvert lækn- ingarkraftaverkið á fætur öðru á sér stað beinast augu geðlæknis nokk- urs (Bridges) að meintri „geimveru“. Eins og æði oft eru gagnrýnendur ekki á einu máli um ágæti myndar- innar. Meðmælendur hæla henni fyrir góðan leik og vel ígrundað handrit á meðan andmælendur pirra sig óskaplega yfir meintum vemmi- legheitum. Meirihluti þeirra sem sóttu mynd- ina um helgina var yfir þrítugt og þykir því sýnt að hún höfði sterkt til áhorfendahóps sem kvartar sáran undan því að fá sífellt minna fyrir sinn snúð. Um næstu helgi má búast við fyrstu stórsprengjunni í háa herrans tíð þegar tölvuteiknimynd Disney- fyrirtækisins Monster Inc. verður frumsýnd en auglýsingaherferðin á bak við hana þykir með þeim öflugri sem tíðkast hafa. Hrekkjavakan setur svip sinn á bíósýningar vestra Spacey hrellir hrollvekjuveisluna                                           !     "                     #$%& %$#& '($)& *$& +%$(& '$& ,($& $(& $)& '($'& -   Þeir gagnrýnendur sem kunna að meta K-PEX hrífast mjög af samleik Spaceys og Bridges. skarpi@mbl.is Hrei nsum viðar-, rimla-, strimla-, plíseruð- og sólargluggatjöld. Hlíðarhjalla 26, s. 897 3634.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.