Morgunblaðið - 07.11.2001, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.11.2001, Blaðsíða 33
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 6.11. ’01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Langa 180 150 167 1,666 278,180 Lúða 1,030 515 557 182 101,400 Lýsa 95 95 95 19 1,805 Skarkoli 198 198 198 279 55,242 Skata 100 100 100 44 4,400 Skötuselur 339 300 330 175 57,804 Steinbítur 145 127 143 172 24,560 Tinda-skata 17 17 17 430 7,310 Ufsi 88 69 85 210 17,815 Und.Ýsa 194 166 183 761 139,010 Und. Þorskur 143 143 143 452 64,636 Ýsa 416 161 296 8,351 2,472,824 Þorskur 325 193 236 9,569 2,259,294 Þykkva-lúra 515 515 515 21 10,815 Samtals 232 24,604 5,706,610 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Ýsa 258 229 243 4,969 1,206,070 Samtals 243 4,969 1,206,070 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 560 550 555 39 21,630 Lúða 620 620 620 12 7,440 Skarkoli 287 287 287 378 108,486 Steinbítur 146 146 146 14 2,044 Und. Þorskur 129 129 129 150 19,350 Ýsa 320 213 241 204 49,230 Þorskur 337 169 261 8,770 2,288,475 Þykkva-lúra 310 310 310 9 2,790 Samtals 261 9,576 2,499,445 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 138 138 138 184 25,392 Gullkarfi 80 30 77 207 15,860 Háfur 60 60 60 10 600 Keila 113 113 113 440 49,720 Langa 155 154 155 964 149,060 Langlúra 30 30 30 1 30 Lúða 500 300 411 73 29,990 Lýsa 9 9 9 5 45 Skötuselur 670 330 416 95 39,510 Steinbítur 160 160 160 10 1,600 Stórkjafta 5 5 5 4 20 Tinda-skata 50 50 50 4 200 Ýsa 250 200 246 1,009 248,600 Þorskur 154 154 154 12 1,848 Samtals 186 3,018 562,475 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Sandkoli 75 75 75 1,660 124,500 Skarkoli 180 180 180 3,375 607,500 Skrápflúra 75 75 75 1,296 97,200 Samtals 131 6,331 829,200 FISKMARKAÐURINN HF HAFNARFIRÐI Gellur 480 480 480 31 14,880 Gullkarfi 92 92 92 4 368 Keila 150 150 150 11 1,650 Kinnar 190 190 190 72 13,680 Langa 186 70 128 24 3,072 Lúða 800 380 748 169 126,390 Skarkoli 275 275 275 6 1,650 Steinbítur 104 104 104 5 520 Ufsi 99 54 92 305 28,035 Ýsa 265 204 233 1,592 370,378 Þorskur 331 194 206 2,700 557,298 Samtals 227 4,919 1,117,921 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Skarkoli/ Þykkva-lúra 40 40 40 2 80 Steinbítur 110 110 110 25 2,750 Und. Þorskur 123 123 123 592 72,816 Þorskur 258 170 197 5,980 1,177,446 Samtals 190 6,599 1,253,092 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 92 40 63 20 1,268 Langa 160 160 160 18 2,880 Lúða 470 470 470 2 940 Und.Ýsa 130 130 130 17 2,210 Und. Þorskur 129 129 129 254 32,766 Ýsa 310 170 246 3,223 792,846 Þorskur 301 166 179 637 113,833 Samtals 227 4,171 946,743 Ýsa 444 166 281 7,147 2,007,529 Þorskur 334 135 222 51,554 11,419,268 Þykkva-lúra 520 520 520 84 43,680 Samtals 222 68,883 15,308,492 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 239 239 239 31 7,409 Gullkarfi 118 118 118 662 78,116 Hlýri 198 180 189 1,849 350,022 Skarkoli 290 290 290 235 68,150 Steinbítur 141 126 138 119 16,473 Ufsi 80 56 80 198 15,744 Und. Þorskur 146 146 146 748 109,208 Ýsa 259 204 235 265 62,295 Þorskur 287 160 225 2,058 463,778 Þykkva-lúra 370 370 370 3 1,110 Samtals 190 6,168 1,172,305 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Sandkoli 55 55 55 106 5,830 Skarkoli 230 230 230 466 107,180 Skrápflúra 55 55 55 754 41,470 Und. Þorskur 150 148 148 56 8,310 Ýsa 330 312 319 184 58,758 Þorskur 191 174 187 283 53,050 Samtals 149 1,849 274,598 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Und.Ýsa 155 155 155 192 29,760 Ýsa 206 206 206 349 71,894 Samtals 188 541 101,654 FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR Gullkarfi 101 101 101 155 15,655 Keila 100 60 91 310 28,360 Langa 176 176 176 129 22,704 Lúða 740 300 672 87 58,435 Lýsa 101 101 101 475 47,975 Skarkoli 238 238 238 33 7,854 Skötuselur 300 300 300 3 900 Steinbítur 177 170 172 286 49,264 Ufsi 86 86 86 99 8,514 Und.Ýsa 190 190 190 201 38,190 Und. Þorskur 150 149 149 296 44,224 Ýsa 228 180 222 893 198,426 Þorskur 335 210 278 3,250 904,654 Samtals 229 6,217 1,425,155 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Gullkarfi 40 40 40 3 120 Hlýri 180 180 180 6 1,080 Keila 30 30 30 3 90 Lúða 975 975 975 13 12,675 Und. Þorskur 129 129 129 112 14,448 Ýsa 352 352 352 646 227,392 Þorskur 170 170 170 972 165,240 Samtals 240 1,755 421,045 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Lúða 620 620 620 61 37,820 Skarkoli 302 302 302 15 4,530 Steinbítur 139 120 126 103 12,968 Ufsi 56 56 56 31 1,736 Und. Þorskur 129 129 129 204 26,316 Ýsa 370 220 277 1,256 347,761 Þorskur 311 190 209 2,134 445,309 Samtals 230 3,804 876,440 FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS Gullkarfi 106 106 106 124 13,144 Háfur 55 55 55 42 2,310 Keila 80 80 80 80 6,400 Langa 140 140 140 5 700 Lúða 470 470 470 9 4,230 Lýsa 90 90 90 357 32,130 Skarkoli 236 180 231 279 64,332 Skata 100 100 100 6 600 Skötuselur 340 340 340 88 29,920 Stórkjafta 5 5 5 8 40 Und.Ýsa 156 156 156 111 17,316 Ýsa 299 215 266 4,184 1,112,758 Þorskur 291 160 269 1,564 420,024 Samtals 248 6,857 1,703,904 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Gullkarfi 92 92 92 20 1,840 Keila 100 75 93 2,253 209,675 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 140 138 140 1,206 168,472 Grálúða 239 239 239 31 7,409 Gullkarfi 118 30 108 3,446 370,617 Hlýri 198 167 184 2,385 439,777 Keila 150 30 95 3,317 314,575 Kinnar 190 190 190 72 13,680 Langa 186 50 163 3,107 506,948 Lax 280 280 280 16 4,396 Lúða 1,030 300 591 940 555,955 Lýsa 101 9 95 1,422 135,505 Sandkoli 75 55 74 1,766 130,330 Skarkoli 316 180 227 7,512 1,707,276 Skarkoli/ Þykkva-lúra 40 40 40 2 80 Skata 100 100 100 50 5,000 Skrápflúra 75 55 68 2,050 138,670 Skötuselur 670 300 350 463 162,127 Steinbítur 187 104 170 2,440 413,581 Stórkjafta 5 5 5 12 60 Sv-Bland 107 70 98 8 782 Tinda-skata 50 17 17 434 7,510 Ufsi 99 50 83 1,122 93,560 Und.Ýsa 194 130 169 5,432 916,361 Und. Þorskur 171 100 148 9,218 1,366,034 Ýsa 444 161 256 46,288 11,834,568 Þorskur 337 135 229 98,367 22,498,873 Þykkva-lúra 520 300 410 353 144,875 Samtals 219 191,582 41,976,472 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Und. Þorskur 150 150 150 28 4,200 Ýsa 266 241 248 213 52,883 Þorskur 175 174 174 113 19,708 Samtals 217 354 76,791 FAXAMARKAÐUR Blálanga 140 140 140 1,022 143,080 Gullkarfi 116 116 116 2,029 235,366 Hlýri 172 167 167 530 88,675 Keila 128 128 128 16 2,048 Langa 186 186 186 154 28,644 Lax 280 280 280 16 4,396 Lúða 500 410 482 181 87,170 Lýsa 95 95 95 522 49,590 Skarkoli 260 185 212 783 166,255 Skötuselur 300 300 300 15 4,500 Steinbítur 187 187 187 1,425 266,475 Und.Ýsa 194 166 166 2,491 414,094 Und. Þorskur 154 100 140 421 58,892 Ýsa 300 200 214 9,860 2,111,854 Þorskur 331 162 251 6,623 1,664,242 Þykkva-lúra 370 300 366 236 86,480 Samtals 206 26,324 5,411,761 FAXAMARKAÐUR AKRANESI Langa 50 50 50 23 1,150 Lúða 905 420 868 26 22,560 Lýsa 90 90 90 44 3,960 Steinbítur 124 124 124 24 2,976 Sv-Bland 70 70 70 2 140 Und.Ýsa 150 150 150 330 49,500 Und. Þorskur 136 136 136 103 14,008 Ýsa 301 210 223 1,780 397,368 Þorskur 326 196 260 1,983 516,531 Samtals 234 4,315 1,008,193 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Ýsa 290 234 280 163 45,702 Þorskur 175 175 175 165 28,875 Samtals 227 328 74,577 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gullkarfi 40 40 40 222 8,880 Keila 92 80 82 204 16,632 Langa 186 151 166 124 20,558 Lúða 550 525 535 125 66,905 Skarkoli 316 265 310 1,663 516,097 Skötuselur 339 339 339 87 29,493 Steinbítur 141 130 132 257 33,951 Sv-Bland 107 107 107 6 642 Ufsi 94 50 78 279 21,716 Und.Ýsa 185 151 170 1,329 226,281 Und. Þorskur 171 136 155 5,802 896,860 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2001 33 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Júlí ’00 3.931 199,1 244,8 196,4 Ágúst ’00 3.951 200,1 244,9 196,6 Sept. ’00 3.931 199,1 244,6 196,8 Okt. ’00 3.939 199,5 244,7 197,2 Nóv. ’00 3.979 201,5 245,5 197,4 Des. ’00 3.990 202,1 245,8 198,0 Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2 Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8 Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0 Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7 Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0 Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt. % Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.076,77 -0,68 FTSE 100 ...................................................................... 5.214,10 0,10 DAX í Frankfurt .............................................................. 4.707,65 -1,00 CAC 40 í París .............................................................. 4.461,69 -0,53 KFX Kaupmannahöfn 263,30 -0,30 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 779,64 1,10 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 9.591,12 1,59 Nasdaq ......................................................................... 1.835,09 2,31 S&P 500 ....................................................................... 1.118,86 1,45 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 10.633,70 1,78 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 10.356,00 -0,72 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 8,32 -0,95 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 250,00 -2,10 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vísitölub. vextir skbr. lán Mars ’00 21,0 16,1 9,0 Apríl ’00 21,5 16,2 9,0 Maí ‘00 21,5 16,2 9,0 Júní ’00 22,0 16,2 9,1 Júlí ’00 22,5 16,8 9,8 Ágúst ’00 23,0 17,0 9,8 Sept. ’00 23,0 17,1 9,9 Okt. ’00 23,0 17,1 10,0 Nóv. ’00 23,0 18,0 10,2 Des. ’00 24,0 18,0 10,2 Janúar ’01 24,0 18,0 10,2 Febrúar ’01 24,0 18,1 10,2 Mars ’01 24,0 18,1 10,2 Apríl ’01 24,0 18,1 10,2 Maí ’01 23,5 17,7 10,2 Júní ’01 23,5 17,9 10,2 Júlí ’01 23,5 18,0 10,3 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. nóvember síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skamm- tímabréf 4,287 11,4 10,2 7,5 Skyndibréf 3,718 4,1 18,2 12,6 Landsbankinn-Landsbréf Reiðubréf 2,522 10,6 13,0 12,9 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,524 2,8 7,2 12,9 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 15,388 12,3 12,3 11,3 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 15,661 10,5 10,8 11,5 Landsbankinn-Landsbréf Peningabréf 16,113 12,6 11,8 12,0   !"#                      $%$ &'$( ()   *+ ,-..* !"#$% "&$                '( ( ) $(    !"# "$% FÉLAG íslenskra bifreiðaeigenda segir álagningu olíufélaganna á bensíni hafa aukist að undanförnu, annars vegar á þessu ári miðað við síðasta ár og hins vegar frá sumri miðað við fyrri hluta ársins. Runólf- ur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, segir að ef verðmyndun á bensíni sé skoðuð milli dagsins í dag og fyrri hluta ársins, að teknu tilliti til vísi- tölu neysluverðs, sjáist að neytendur borgi nú rúmlega einni krónu meira fyrir hvern lítra en í upphafi árs. „Ef við tökum síðan meðalálagn- ingu síðasta árs annars vegar og þá álagningu sem er núna er hún nær því að neytendur séu að borga um tveimur krónum meira fyrir hvern lítra, þannig að það hefur verið ákveðin stígandi í álagningunni,“ segir Runólfur. „Verðlag olíufélag- anna er samstillt og það er auðvitað alvarlegt þegar þau eru samstiga um að auka álagningu og það bitnar á neytendum ef þeir njóta ekki þeirra verðlækkana sem verða á heims- markaði.“ Að mati forsvarsmanna OLÍS hef- ur umræðan um aukna bensínálagn- ingu verið byggð á misskilningi, þar sem kostnaðargrunnur félagsins hefur hækkað verulega á árinu vegna veikingar íslensku krónunnar með tilheyrandi gengistapi. „Í þeim útreikningum sem hafa verið kynntir hefur ekkert tillit verið tekið til upp- safnaðs gengistaps, en uppsafnað gengistap félagsins í lok júní síðast- liðnum nam um 730 milljónum króna,“ segir í yfirlýsingu sem OLÍS sendi frá sér í gær. „Við teljum ekki að uppgjör félagsins hafi sýnt að álagning hafi verið að aukast veru- lega,“ segir Samúel Guðmundsson, forstöðumaður áhættustýringar hjá Olíuverslun Íslands. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, bendir á að álagning sé frjáls en segir málefni olíufélaganna til umfjöllunar hjá Samkeppnisstofnun. Alllangt sé síð- an hún bað stofnunina um að fara yf- ir verðmyndun þeirra og sömuleiðis, hvort um ólögmæta viðskiptahætti gæti verið að ræða varðandi verð- samráð. Segir ákveðna stígandi í álagningu á bensíni VERÐ á dísilolíu hefur til skamms tíma verið hærra á heimsmarkaði en verð á bensíni. Þetta varð m.a. til þess að Olíufélagið hf. lækkaði ekki verð á dísilolíu um leið og verð á bensíni í síð- ustu viku, samkvæmt upplýsingum frá félaginu. Að sögn Magnúsar Ásgeirssonar, innkaupastjóra eldsneytis hjá Olíufé- laginu, er tonn af bensíni nú um 22 dollurum ódýrara en tonn af dísilolíu. Um miðjan október var þessi munur um 53 dollarar. Hann segir mikilvægt að hafa í huga að spurn eftir bensíni minnkar á veturna um leið og ferða- lög dragast saman. Það sé óvenjulegt að dísilolía sé hærri á heimsmarkaði en það komi öðru hvoru fyrir og veki mismikla athygli. Magnús telur ekki ástæðu til ann- ars en að ætla að þetta jafni sig og bensínið verði á ný dýrara en dísilolía. Dísilolía dýrari en bensín FRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.