Morgunblaðið - 07.11.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.11.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2001 9 NÍU fyrirtæki og verslanir í Kringl- unni hafa stefnt rekstrarfélagi Kringlunnar og Reykjavíkurborg fyr- ir Héraðsdóm Reykjavíkur vegna umdeilds brottnáms tveggja rúllu- stiga milli 1. og 2. hæðar í Kringlunni í janúar sl. Í sumar gaf kærunefnd fjöleignar- húsamála út það álit að umrædd ákvörðun, án þess að fyrir lægi af- staða félagsfundar, væri ólögmæt. Dómkröfur stefnenda eru þær, í fyrsta lagi, að viðurkennt verði að ákvörðun stjórnar rekstrarfélags Kringlunnar, sem tekin var 7. desem- ber 2000, um að fjarlægja stigana í syðri hluta norðurhúss Kringlunnar hafi verið ólögmæt. Í öðru lagi er þess krafist að ákvörðun byggingarfulltrú- ans í Reykjavík frá 19. desember 2000 um að veita leyfi fyrir umræddri framkvæmd verði felld úr gildi. Aðrar breytingar verði færðar til fyrra horfs Í þriðja lagi er þess krafist að hið stefnda félag verði skyldað til þess að setja rúllustigana aftur upp og færa til fyrra horfs þær breytingar aðrar sem gerðar voru í tengslum við brott- nám þeirra innan 30 daga frá upp- kvaðningu dómsins. Í fjórða lagi er krafist greiðslu málskostnaðar af hendi stefnda. Stefnendur krefjast þess ennfrem- ur í stefnunni fyrir Héraðsdómi að lagt verði fyrir Reykjavíkurborg að hlutast til um að rúllustigarnir verði settir aftur upp og færðar verði til fyrra horfs þær breytingar aðrar sem gerðar voru í tengslum við brottnám þeirra. Vilja skylda félagið til að setja rúllustiga upp aftur Verslunarfólk stefnir rekstrarfélagi Kringlunnar Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 - Fax 533 1110 R A D I S S O N S A S , H Ó T E L Í S L A N D I ...framundan ásamt stórsveit og Karlakór Reykjavíkur. 9. nóv Geir Ólafsson 10. nóv Rolling Stones Dansleikur með Stjórninni. 17. nóv Rolling Stones Dansleikur með hljómsveitinni Á móti sól 18. nóv Hókus-Pókus Vinsæla fjölskyldusýningin sunnudag 18. nóv. kl. 15:00. 23. nóv Rolling Stones Jólahlaðborð Dansleikur með Stjórninni. 24. nóv Rolling Stones Jólahlaðborð Dansleikur með Stjórninni. 25. nóv Strákarnir í Borginni - jólahlaðborð 22. nóv HERRA ÍSLAND 16. nóv UPPSKERUHÁTÍÐ HESTAMANNA 1. des Rolling Stones - jólahlaðborð Dansleikur með Stjórninni. 7. des Rolling Stones - jólahlaðborð 14. des Rolling Stones - jólahlaðborð Dansleikur með Stjórninni. 15. des Rolling Stones - jólahlaðborð Dansleikur með Stjórninni. 31. des Dansleikur - SÁLIN gamlárskvöld 1. jan 2002 Vínardansleikur Óperukórsins Landssamband hestamannafélaga og félag hrossa- bænda. Kynnir: Flosi Ólafsson. Hestagaldrar. Helgi Björnsson, Jóhann Sigurðsson, Gunnar Þórðarson. Dansleikur með BSG. Hörkuprógram með bestu lögum þessarar vinsælu rokkhljómsveitar. Meðal annarra: „Satisfaction,“ „Jumping Jack Flash,“ „Honky Tonk Woman,“ „Miss You,“ og fleiri eftir- minnileg lög. Helgi Björns og Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar fara á kostum í þessari mögnuðu sýningu. Næstu sýningar 10. og 17. nóvember Óviðjafnanleg sýning sem enginn missir af! 11. nóv EDDUVERÐLAUNIN 9. des Álftagerðisbræður - jólahlaðborð 8. des Rolling Stones - jólahlaðborð Dansleikur með Stjórninni. 2. des Simon Garfunkel - jólahlaðborð Stefán og Eyvi 30. nóv Álftagerðisbræður St afr æn aH ug m yn da sm ið jan /3 17 0 Sunnudagur 25. nóvember: Strákarnir í Borginni - jólahlaðborð Sunnudagur 2. desember: Simon&Garfunkel Stefán og Eyvi - jólahlaðborð Föstudagur 30. nóvember og sunnudagur 9. desember: Álftagerðisbræður - jólahlaðborð Næsta laugardag 10. og svo 23. og 24. nóv. 1., 8., 14. og 15. des. Einstök ballstemmning - frábær hljómsveit! ...eftir 6 ára fjarveru Loksins, loksins... „Come- back “ Nánari upplýsingar um dagskrá og þjónustu er að finna á: www.broadway.is • Netfang: broadway@broadway.is Dansleikur með Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar jólahlaðborð ásamt stórsveit og Karlakór Reykjavíkur. DANSLEIKUR: Hljómsveitin Furstarnir leikur fyrir dansi ásamt Geir Ólafssyni. Næsti föstudagur - 9. nóvember: Geir Ólafsson- útgáfutónleikar útgáfutónleikar Ný sending Ítalskar dragtir frá Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Laugavegi 63, sími 551 4422 Persónuleg þjónusta - Þekking og áratuga reynsla Hlýjar vetrarkápur Ýmis vetrartilboð MAURA 20% afsláttur Silfurhúðum gamla muni síðan 1969 Álfhólsvegi 67, Opið frá 4.30-6 sími 554 5820. þri., mið., fim. TVEIR hundar, sem talið er að hafi hrellt fé á Kjalarnesi að undan- förnu, voru handsamaðir á föstudag og þeim komið fyrir á hundahót- elinu á Leirum. Um er að ræða tík og hvolp af border collie kyni frá bænum Esjubergi, sem voru orðin vannærð er þau fundust. Lögreglan handsamaði tíkina á föstudag en Ólafur Hólm Guðbjartsson, bóndi á Sjávarhólum, náði hvolpinum fyrr um daginn og kom honum í hendur hundaeftirlitsmanns. Ekki er víst að hundarnir tveir hafi verið stórtækir dýrbítar enda mun hvolpurinn, 3–4 mánaða, a.m.k. hafa verið mjög van- máttugur til slíks. Ólafur á Sjáv- arhólum telur líklegt að tíkin hafi komist upp á lagið með að bíta fé eftir að hafa verið í slagtogi með tveimur hundum fyrr í sumar, sem teknir voru úr umferð eftir dýrbit. Þar af var öðrum lógað en hinn sendur upp í Borgarfjörð. Hann tel- ur þó að tíkin og hvolpurinn hafi rekið tvær ær og eitt lamb ofan í skurð þar sem féð drapst. Að auki ráku þau lamb og á í skurð á föstu- dag. Féð lifir en þó hefur ærin ekki staðið á fætur vegna vanmáttar. Aðspurður segir Ólafur að sér virðist sem vandamálið sé úr sög- unni með þeim áfanga sem náðist á föstudag. Málið er í athugun hjá lögfræði- deild lögreglunnar í Reykjavík þar sem ákvörðun verður tekin um framhald þess. Meintir dýrbítar fundnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.