Morgunblaðið - 04.11.2001, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 04.11.2001, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 2001 53             LÁRÉTT 1. Fuglaáhugamaður vinnur við við- skipti. (13) 6. Kiðlingar reynast vera flugur. (9) 8. Ósk Illuga varð að óreiðu. (5) 10. Svo einfaldur að hann treystir fé- munum. (7) 12. Veggur pabba. (11) 13. Buxnaklauf skal fara af með ólagni. (8) 15. Ekra sem í er plantað. (6) 16. Kallaðu úr stað þínum skammaryrði. (9) 19. Stjórnarráð deild stofnaði fyrir spar- semi. (8) 20. Hún er alltaf að gefa yl. (9) 21. Sæt ástaratlot svertingja. (9) 24. Afkvæmi handleggs. (11) 27. Þar hvíldi ég bakkanum á. (9) 28. Varð KA rótt yfir stærðfræði aðgerð. (10) 30. Hann efar‘ taki því að finna þungar. (8) 31. Titill Hearst eða Murdochs. (11) 32. Rödd skruggunnar. (10) LÓÐRÉTT 2. Löttu lausum án orða. (11) 3. Undirokaðar finna graða kú. (7) 4. Nú er það horfið. (10) 5. Staður þar sem þú getur keypt skor- dýr? (11) 7. Sprettur aða reynist vera fiskur. (12) 9. Afls verk. (10) 11. Sterkur í starfrækslu. (7) 14. ‘Víkslast’? Nei, skiljast í sundur. (8) 17. Rigning eins og ég helli úr fötu. (7) 18. Að plata eins og úlfurinn gerði við Rauðhettu. (11) 22. Alvöru tvenna er hjón. (7) 23. Skriðdýr dregur andann. Já, Rachodon gerði það. (9) 25. Hnappur að aftan. (7) 26. Dauður konungur er sækuðungur. (8) 29. Brjáluð hrygning er fljótfærni. (6) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 8. nóvember Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 1. Amorsvísa. 5. Vagnkjálki. 9. Útvarps- hlustandi. 10. Rakarastofa. 11. Dannaðar. 12. Er- indreki. 13. Veggfóðrari. 15. Ræningi. 17. Afla- hrota. 19. Arfi. 20. Mýrasef. 23. Púðurkerling. 24. Auður. 25. Heitsveinn. 27. Forgengilegur. LÓÐRÉTT: 1. Andarteppa. 2. Orðskviðirnir. 3. Vatnadreki. 4. Skattakóngur. 5. Vistarvera. 6. Gólf- dregill. 7. Jötunmóður. 8. Koddaver. 14. Altillegur. 16. Neistar. 18. Hænublundur. 19. Afsprengi. 20. Magasín. 21. Hersveit. 22. Desibel. 26. Tína. Vinningshafi krossgátu 14. október Ragnar S. Halldórsson, Laugarásvegi 12, 104 Reykjavík. Hann hlýtur bókina Fest á filmu eftir Leif Davidsen, frá Máli & menningu. LAUSN KROSSGÁTUNNAR 28. október        VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvað heitir nýjasta hljómsveitin hennar Courtney Love? 2. Hvaða leikrit frumsýndi Leikfélag Akureyrar nýlega? 3. Hvað heitir nýja platan hans Harðar Torfasonar? 4. Hver leikur aðalhlutverkið í nýjustu mynd leikstjór- ans John Madden? 5. Hvaða þekkti erlendi tónlistarmaður hyggst nú rita sjálfsævisögu sína? 6. Hvaða myndband var á toppi íslenska listans sein- ustu viku? 7. Fyrir hlutverk sitt í hvaða kvikmynd fékk Denzel Washington Óskarinn? 8. Hvað undarlegt gerðist á Q-verðlaunaathöfninni? 9. Hvaða íslenska stuttmynd var frumsýnd í vikunni? 10. Til styrktar hverjum voru góðgerðar- rokktónleikarnir í MR? 11. Hvað heitir nýfædda prinsessan í Belgíu? 12. Hvað heitir myndbandið sem líkt hefur verið við Buena Vista Social Club? 13. Hverjum vill Tom Cruise giftast? 14. Hvar er Laddi að skemmta þessa dagana? 15. Hvað heitir þessi hljómsveit og nýjasta platan hennar? 1. Bastard. 2. Blessað barnalán eftir Kjartan Ragnarsson. 3. Lauf. 4. Nicolas Cage er Corelli liðsforingi. 5. Bob Dylan. 6. Exit Wounds með Steven Segal. 7. Glory eftir Edward Zwick. 8. Erkifjendurnir Damon Albarn og Liam Gallagher féllust í faðma. 9. Krossgötur eftir Sigurð Kaiser. 10. Afgönsku flóttafólki. 11. Elísabet Teresa María Helena. 12. Cuba Feliz. 13. Penélope Cruz. 14. Í Leikhúskjall- aranum. 15. Ný dönsk og Pólfararnir. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.