Morgunblaðið - 04.11.2001, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 04.11.2001, Blaðsíða 60
formfestu og reglu- nauð hins vegar. Hún fylgir ekki hinu daglega formi og er því hættuleg í augum hugs- analöggunar sem allt vill steypa í sama mót. Hún sækir lið- veislu til hringlaga pöddu sem dregur nafn sitt af Karl Jung, erfðaprinsi Freuds, þannig að sál- greiningarlíkingin er ekki úr lausu lofti gripin og notar hringi í öllum sínum myndum til að berjast gegn kassalaga fyrirbærum. Eftir því sem lengra líður á bókina verður þessi barátta harðari og súrreal- ískur hryllingurinn fer að koma betur í ljós og aumingja skólasál- fræðingurinn fylgir örvinglaður með. Teikningar Kieths eru kapítuli út af fyrri sig. Eins og umfjöllunarefn- inu hæfir reynir hann í lengstu lög að forðast hina dæmigerðu ramma- uppsetningu myndasögunnar. Í staðinn lætur hann myndirnar leka yfir blaðsíðurnar í öllum regnbog- ans litum sem eykur enn á draum- kennda upplifunina. Fyrst og fremst er þó hér um að ræða undurfallega og jafnvel sorg- lega sögu af ást í meinum. Ást milli tveggja persóna sem ekki fær að dafna sökum fordæmingar form- fasts samfélags. Þessar reglur eru harðsvíraðar í huga okkar og því erfitt að sjá hlutina eins og þeir eru í raun, eins og best kemur í ljós hjá sálfræðingnum seinheppna. Kannski ekki svo ólíkt þeim for- dómum sem ég fann til þegar ég leit kápu bókarinnar augum. Þetta er ástarsaga. Ung og ut- anveltu stúlka verður hrifin af skólasálfræðingnum sínum. Honum finnst í fyrstu harla lítið til hennar koma og lítur á hrifningu hennar með greiningargleraugunum sínum; ung, viðkvæm og einelt stúlka hittir eldri, skilningsríkan (og myndarleg- an) mann sem veitir henni athygli (föðurímyndin) og svo framvegis. Ekkert nýtt á ferð þar. Sálgreining fyrir byrjendur. En að sjálfsögðu kemur meira til. Hún er riddari í endalausri baráttu góðs og ills eða eins og það birtist á síðum bókarinnar; baráttunni milli hringja og kassa. Hringir og kassar eru í heimi Kieths táknmyndir fyrir líf og sveigjanleika annars vegar og BLEIK kápa með blárri „graff- ity“ stafagerð og stelpa í aðalhlut- verki. Fyrir mann sem alist hefur upp á hasarblöðum með tvívíðum vöðvatröllum í aðalhlutverkum og seinna á póstmóderniskum sálar- angistarsögum virðast líkurnar á því að bókin muni falla í kramið ekki sérlega miklar. Við lifum í heimi þar sem orðatiltækið ,,dæmið eigi bók eftir kápu hennar“ er hjóm eitt. Þegar þessi sami maður sér að bókin er eftir Sam nokkur Kieth lyftist þó brúnin. Líkurnar á bæri- legu verki stórbatna í fordómafull- um huga hans. Keith er enginn smá gosi í myndasögubransanum þótt mistækur sé. Hann á til dæmis heiðurinn af því að teikna fyrstu Sandmanblöðin sem Neil Gaiman skrifaði og í ljósi sögunnar þá hlýt- ur það að teljast nokkuð vel af sér vikið. Hans stærsta verkefni áður en hann tók til við Zero Girl var Maxx; draumkennd samsuða upp- vaxtarsögu, sjálfsleitar og fantasíu. Oft mjög gott verk en vantaði nægi- lega sterkan brennipunkt til að festast í huga lesandans. Með Zero Girl núllstillir Kieth hins vegar allar fyrri hugmyndir mínar um hann sem höfund og teiknara. Ekki bara það að mínir lítilmótlegu fordómar hafi verið rækilega kveðnir í kútinn heldur fer bókin rakleiðis á listann yfir bestu bækur ársins. MYNDASAGA VIKUNNAR Hringa- dóttursaga Myndasaga vikunnar er Zero Girl eftir Sam Kieth. Gefið út af Homage/DC Comics 2001. Bókin fæst í Nexus IV á Hverfisgötu. Heimir Snorrason heimirs@mbl.is 60 SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 2 og 4. Íslenskt tal. Mán kl. 4. Vit 245 Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Vit 283 Óborganlega fyndin grínmynd frá Farrelly bræðrum með þeim Bill Murray, Chris Rock og Laurence Fishburne í aðalhlutverki. Frá höfundumDumb and Dumber og There´s something about Mary Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i.16. Vit 280.  Hausverk.is  RadioX 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 HK DV Sýnd í Lúxus VIP kl. 1.45, 3.50, 5.55, 8 og 10.10. Mánudag í Lúxus VIP kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10.B. i. 16. Vit 284 Með sama genginu.  ÞÞ strik. is Ekki missa af skemmtilegustu grínmynd ársins. Sýnd kl. 1.45, 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Mán 3.35, 5.50, 8 og 10.10. Vit 269 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. B.i.14. Vit 291 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Mán 4 og 6. Vit nr. 292 Sigurvegari bresku kvikmyndaverð- launana. Besti leikstjóri, handrit og leikari (Ben Kinsley) Sexy Beast SÁND Konugur glæpanna er kominn!l i Hvað myndir þú gera ef þú kæmist að því í dag að þú værir Prinsessa? Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3.35, 5.45, 8 og 10.15. Vit 289. FRUMSÝNIG  HÖJ Kvikmyndir.is Þegar Teitur verður var við dularfullar mannaferðir við skólann kallar hann saman vinahópinn til að rannsaka málið. Þeir komast að því að hinir óboðnu gestir hafa ýmislegt vafasamt í huga! Sýnd kl. 2 og 3.50. Íslenskt tal. Mán kl. 3.50. Vit 245 HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 Stærsti salur landsins með 220 fm tjaldi. Sýnd kl. 8 og 10.15. B. i. 12. Málverkasýning á verkum Sveins Björnssonar fyrir bíógesti í innri forsal JOHN TRAVOLTA LISA KUDROW SWORDFISH FRIENDS Sýnd kl. 6. (2 fyrir 1) Tilboð 2 fyrir 1 Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15. Mán. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd sunudag kl. 10.30. B. i. 12  ÞÞ strik.is Dramatískt listaverk! ÓTH Rás 2 Metnaðarfull, einlæg, vönduð! HJ-Morgunblaðið ..fær menn til að hlæja upphátt og sendir hroll niður bakið á manni. SG DV ..heldur manni í góðu skapi frá fyrsta ramma til þess síðasta! EKH Fréttablaðið Þvílíkt náttúrutalent! SG - DV Ugla Egilsdóttir er hreint út sagt frábær! HJ Morgunblaðið SÁND Sýnd kl. 8. Mán 5.30 og 8B. i.12 ára. Stærsta mynd ársins yfir 50.000 áhorfendur Nicholas cage Penelope cruz john hurt Frá leikstjóra Shakespeare in Love og framleiðendum Bridget Jones s Diary. Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson KROSSGÖTUR Sýnd kl. 5.15. Enginn aðgangseyrir meðan húsrúm leyfir Sýnd sunnudag kl. 2.Sýnd sunnudag kl. 2 og 4. FRUMSÝNIG  HÖJ Kvikmyndir.is  SV Mbl Enga hurð má opna fyrr en aðrar eru lokaðar Toxic Avenger kl. 2. Plan 9 kl. 4. Dark Star kl. 6. Cecil B kl. 8. Rocky Horror kl. 10. Mánudagur Dark Star kl. 6. Toxic Avenger kl. 8. Plan 9 kl. 10. Cecil B kl. 10.30. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14.  HJ. MBL  ÓHT. N I C O L E K I D M A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.