Morgunblaðið - 30.10.2001, Page 3

Morgunblaðið - 30.10.2001, Page 3
Kaupþing býður til kynningar- og fræðslufundar um lífeyrismál, þriðjudaginn 30. október, kl. 17.15, að Grand Hótel Reykjavík. Á fundinum verður rætt um lífeyrisréttindi og hvernig hægt er að varðveita lífsgæði eftir að starfsævi lýkur. Einnig verður fjallað um mikilvægi eigna- og áhættustýringar lífeyrissjóða og skattalegt hagræði. Þá verða nýjar og fjölbreyttar fjárfestingarleiðir kynntar, þar sem allir geta fundið leið sem hentar hugmyndum þeirra um áhættu og ávöxtun. Sjóðfélagar og rétthafar í Lífeyrissjóðnum Einingu, Frjálsa lífeyris- sjóðnum og Séreignarsjóði Kaupþings eru sérstaklega hvattir til að mæta. Fundurinn er þó öllum opinn og er aðgangur ókeypis. Boðið verður upp á kaffiveitingar. • Upphafsorð Sigurður Einarsson, forstjóri Kaupþings hf. • Lífeyrisréttindi og verndun lífsgæða Hafliði Kristjánsson, forstöðumaður hjá Kaupþingi hf. • Eignastýring lífeyrissjóða. Nýjar og fjölbreyttar fjárfestingar- stefnur lífeyrissparnaðar Kaupþings Guðbjörn Maronsson, forstöðumaður hjá Kaupþingi hf. • Áhættustýring lífeyrissjóða Birgir Örn Arnarson, Áhættustýringarsviði Kaupþings hf. • Skattaleg meðferð lífeyrissparnaðar Aðalsteinn Hákonarson, löggiltur endurskoðandi og yfirmaður Skattasviðs KPMG. X Y Z E T A / S ÍA Kynningarfundur um lífeyrismál Dagskráin:

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.