Morgunblaðið - 04.11.2001, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 04.11.2001, Blaðsíða 59
Á MORGUN, mánudag, ætlar Bríet, félag ungra feminista á Ís- landi, að standa fyrir tónleikum til styrktar RAWA, bylting- arsamtökum kvenna í Afganistan. Fjölbreyttur hópur listamanna mun leggja málstaðnum lið en fram koma XXX Rottweiler- hundar, Sesar A, Magga Stína, Geirfuglarnir og Eiríkur Fjalar, Stjörnukisi, Tena Palmer og Gras, Kuai, Skurken og Prince Valium, einnig mun múm spila á milli atriða. Staða kvenna í Afganistan hef- ur löngum verið slæm en þó keyrði um þverbak er stjórn talib- ana tók völdin árið 1996. Þó að hryðjuverkin voveiflegu hinn 11. september hafi á ný vakið athygli á stöðu samfélagsmála í Afganist- an hafa RAWA barist fyrir bættri stöðu afganskra kvenna allt síðan árið 1977. Staðan í Afganistan í dag er þannig að konur mega ekki mennta sig, ekki vinna, hafa ógreiðan aðgang að heilsugæslu auk þess sem þær eru beittar gríðarlegum kúgunum og harð- ræði. Er þeim gert að hylja lík- ama sinn frá toppi til táar og mega ekki sjást opinberlega nema í fylgd með karlmönnum. RAWA-konur eru róttækar og hætta lífi sínu með því að reka skóla, gefa út tónlist (tónlist er bönnuð í Afganistan) og mála sig svo fátt eitt sé nefnt. Tónleikarnir hefjast kl. 20.00 á Gauki á Stöng og er aðgangseyrir 1.000 kr. Einnig er fólki boðið að styrkja málefnið beint með frjáls- um fjárframlögum inn á banka- reikning Bríetar (kennitala: 410799-2009, banki-höfuðbók- reikningsnr.: 1163-26-030341). Bríet stendur fyrir styrktartónleikum Réttur kvenna varinn Morgunblaðið/Þorkell Fríða Rós Valdimarsdóttir og Ásthildur Valtýsdóttir eru á með- al aðstandenda styrktartónleikanna. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 2001 59 Sýnd kl. 8.  ÓHT. RÚV  HJ. MBL Sýnd kl. 2, 4 og 10. Man kl. 6 og 10 Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 12. Sýnd sunnsdag kl. 6. Vit 269 Frumsýning FYRR EÐA SEINNA MUNU ÞAU FINNA ÞIG N I C O L E K I D M A N Frumsýning Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán 6. Ísl. tal. betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 6 og 10. Varúð!! Klikkuð kærasta! Sýnd kl. 4. Ísl tal. FRUMSÝNIG MYNDIN SEM FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM STÓRKOSTLEG BARDAGA OG ÁHÆTTUATRIÐI JUSTIN CHAMBERS TIM ROTH MENA SUVARI Hér er klassíska sagan um Skytturnar þrjár færð í nýjan búning með stórkostlegum bardaga- og áhættuatriðum, með aðstoð eins virtasta slagsmálahönnuðar í Hong Kong. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. MAGNAÐ BÍÓ Frá framleiðendum Big Daddy kemur drepfyndin gamanmynd um klikkaðar kærustur og vitlausa vini! Hvað gera bestu vinir Silvermans þegar kærastan er að eyðileggja ævinlangan vinskap? Þeir ræna henni að sjálfsögðu!!! Þú deyrð úr hlátri! Varúð!! Klikkuð kærasta! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10. FRUMSÝNIG MYNDIN SEM FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM STÓRKOSTLEG BARDAGA OG ÁHÆTTUATRIÐI JUSTIN CHAMBERS TIM ROTH MENA SUVARI Hér er klassíska sagan um Skytturnar þrjár færð í nýjan búning með stórkostlegum bardaga- og áhættuatriðum, með aðstoð eins virtasta slagsmálahönnuðar í Hong Kong. Sýnd. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. Mán. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 10. Mán 10.15. Sýnd sun. kl. 2. Ísl. tal. Vit 245 Sýnd kl. 3.45 og 5.50. Mán 8. Sýnd sunnudag kl. 8. Sýnd sunnudag kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal Sýnd kl. 8. Vit 283  Hausverk.is  RadioX 1/2 Kvikmyndir.is Forsýning Frumsýning  SV Mbl Sýnd kl. 10. www.laugarasbio.is Kvikmyndir.com RadioX Sýnd kl. 2 og 4. Kvikmyndir.com HK. DV Sýnd kl. 8 og 10.15. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Stórstjörnurnar Julia Roberts, Billy Crystal, Catherine Zeta-Jones og John Cusack fara hér á kostum í stórskemmtilegri rómantískri gam- anmynd sem fjallar um fræga fólkið, ástina og önnur skemmti- leg vandamál. Sýnd kl. 6, 8 og 10.05.Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.05. „Stórskemmtileg komedía“ H.Á.A. Kvikmyndir.com Sprenghlægileg mynd frá sama manni og færði okkur Airplane og Naked Gun myndirnar. Hér fara á kostum Rowan Atkinson, hinn eini sanni Mr. Bean, og John Cleese, úr Monty Python, ásamt fleiri frábærum leikurum. FRUMSÝNIG MYNDIN SEM FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM STÓRKOSTLEG BARDAGA OG ÁHÆTTUATRIÐI JUSTIN CHAMBERS TIM ROTH MENA SUVARI Hér er klassíska sagan um Skytturnar þrjár færð í nýjan búning með stórkostlegum bardaga- og áhættuatriðum, með aðstoð eins virtasta slagsmálahönnuðar í Hong Kong. Á MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ fór fram athyglisverð hárgreiðslusýn- ing í nýju húsakynnum Saga film á Laugaveginum, gamla sjónvarps- húsinu. Boðið var upp á sýning- ardagskrá þá sem gerði stormandi lukku á alheimssýningu Intercoiff- ure-félaga sem haldin var í París í síðasta mánuði en Intercoiffure eru alþjóðleg samtök þeirra hársnyrta sem eru í fremstu röð hvað varðar hártísku í heiminum í dag. Á sýningunni á miðvikudag gat því að líta nýjustu strauma og stefn- ur í haust- og vetrarlínunni innan hártískunnar en það var mat gagn- rýnenda á alheimssýningunni að ís- lenska hárgreiðslufólkið hefði ver- ið í sérflokki hvað varðar frumleika og tækni. Félagar Intercoiffure á Íslandi og þátttakendur í sýningunni voru Arnar Tómasson (Salon Veh), Bára Kemp (Hár & snyrting), Bjarni Björnsson (Caracter), Guðbjörn Sævar (Dúddi), Guðrún Sverr- isdóttir (Cleó), Helga Bjarnadóttir (Carmen), Sigmundur Sigurðsson (Jói & félagar), Sigrún Ægisdóttir (Hársaga), Sigurður G. Benónísson (Brósi) og Þórdís Helgadóttir (Sal- on Veh). Helga Braga sem var kynnir kvöldsins spjall- aði við lista- mennina á með- an þeir sköpuðu listaverk sín.  Það leyndi sér ekki að hár- greiðslusýningar höfða lítið síð- ur til barna en fullorðinna. Simbi var einbeittur við störf sín á sviðinu. Hárgreiðsla á heims- mælikvarða Morgunblaðið/Golli Gestir fylgdust með af athygli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.