Morgunblaðið - 07.11.2001, Page 9

Morgunblaðið - 07.11.2001, Page 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2001 9 NÍU fyrirtæki og verslanir í Kringl- unni hafa stefnt rekstrarfélagi Kringlunnar og Reykjavíkurborg fyr- ir Héraðsdóm Reykjavíkur vegna umdeilds brottnáms tveggja rúllu- stiga milli 1. og 2. hæðar í Kringlunni í janúar sl. Í sumar gaf kærunefnd fjöleignar- húsamála út það álit að umrædd ákvörðun, án þess að fyrir lægi af- staða félagsfundar, væri ólögmæt. Dómkröfur stefnenda eru þær, í fyrsta lagi, að viðurkennt verði að ákvörðun stjórnar rekstrarfélags Kringlunnar, sem tekin var 7. desem- ber 2000, um að fjarlægja stigana í syðri hluta norðurhúss Kringlunnar hafi verið ólögmæt. Í öðru lagi er þess krafist að ákvörðun byggingarfulltrú- ans í Reykjavík frá 19. desember 2000 um að veita leyfi fyrir umræddri framkvæmd verði felld úr gildi. Aðrar breytingar verði færðar til fyrra horfs Í þriðja lagi er þess krafist að hið stefnda félag verði skyldað til þess að setja rúllustigana aftur upp og færa til fyrra horfs þær breytingar aðrar sem gerðar voru í tengslum við brott- nám þeirra innan 30 daga frá upp- kvaðningu dómsins. Í fjórða lagi er krafist greiðslu málskostnaðar af hendi stefnda. Stefnendur krefjast þess ennfrem- ur í stefnunni fyrir Héraðsdómi að lagt verði fyrir Reykjavíkurborg að hlutast til um að rúllustigarnir verði settir aftur upp og færðar verði til fyrra horfs þær breytingar aðrar sem gerðar voru í tengslum við brottnám þeirra. Vilja skylda félagið til að setja rúllustiga upp aftur Verslunarfólk stefnir rekstrarfélagi Kringlunnar Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 - Fax 533 1110 R A D I S S O N S A S , H Ó T E L Í S L A N D I ...framundan ásamt stórsveit og Karlakór Reykjavíkur. 9. nóv Geir Ólafsson 10. nóv Rolling Stones Dansleikur með Stjórninni. 17. nóv Rolling Stones Dansleikur með hljómsveitinni Á móti sól 18. nóv Hókus-Pókus Vinsæla fjölskyldusýningin sunnudag 18. nóv. kl. 15:00. 23. nóv Rolling Stones Jólahlaðborð Dansleikur með Stjórninni. 24. nóv Rolling Stones Jólahlaðborð Dansleikur með Stjórninni. 25. nóv Strákarnir í Borginni - jólahlaðborð 22. nóv HERRA ÍSLAND 16. nóv UPPSKERUHÁTÍÐ HESTAMANNA 1. des Rolling Stones - jólahlaðborð Dansleikur með Stjórninni. 7. des Rolling Stones - jólahlaðborð 14. des Rolling Stones - jólahlaðborð Dansleikur með Stjórninni. 15. des Rolling Stones - jólahlaðborð Dansleikur með Stjórninni. 31. des Dansleikur - SÁLIN gamlárskvöld 1. jan 2002 Vínardansleikur Óperukórsins Landssamband hestamannafélaga og félag hrossa- bænda. Kynnir: Flosi Ólafsson. Hestagaldrar. Helgi Björnsson, Jóhann Sigurðsson, Gunnar Þórðarson. Dansleikur með BSG. Hörkuprógram með bestu lögum þessarar vinsælu rokkhljómsveitar. Meðal annarra: „Satisfaction,“ „Jumping Jack Flash,“ „Honky Tonk Woman,“ „Miss You,“ og fleiri eftir- minnileg lög. Helgi Björns og Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar fara á kostum í þessari mögnuðu sýningu. Næstu sýningar 10. og 17. nóvember Óviðjafnanleg sýning sem enginn missir af! 11. nóv EDDUVERÐLAUNIN 9. des Álftagerðisbræður - jólahlaðborð 8. des Rolling Stones - jólahlaðborð Dansleikur með Stjórninni. 2. des Simon Garfunkel - jólahlaðborð Stefán og Eyvi 30. nóv Álftagerðisbræður St afr æn aH ug m yn da sm ið jan /3 17 0 Sunnudagur 25. nóvember: Strákarnir í Borginni - jólahlaðborð Sunnudagur 2. desember: Simon&Garfunkel Stefán og Eyvi - jólahlaðborð Föstudagur 30. nóvember og sunnudagur 9. desember: Álftagerðisbræður - jólahlaðborð Næsta laugardag 10. og svo 23. og 24. nóv. 1., 8., 14. og 15. des. Einstök ballstemmning - frábær hljómsveit! ...eftir 6 ára fjarveru Loksins, loksins... „Come- back “ Nánari upplýsingar um dagskrá og þjónustu er að finna á: www.broadway.is • Netfang: broadway@broadway.is Dansleikur með Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar jólahlaðborð ásamt stórsveit og Karlakór Reykjavíkur. DANSLEIKUR: Hljómsveitin Furstarnir leikur fyrir dansi ásamt Geir Ólafssyni. Næsti föstudagur - 9. nóvember: Geir Ólafsson- útgáfutónleikar útgáfutónleikar Ný sending Ítalskar dragtir frá Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Laugavegi 63, sími 551 4422 Persónuleg þjónusta - Þekking og áratuga reynsla Hlýjar vetrarkápur Ýmis vetrartilboð MAURA 20% afsláttur Silfurhúðum gamla muni síðan 1969 Álfhólsvegi 67, Opið frá 4.30-6 sími 554 5820. þri., mið., fim. TVEIR hundar, sem talið er að hafi hrellt fé á Kjalarnesi að undan- förnu, voru handsamaðir á föstudag og þeim komið fyrir á hundahót- elinu á Leirum. Um er að ræða tík og hvolp af border collie kyni frá bænum Esjubergi, sem voru orðin vannærð er þau fundust. Lögreglan handsamaði tíkina á föstudag en Ólafur Hólm Guðbjartsson, bóndi á Sjávarhólum, náði hvolpinum fyrr um daginn og kom honum í hendur hundaeftirlitsmanns. Ekki er víst að hundarnir tveir hafi verið stórtækir dýrbítar enda mun hvolpurinn, 3–4 mánaða, a.m.k. hafa verið mjög van- máttugur til slíks. Ólafur á Sjáv- arhólum telur líklegt að tíkin hafi komist upp á lagið með að bíta fé eftir að hafa verið í slagtogi með tveimur hundum fyrr í sumar, sem teknir voru úr umferð eftir dýrbit. Þar af var öðrum lógað en hinn sendur upp í Borgarfjörð. Hann tel- ur þó að tíkin og hvolpurinn hafi rekið tvær ær og eitt lamb ofan í skurð þar sem féð drapst. Að auki ráku þau lamb og á í skurð á föstu- dag. Féð lifir en þó hefur ærin ekki staðið á fætur vegna vanmáttar. Aðspurður segir Ólafur að sér virðist sem vandamálið sé úr sög- unni með þeim áfanga sem náðist á föstudag. Málið er í athugun hjá lögfræði- deild lögreglunnar í Reykjavík þar sem ákvörðun verður tekin um framhald þess. Meintir dýrbítar fundnir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.