Morgunblaðið - 30.10.2001, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.10.2001, Blaðsíða 3
Kaupþing býður til kynningar- og fræðslufundar um lífeyrismál, þriðjudaginn 30. október, kl. 17.15, að Grand Hótel Reykjavík. Á fundinum verður rætt um lífeyrisréttindi og hvernig hægt er að varðveita lífsgæði eftir að starfsævi lýkur. Einnig verður fjallað um mikilvægi eigna- og áhættustýringar lífeyrissjóða og skattalegt hagræði. Þá verða nýjar og fjölbreyttar fjárfestingarleiðir kynntar, þar sem allir geta fundið leið sem hentar hugmyndum þeirra um áhættu og ávöxtun. Sjóðfélagar og rétthafar í Lífeyrissjóðnum Einingu, Frjálsa lífeyris- sjóðnum og Séreignarsjóði Kaupþings eru sérstaklega hvattir til að mæta. Fundurinn er þó öllum opinn og er aðgangur ókeypis. Boðið verður upp á kaffiveitingar. • Upphafsorð Sigurður Einarsson, forstjóri Kaupþings hf. • Lífeyrisréttindi og verndun lífsgæða Hafliði Kristjánsson, forstöðumaður hjá Kaupþingi hf. • Eignastýring lífeyrissjóða. Nýjar og fjölbreyttar fjárfestingar- stefnur lífeyrissparnaðar Kaupþings Guðbjörn Maronsson, forstöðumaður hjá Kaupþingi hf. • Áhættustýring lífeyrissjóða Birgir Örn Arnarson, Áhættustýringarsviði Kaupþings hf. • Skattaleg meðferð lífeyrissparnaðar Aðalsteinn Hákonarson, löggiltur endurskoðandi og yfirmaður Skattasviðs KPMG. X Y Z E T A / S ÍA Kynningarfundur um lífeyrismál Dagskráin:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.