Morgunblaðið - 30.10.2001, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 30.10.2001, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 2001 51 DAGBÓK LJÓÐABROT VIÐLÖG Mörg er frúin fögur að sjá, sem flúr og skartið ber. Henni kýs eg helzt að ná, sem hegðar vel sér. Bíddu mín við Bóndahól, baugalofnin svinna. Þar er skjól, og þar vil eg þig finna. Svei því, eg syrgi hana, sjáðu, hvernig fer. Einhverja dyrgjuna ætlar guð mér. UNDANÚRSLIT Íslands- mótsins í tvímenningi voru spiluð um helgina í Hreyf- ilshúsinu í Reykjavík. Spennan var í lágmarki, enda aðeins 48 pör að berj- ast um 33 sæti inn í úrslitin. Efstir urðu Aðalsteinn Jörg- ensen og Sverrir Ármanns- son, næstir Kristján Már Gunnarsson og Helgi Grétar Helgason, en þriðju þeir Símon Símonarson og Sverrir F. Kristinsson. Nokkur pör fóru í slemmu í þessu spili frá helginni: Suður gefur; NS á hættu. Norður ♠ G10654 ♥ ÁK2 ♦ 865 ♣D9 Vestur Austur ♠ -- ♠ 982 ♥ G9865 ♥ 7 ♦ Á1097 ♦ D432 ♣KG86 ♣107542 Suður ♠ ÁKD73 ♥ D1053 ♦ KG ♣Á3 Eftir opnun suðurs á ein- um spaða komu vesturspil- ararnir víða inn á dobli eða hjartasögn. NS fór svo í 4–6 spaða, eftir atvikum. Vestur á ekkert gott út- spil. Hann gefur strax tólfta slaginn með útspili í hjarta eða laufi, svo skásta byrjun- in er tígulás og meiri tígull. En sagnhafi fær þó alltaf tólf slagi ef hann heldur rétt á spöðunum. Hann trompar þriðja tígulinn, leggur niður laufás og tekur öll trompin. Vestur þvingast þá í hjarta og laufi í þessari stöðu: Norður ♠ G ♥ ÁK2 ♦ -- ♣D Vestur Austur ♠ -- ♠ -- ♥ G986 ♥ 7 ♦ -- ♦ D ♣K ♣1075 Suður ♠ -- ♥ D1053 ♦ -- ♣3 Spaðagosa er spilað og laufþristi hent heima. Vest- ur á ekkert svar. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Bc4 Bg7 7. h3 O-O 8. Bb3 Rc6 9. Be3 Bd7 10. O-O Rxd4 11. Bxd4 Bc6 12. Dd3 b5 13. a3 a5 14. Hfe1 Db8 15. Bd5 Bxd5 16. Rxd5 He8 17. c3 Rd7 18. Had1 Bxd4 19. Dxd4 Da7 20. Dd2 Kg7 21. Kh1 Had8 22. Dg5 h6 23. Dg3 Db7 24. Hd4 e6 25. Re3 Rf6 26. f3 Rh5 27. Dh4 Rf6 28. Hed1 d5 29. Dg3 Kh7 30. De5 Rd7 31. Df4 Hf8 32. Rg4 h5 33. Dh6+ Kg8 Staðan kom upp í fyrri hluta Íslandsmóts taflfélaga sem fram fór í Vestmanna- eyjum. Bandaríski stór- meistarinn Nick Defirmian (2535) hafði hvítt gegn Ás- keli Erni Kárasyni (2258). 34. e5! hxg4 35. Hxg4 Rc5 35...Rxe5 gekk illu heilli ekki upp þar sem eftir 36. Hh4 f6 37. Dh8+ Kf7 38. Dh7+ fellur drottn- ing svarts í valinn. Með textaleiknum valdar svartur drottninguna en það er ekki nóg. 36. b4! Hd7 37. bxc5 og svartur gafst upp enda fátt til varnar. Fyrri hlutar 3. og 4. deildar fóru fram í Reykja- vík. Staðan í 3. deild er þessi: 1. Tf. Seltjarnarness 17 vinningar af 24 mögu- legum 2. Tf. Dalvíkur 15½ v. 3. Hrókurinn b-sveit 14½ v. 4. Taflfélag Reykjavíkur g- sveit 12 v. 5.–6. Sf. Akureyr- ar d-sveit og Sf. Selfoss o.n.gr. 10 v. 7. Sf. Akureyrar c-sveit 9½ v. 8. Hrókurinn c- sveit 7½ v. Staðan í 4. deild er þessi: 1. Sf. Sauðárkróks 13 vinninga af 18 mögu- legum 2. Tf. Garðabæjar b- sveit 12 v. 3.–4. Skáksam- band Austurlands og Skák- deild Hauka 11½ v. 5. Tf. Hellir d-sveit 10½ v. 6. Tf. Hreyfils 8½ v. 7. UMF. Laugdæla 7 ½ v. 8. Tf. Hellir e-sveit 6½ v. 9. TR h-sveit 5½ v. 10. Tf. Hellir f-sveit 3½ v. 7. umferð í minning- armóti Jóhanns Þóris Jóns- sonar fer fram í dag, 30. október, kl. 17.00 í Ráðhúsi Reykjavíkur. SKÁK Umsjón Helgi Áss Grétarsson Hvítur á leik. Árnað heilla 70 ÁRA afmæli. Í dagþriðjudaginn 30. október er sjötugur Kári Páll Friðriksson, pípulagn- ingameistari, Dalseli 8, Reykjavík. Eiginkona hans er Sigrún Guðdís Halldórs- dóttir. 60 ÁRA afmæli. Í dag,þriðjudaginn 30. október, er sextugur Krist- ján Thorlacius, Kleifarvegi 8, Reykjavík. Eiginkona hans er Ásdís Kristinsdótt- ir. Þau efna til veislu fyrir vini og vandamenn á heimili sínu nk. föstudag kl. 18. Hlutavelta Morgunblaðið/Þorkell Þessir duglegu drengir héldu tombólu og söfnuðu 1.277 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þeir heita Eiður Sveinn Gunnarsson og Sjafnar Björgvinsson. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði Glæsibæ fimmtudaginn 18. okt. sl. 22 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Magnús Oddsson – Hilmar Ólafsson 260 Þorsteinn Laufdal – Magnús Halldórss. 258 Ingibjörg Stefánsd. – Þorsteinn Davíðss. 254 Árangur A-V: Eysteinn Einarsson – Kristján Ólafss. 274 Elín Jónsdóttir – Soffía Theodórsdóttir 250 Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 243 Tvímenningskeppni spiluð mánu- daginn 22. okt. 23 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Magnús Oddsson – Jón Stefánsson 246 Björn E. Péturss. – Haukur Sævaldss. 236 Þórarinn Árnas.– Sigtryggur Ellertss. 231 Árangur A-V: Hannes Ingibergss. – Anton Sigurðss. 246 Þorsteinn Laufdal – Kristján Ólafss. 242 Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 231 Albert Þorsteinss. – Bragi Björnss. 231 BRIDS U m s j ó n A r n ó r G . R a g n a r s s o n Bridsfélag Akureyrar Tveimur kvöldum af fimm er lokið á Akureyrarmótinu í tvímenningi. Reynir Helgason og Örlygur Örlygs- son hafa leitt bróðurpart mótsins. Staða efstu para: Reynir – Örlygur 59,6% Haukur Jónsson – Haukur Harðars. 56,4% Frímann Stefánss. – Björn Þorlákss. 54,4% Sveinn Pálsson – Jónas Róbertsson 54.0% Pétur Guðjónss. – Anton Haraldss. 52,7% Mótaröð Bridsfélags Akureyrar fer fram á þriðjudagskvöldum. Bridsfélagið Muninn Síðasta miðvikudag 24.10. lauk öðru kvöldi af þremur í firmakeppni Bridgefélagsins Munins í Sandgerði. Skor kvöldsins urðu eftirfarandi : Sjóvá-Almennar 544 Röstin og Valbjörn 517 Tryggingamiðstöðin 490 Hekla 452 Heildarstaðan: Sjóvá-Almennar 1113 Röstin 1050 Valbjörn 1010 Tryggingamiðstöðin 939 Hekla 928 STJÖRNUSPÁ eft ir Frances Drake SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú ert skipulagður og sjálfs- agaður og margir horfa til þín með liðveislu í sínum málum. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Láttu aðra heyra hvað þú hef- ur til málanna að leggja og láttu þá ekki þurfa að draga afstöðu þína út úr þér með töngum. Vertu skorinorður. Naut (20. apríl - 20. maí)  Allt hefur sinn tíma og nú er lag til að bera upp við sam- starfsmann þinn þau mál sem hafa brunnið á þér að undan- förnu. Mundu að sýna tillits- semi. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Láttu ekkert tækifæri ónotað til þess að tjá þig. Hverjar sem undirtektirnar verða, máttu vita að þú hefur lagt þitt af mörkum og mátt vel við una. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Allir mæta einhverjum erfið- leikum einhvern tímann svo þú þarft ekki að vera með sjálfsvorkunn, þótt eitthvað blási á móti. Sýndu bara seiglu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þótt þú eigir auðvelt með að tala menn til verður þú að gæta þess að ganga ekki á rétt nokkurs manns. Öllum hæfi- leikum fylgir mikil ábyrgð. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Það er skynsamleg regla að skrifa hjá sér þá hluti sem geta ráðið úrslitum um eitt- hvað síðar meir. Þú veist þá hvað hver hefur sagt um mál- ið. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þótt öðrum sé um og ó skaltu ekki hika við að setja skoðanir þínar fram. Það er ekki þitt mál, þótt einhverjir mögli og séu á annarri skoðun. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Láttu ekki undir höfuð leggj- ast að rannsaka vel þá hluti sem þú þarft til starfs þíns. Litlar eða lélagar rannsóknir geta reynst þér dýrkeyptar. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Vertu ekki með neitt múður þótt vinir þínir séu ekki akk- úrat eins og þú vilt. Þú hefur alls engan rétt til að breyta þeim, frekar en þeir þér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er aldrei að vita hvenær orð þín ná réttum eyrum. Vertu maður til þess að liggja ekki á skoðunum, þótt ein- hverrar andstöðu megi vænta. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þú munt rekast á einhver um- mæli, sem hafa mikil áhrif á þig. Maðurinn er aldrei of gamall til þess að læra og nýj- ungum fylgir hressandi blær. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Misstu ekki sjónar á markinu, þótt einhverjir reyni að slá ryki í augu þín. Þeir eru bara haldnir öfund í þinn garð og mega því eiga sig. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Hvenær ætlar þessi heimski hundur að læra það að ég vil fá te á daginn en kaffi á kvöldin? 70 ÁRA afmæli. Í dag,þriðjudaginn 30. október, er sjötugur Friðrik Ben Þorbjörnsson, Sunnu- braut 10, Keflavík. Friðrik er að heiman í dag. NÝ SENDING Sloppar, náttföt og náttkjólar fyrir dömur og herra Sendum í póstkröfuNóatúni 17, sími 562 4217Gullbrá, 40-50% afsláttur af haustvörum fimmtudag, föstudag og laugardag 1. 2. og 3. nóv. opið frá 11-19 alla dagana. BÖRN 0G UNGLINGAR  557 7711 Hef opnað læknastofu í Lækningu, Lágmúla 5 Tímapantanir virka daga frá kl. 9-17 í síma 533 3131. Sérgrein: Lýtaskurðlækningar og almennar skurðlækningar. Læknastofa Kári Knútsson, lýtalæknir. 15% afsláttur af handunnum þýskum og amerískum heilsuskóm og flugsokkunum sívinsælu. Heilsudagar í Remediu í 2 daga Sjúkravörur ehf. Verslunin Remedia í bláu húsi v/Fákafen, s. 553 6511 Kynnum með 20% afsl. Aloe Vera Ecco Bella Tee Tree húðvörur (lúsafælusjampó og olía)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.