Morgunblaðið - 07.11.2001, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 07.11.2001, Blaðsíða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Í DAG er rafræn dans- tónlist einn af stærstu undirflokkum dægur- tónlistar. Allt síðan danstónlistarsprenging varð í Bretlandi sumar- ið 1988 hefur þessi geiri vaxið að styrk, margs konar undirflokkar orð- ið til (meira að segja þeir sem gera ekki kröfur um að danstón- listin sé endilega dans- hæf) og hefur menning- in, í sem víðustum skilningi, treyst sig í sessi æ síðan. En þrátt fyrir að listamenn eins og Prodigy, 2 Unlimited og Moby hafi náð að hreyfa við almenningi er það engu að síður svo að meginhluti menn- ingarinnar dvelur neðanjarðar. Þar er vaxtarbroddurinn, þar fer þróunin fram og þar tekur hún út þrosk- ann. Danstónlistin er því í raun réttri neðan- jarðarmenning og kannski öflugasti undir- geiri sem þekkst hefur í samtíma dægurtónlist. Tæknó, trommur og bassi, sveim, trans, hús- tónlist, undirflokkarnir eru margir og mismun- andi. Hústónlistin hefur þó lengi verið ein af stærstu og vinsælustu birtingarmyndum tón- listarinnar og hefur haldið þeim sessi allt til dagsins í dag. Heiti stefnunnar er runnið frá skemmti- staðnum „The Warehouse“ í Chi- cago þar sem Frankie nokkur Knuckles þeytti skífum í byrjun ní- unda áratugarins en hann er oft nefndur til sem guðfaðir tónlistar- innar. Í hústónlistinni eru og und- irflokkar eins og í öllu. Talað er um djúphús, framsækið hús og djassað hús m.a. Stefnan er skilgetið af- kvæmi diskótónlistarinnar (sem er runnin undan sálartónlist sem er runnin undan blús o.s.frv.) Diskóið dó drottni sínum í enda áttunda áratugarins en dansfíkn fólks hélst eftir sem áður óskert. Vissir plötusnúðar, einkum frá Chicago og New York, höfðu nokkru áður tekið sig til og einfald- að efnablöndu diskósins; þ.e. dregið úr poppsykrinum. Útkoman varð einfaldari, harðari, vélrænni tónlist með djúpum og einfölduðum bassa. Innreið einfaldari tækni og hljóð- gervla hjálpaði þessum frumkvöðl- um hússins einnig mikið. Undir enda níunda áratugarins hafði formið svo brotist upp á yfirborðið og listamenn eins og C+C Music Factory, S’Express og Bomb the Bass voru á meðal þeirra sem tóku húsið og plöntuðu því inn á vin- sældalista. Hústónlistin hefur alltaf verið mjúk og dansvæn; öfugt við það sem tæknóið og trommu- og bassa- tónlistin búa yfir og í dag heldur hún áfram að vera með klúbbavæn- ustu stefnum. Af vinsælum húsiðk- endum má nefna t.d. Herbert, Cass- ius, Armand van Helden og Danny Tenaglia á meðan sveitir eins og Daft Punk og Basement Jaxx hafa gert sitt í að lokka rokk- og poppara til að leggja við hlustir. Í samtali við Grétar Gunnarsson, sem þekktur er sem DJ Grétar og eigandi plötubúðarinnar Þrumunn- ar á Laugaveginum, kemur fram að dansmenningin hérlendis sé afar sjálfbær. Þruman, sem er sérvöru- verslun með alls kyns danstónlist og hipp-hopp, á sinn fasta kúnna- hóp sem gengur þar að sínu efni vísu. Hvað hústónlistina varðar seg- ir Grétar að hún seljist mest á vínyl og aðallega séu þetta plötusnúðar sem séu að bæta í sinn „atvinnubún- að“. Jafnframt segir hann að í þeim geiranum sé algengara að menn sæki eftir svokölluðum „syrpu- diskum“, þar sem einhver tiltekinn plötusnúður hefur sett saman safn laga, heldur en að menn kaupi diska með frumsaminni tónlist sem eign- uð er einum listamanni. Nýverið kom svo platan Come Into My Room út með húsdívunni Normu Jean Bell og er strax farið að tala um hana sem eina af betri húsafurðum ársins. Um er að ræða svokallað djúphús, þar sem söngur Bell og naumhyggjuleg og djúp framvinda ræður ríkjum. Bell þessi er gömul í hettunni og byrjaði fyrst afskipti af tónlist á áttunda ára- tugnum, lék m.a. með Frank Zappa og Tommy Bolin, jafnan með saxó- fóninn sér við hönd. Breiðskífan hennar nýja er enda skreytt íðil- fögrum saxófóntónum en plötuna vinnur hún m.a. með hinum goð- sagnakennda plötusnúð Kenny Dix- on jr. (Moodyman). Hústónlist Arnar Eggert Thoroddsen FORVITNILEG TÓNLIST Hún er ekki mikið fyrir augað en ný breiðskífa Normu Jean Bell þykir þó með því athyglis- verðara sem út hefur komið í ár í hústónlistinni. Frankie Knuckles MEÐGÖNGUFATNAÐUR fyrir mömmu og allt fyrir litla krílið Þumalína, Pósthússtr. 13, s. 551 2136 SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Sýnd kl. 3.30. Sýnd kl. 4. Með íslensku tali Miðasala opnar kl. 13 Sýnd kl. 8 og 10.15. Varúð!! Klikkuð kærasta!  E.P.Ó. Kvikmyndir.com  Empire SV Mbl  Kvikmyndir.com  Rás 2 MOULIN ROUGE! Hausverkur Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.10. B. i. 16. Glæsileg leysigeislasýning á undan myndinni. Steve Zahn (Evil Woman), Paul Walker (Fast and the Furious) og Leelee Sobieski (Eyes Wide Shut) lenda í klóm geðveiks morðingja sem þau kynnast í gegnum talstöð á ferðalagi. Upphefst nú æsispennandi eltingarleikur sem fær hárin til að rísa! Einn óvæntasti spennutryllir ársins!  DV                     !""" #$%&'()'%*+&&,-*+$&,. BÍÓTÓNLEI Beitiskipið Pótemkín Fimmtudaginn 8. nóvember kl. 19:30 í Háskólabíói AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Chaplin: Sirkus Laugardaginn 10. nóvember kl. 15:00 í Háskólabíói Sinfónían Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is        &  4'    6  4'   #'  4'  ##  #3      !" !   <   ,  40=          !    #!  $    $   %&'(& )))    FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen í leikgerð Arthur Miller Fö 9. nóv. kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Lau 17. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson í leikgerð Hörpu Arnardóttur Lau 10. nóv. kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI Su 11. nóv. kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI Lau 17. nóv kl. 14:00 NOKKUR SÆTI Su 18. nóv kl. 14:00 NOKKUR SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Lau 10. nóv kl. 20 - UPPSELT Su 18. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 24. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Su. 11. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fi. 15. nóv. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 16. nóv kl. 20 - LAUS SÆTI Fö 23. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN HAUST 2001 - 3 NÝ ÍSLENSK VERK "Da", eftir Láru Stefánsdóttur Milli heima, eftir Katrínu Hall Plan B, eftir Ólöfu Ingólfsdóttur Fö 9. nóv kl. 20 - LAUS SÆTI Su 11. nóv kl. 20 - LAUS SÆTI BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Lau 10. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI Su 18. nóv. kl. 20 LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Lau 10.nóv kl. 20 - UPPSELT Su 11. nóv kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 15. nóv kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 16. nóv kl. 20 - UPPSELT DAUÐADANSINN eftir August Strindberg í samvinnu við Strindberghópinn Fi 8. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 10. nóv kl. 20 LAUS SÆTI Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Litla sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is     !*  #0 ! 6  4'+,-%%./0 #3 ! ##  #51234%./0 #5 ! #3  4'+,-%%./0 #& ! #5  #6+,-%%./0 %56-%/-%78089,2 ,/: ; $    >+     #0%#6     !   !    #'%#6  %<&(
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.