Morgunblaðið - 30.10.2001, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 30.10.2001, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 2001 57 Stundun er erfitt að segja nei. Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 265. Sýnd kl. 8 og 10. Vit 287 1/2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. Vit 289. Hún þarf að læra upp á nýtt að borða, ganga, klæða sig og umfram allt hegða sér! Höfundur og leikstjóri Pretty Woman kemur hér með aðra frábæra gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Hvað myndir þú gera ef þú kæmist að því í dag að þú værir Prinsessa? Margrét Vilhjálmsdóttir Kristbjörg Kjeld Hilmir Snær Guðnason Ugla Egilsdóttir Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson  ÓHT. RÚV  HJ MBL Kvikmyndir.is Sigurvegari bresku kvikmyndaverð- launana Besti leikstjóri, handrit og leikari (Ben Kinsley) Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16. Vit 284 Sýnd kl. 4 og 6. Vit 283  Hausverk.is 1/2 Kvikmyndir.is  RadioX Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 278 Allir vilja þeir sneið af „glæpakökunni“ Sýnd kl. 5.40 og 8.15. B. i. 12. Vit 270  Radíó X  HK DV  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  Mbl Nicholas cage Penelope cruse john hurt Rómantísk og spennandi epísk stórmynd sem enginn má missa af. Með Nicolas Cage (Leaving Las Vegas, Face/Off), Penelope Cruz ( Blow ), John Hurt (The Elephant Man) og Christian Bale (American Psycho). Frá leikstjóra Shakespeare in Love og framleiðendum Bridget Jones ś Diary. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i.12. Vit 290. www.skifan.is  SV Mbl Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Forsýning kl. 8 Vinsælasta Dogma myndin í Danmörku, helmingi stærri en Festen. Fékk Silfur-Björninn og áhorfendaverðlaunin á Berlínar kvikmyndahátíðinni og Robert verðlaunin (danski Óskarinn) fyrir besta handrit og aukahlutverk. Fyriralla unnendur hinna frábæru Dogma mynda. E.P.Ó. Kvikmyndir.com  Empire SV Mbl  DV  Rás 2 Hausverkur Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 MOULIN ROUGE! Sýnd kl. 5.30, 8.10 og 10.30.  Kvikmyndir.com KVENFÉLAGIÐ Eining í Hvol- hreppi átti 75 ára afmæli hinn 4. júlí síðastliðinn. Kvenfélagskonur tóku sig til og héldu uppá afmælið með bleiku kvennakvöldi í félagsheimilinu Hvoli nú nýverið. Mikil og góð aðsókn var á bleika kvöldið en á þriðja hundr- að bleikklæddra kvenna mætti í Hvol- inn þetta kvöld. Húsið var síðan opn- að um miðnætti fyrir karlpeninginn. Kvenfélagskonurnar gerðu sér ým- islegt til skemmtunar, sögðu frá kvenfélaginu og sögu þess, fóru með gamanmál og héldu veglega tískusýn- ingu. Þátttakendur í henni voru á aldrinum frá 15 ára til 75 ára og þótti hún takast mjög vel. Gaman var að sjá venjulegar konur á öllum aldri sýna glæsilegan fatnað frá verslunum á Hvolsvelli. Tískusýningunni stjórn- aði Ingunn Jensdóttir en þær Guð- björg Guðmundsdóttir, Sóley Magn- úsdóttir og formaður kvenfélagsins, Rósalind Ragnarsdóttir, skipuðu undirbúningsnefnd bleika kvöldsins, og nutu aðstoðar margra kvenna, bæði félagskvenna og annarra. Ljósmynd/Steinunn Undirbúningsnefndin fyrir bleika kvöldið var að sjálfsögðu bleik- klædd eins og aðrar konur þetta kvöld. F.v. Sóley Ástvaldsdóttir, Guðbjörg Guðmundsdóttir og Rósalind Ragnarsdóttir. Bleikt kven- félagskvöld Jónína Kristjánsdóttir, þriggja barna móðir frá Hvolsvelli, sýn- ir hér glæsilegan náttfatnað frá versluninni Yl á Hvolsvelli. Kvenfélagið Eining 75 ára Hvolsvelli. Morgunblaðið. ÞÝSKA tennisdrottningin Steffi Graf hefur alið eiginmanni sínum, bandaríska tenniskonungnum Andre Agassi, lítinn tennisprins. Snáðanum hefur þegar verið gefið nafnið Jaden Gill. Barnið fæddist réttri viku eftir að foreldrarnir gengu í það heilaga í Las Vegas. Agassi var viðstaddur fæðinguna og sagði himinlifandi að henni lok- inni: „Við erum alveg klár í foreldra- hlutverkið. Ekkert skiptir meira máli en framtíðaröryggi barnsins okkar.“ Þau hafa þegar gengið frá fjárhagslega örygginu með því að stofna 7 milljarða króna sjóð handa Jaden Gill sem hann fær þó ekki not- ið fyrr en hann nær 18 ára aldri. Tennisprins kemur í heiminn Fyrsta myndin af hinni ham- ingjusömu tennisfjölskyldu. AP Hamingjan leikur við Graf og Agassi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.