Morgunblaðið - 04.11.2001, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 04.11.2001, Blaðsíða 40
Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disk- lingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin Word og Wordperfect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í bréfasíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi. MINNINGAR 40 SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ                                           ! "# $%   # ! " #  % &$  '( )*+  %"  (, '(                                                 ! "# $ %& ' ! ( )* ! % + "   ! ( ,  - ' !  * .  "                                           ! "  #$ %& "&'' % (  ') "&'' *&  +   '  ')    !,  "&'' - - $- - -                                                  !  "     !  $     %&&'  !" !#$%%  & ' ( & '  )* +*#$%% ,                                                                !    " # $   !  ! "#$"%%  !#  & #$"%%  ! '  & #$"%%  "  & ##( % )! &#$"%%  (* '  & #$"%%  ! +" $##( (! + # ,$ -                                                             ! ! " #$ !!% &#'(# ! !%  # ) # "''#  #*#+'  ! "''# *(# (# , ,%#!'!!% #$  ! !% -!' ./%* "''# %* / # /&#                                            ! "#$% &     &!  '  (")  ("#  * +#  " ,"   -  !  #&!   ✝ Jón Þórðarsonfæddist á Tindum í Neskaupstað 2. apr- íl 1931. Hann lést 28. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jenný Jónsdóttir frá Vopnafirði, f. 14.11. 1909, d. 5.12. 1965, og Þórður A.H. Jóns- son bifreiðarstjóri frá Neskaupstað, f. 18.1. 1907, d. 14.11. 1935. Systir Jóns er Þóra Þórðardóttir, f. 23.8. 1934, gift Axel S. Óskarssyni sím- stöðvarstjóra, f. 20.2. 1933. Þeirra afkomendur eru: 1) Guðmundur Þór Axelsson, kvæntur Herdísi Kjartansdóttur, þau eiga tvö börn. 2) Óskar Axelsson, kvæntur Berglín Skúladóttur, þau eiga tvö börn. 3) Jenný Axelsdóttir, gift Bárði Sigurgeirssyni, þau eiga þrjú börn. 4) Sigríður Jóhanna Axelsdóttir, gift Heimi Péturs- syni, þau eiga þrjú börn. Þórður andaðist ungur og fluttist ekkjan þá með börnin sín (Jón fjögurra ára og Þóru eins árs) til tengda- foreldra sinna, Jóhönnu Svein- björnsdóttur (f. 12.10. 1884, d. 5.7. 1958) og Jóns Þórð- arsonar trésmiðs á Akri (f. 19.6. 1882, d. 1.7. 1969) og sonar þeirra Guðmundar Jónssonar (látinn) og konu hans Bjargar Sigurðardóttur (á lífi), sem þar bjuggu. Einnig reyndust þau ekkjunni og börnun- um tveimur einstak- lega vel. Jón lauk lands- prófi 1948, trésmíða- prófi og síðar skipasmíðaprófi og vann lengst af við þær greinar í Neskaupstað og Reykjavík. Jón kvæntist 25.8. 1983 Önnu Kristínu Jónsdóttur frá Reykjavík (f. 3.6. 1931) og var heimili þeirra lengst af í Gyðufelli 12. Þau voru barnlaus. Foreldrar Önnu voru Jón Sigurðsson, f. 8.1. 1879, og Ingibjörg Eyjólfsdóttir, f. 14.11. 1896. Útför Jóns fer fram frá Fella- og Hólakirkju á morgun, mánu- daginn 5. október, og hefst at- höfnin klukkan 13.30. Bernska mín var ákaflega litrík og skemmtileg. Í minningunni er að- alsviðið „Akur“, ættaróðalið sem stóð hátt í fjallshlíðinni fyrir miðju þorpinu. Í mínum augum var þetta höll. Í þessari höll bjuggu í minni bernsku langafi minn Jón Þórðar- son, amma mín Jenný, Guðmundur, amma Björg og Nonni frændi. Höllin mín var alltaf opin og var aðaldval- arstaður okkar systkina og frænd- systkina í uppvextinum. Hún var full af gulli. Gullið mitt var fólk sem hlustaði á börn, sagði sögur og hló. Þurrkaði tár þegar lítil stelpurófa flúði ofríki foreldra sinna með hvítan kjól og stígvél í poka. Nonni bjó í „gamla endanum“ og sat þar oft löngum stundum og púsl- aði og spjallaði. Hann var mjög oft með eitthvert leyndó handa krökk- unum sínum. Þá fékk hann eitt knús í hálsakot og það var alltaf svo góð „sag“-lykt af honum þegar hann kom úr vinnunni, en ekki old spice-lyktin sem var stundum á stórhátíðum. Nonni frændi minn var ekki íþróttamannslega vaxinn en gat ver- ið fljótur í förum ef mikið lá við. Ein- hvern tíma hafði móðir mín, sem ég man ekki að hafi farið mikið út úr húsi nauðsynlega, þurft að fara og læsa húsinu. Ég átti að vera í gæslu en hafði strokið. Í þá daga var húsum ekki læst, enda hófst mikill harma- grátur þegar komið var að læstu húsi. Settist ég á stein fyrir utan hús og byrjaði að grenja eins og líf lægi við. Fyrstur á staðinn var Nonni sem hafði heyrt óhljóðin langt að og hélt að eitthvað alvarlegt hefði komið fyr- ir. Hann stóð líka með mér í þessu máli, auðvitað á ekki að vera að læsa húsum ef litlum börnum dettur í hug að strjúka heim frá barnaheimilinu. Þó Nonni ynni lengst af sem smið- ur þá minnist ég þess að hann hafi nokkrum sinnum skroppið á sjóinn á síld í Norðursjónum. Þá saknaði maður hans mikið og taldi dagana. Stundum var siglt á erlendar hafnir og komið heim með framandi varn- ing. Pabbi átti krukku með „útlensk- um peningum“, smámynt sem ég taldi þá að hlytu að vera mikil auð- æfi. Ég fór fram á formlegan fund með Nonna og bað hann að útrétta fyrir mig heil ósköp og sendi hann með lista yfir allt sem hann átti að kaupa. Ég fékk allt sem var á listan- um og „svo bætti ég svolitlu við“, hvíslaði hann og brosti. Ég held meira að segja að vegna þess hvern- ig hann var þá hafi ég lengi talið það eðlilegasta hlut í heimi að í hverri fjölskyldu væru til minnst einn Nonni frændi sem virtist hafa það sem aðalhlutverk í lífinu að vera góð- ur og skemmtilegur við börn. Svo er mér alveg sama þó einhverjum kunni að finnast þetta óhollt, ég tel að þetta hafi verið bráðhollt. Líklega verð ég að játa það að þeg- ar Nonni fór suður og hitti sína heitt- elskuðu Önnu þá hafi ég verið hálf- afbrýðisöm og fundist þetta hálf- óforskammað af honum. Í dag hef ég aðeins þroskast og hefði óskað hon- um þess eins að hafa kynnst henni fyrr. Kæra Anna, fyrir hönd fjölskyld- unnar viljum við þakka þér fyrir að hafa hugsað vel um kæran bróður og frænda. Jenný Axelsdóttir. JÓN ÞÓRÐARSON Elsku afi, hér er smá kveðja til þín vegna þess að þú varst og verður alltaf besti afi sem maður gæti hugs- að sér. Ég veit að Guð þig mun geyma þó glitrar mér tár á kinn, við elskum og virðum allt heima GUÐMUNDUR GUÐLAUGSSON ✝ Guðmundur Guð-laugsson fæddist í Laxholti í Borgar- hreppi 23. júlí 1932. Hann lést 22. októ- ber síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 29. október. vökum og biðjum um sinn. Við kveðjumst með klökkva í sinni er kallinu þú hefur hlýtt, en lífsstarf þitt lifir í minni þín leiðsögn og viðmótið blítt. (Reynir Hjartarson.) Nú ertu farinn og munt ekki koma aftur en það huggar okkur að vita að þú ert á betri stað. Eitt er þó víst að aldrei munum við gleyma þeim stundum sem við áttum saman. Guð veri með þér. Ástarkveðjur, Elísabet Kristjánsdóttir og Klara Lind Þorsteinsdóttir. Davíð Osvaldsson útfararstjóri Sími 551 3485 • Fax 568 1129 Áratuga reynsla í umsjón útfara Önnumst alla þætti Vaktsími allan sólarhringinn 896 8284
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.